Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 23 >að skilur. Nemur kannski bland if guðdóminum í þeim, einhverja ijarðneska opinberun og kraftbirt- ngu, hliðstætt voldugum turnum lómkirknanna er teygja sig upp í íiminhvelfinguna. Sjálfsprottin iformleg birtumögn, fletir, tími og ými, eitthvað handan við allt sem ;r, en þó svo jarðtengt og kunnug- egt. Hið óformlega, tilvistarlega, þró- iða og næma vinnulag Kristjáns ðavíðssonar hefur trúlega aldrei rerið jarðbundnara né virkara en í >essum myndum, en um leið kemur >að betur fram en nokkru sinni, ið hér er um að ræða upplifað rými >g skynjuð form í fijálsri mótun. í illu falli er ekki mögulegt að nefna >essi kláru verk formleysur, líkt >g klístur eða kleinudeig, né til- nljunarkennda slettulist. Nokkur nunur á hugsæi og vinnubrögðum íins þjálfaða myndlistarmanns þar sem innsæi og virk skynræn at- íöfnin varða veginn og yfirborðs- egum slettum viðvaningsins, daufans og klastrarans. Vil einnig vísa til spaklegra orða ildins málara, Eugen Leroys, að nyndirnar sem hann málaði á lugnablikinu endurspegluðu skinn- ð á húð elskunnar hans þegar hann /aknaði á morgnana. Vísaði um eið til ákveðinnar skarpskyggni iem kæmi með aldrinum, án tillits ;il þess að sjónin dapraðist, Ijós- nagnið minnkaði. Það hefur verið athyglisvert og ipennandi að fylgjast með þroska slenskra málara af hárri gráðu á ;fri árum, og umskiptunum í list íeirra. Tek hér dæmi, að yfirbragð nálverka Jóns Stefánssonar varð éttara og þokkafyllra, en málverk lins nýlátna Sigurðar Sigurðsson- ir strangari og hnitmiðaðri í bygg- ngu. Þannig getur allt gerst í nyndlistinni, óháð æsku og elli , )g hvað Kristján Davíðsson snert- r, virðast málverk hans verða skynrænni og að listamaðurinn lafi dýpkað hugsæi sitt á grunn- ilötinn. Má skilgreina sem unga rndann á öllum aldursskeiðum ... Bragi Ásgeirsson Steinunn Þorsteinn Birna Gauti Píanótón- leikar endur- teknir PÍ AN ÓTÓNLEIKAR Stein- unnar Birnu Ragnarsdóttur og Þorsteins Gauta Sigurðs- sonar verða endurteknir í Hafnarborg á morgun, mið- vikudag, kl. 20 vegna fjölda áskorana. Leikin verða verk fyrir tvö píanó eftir Debussy, Milhaud og Brahms. Tónleikar með verkum fyrir tvö píanó hafa verið fátíðir á íslandi hin síðari ár. í frétt og tónlistardómi í Morgunblaðinu í tengslum við fyrri tónleika Þorsteins Gauta og Steinunnar Birnu í Hafnarborg á dögun- um var þó rangt með farið að Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon hefðu verið síðasta starfandi píanódúó á landinu, því Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Jerzy Tosik-Warszawiak, kennarar við Tónlistarskóla Borgarfjarðar, efndu til nokk- urra tónleika með þessu sniði árið 1994, meðal annars í Hafnarborg. ÓLÖF Sverrisdóttir í Mjall- hvíti og dvergunum sjö. Þijár frum- sýningar hjá Furðu- leikhúsinu LEIKÁRIÐ er hafið í Furðu- leikhúsinu sem leggur áherslu á sýningar fyrir börn. Þrjú verk verða frumsýnd í vetur, þeirra á meðal Ávaxtakarfan, sem er stærsta verkefni leik- hússins til þessa, auk þess sem tvær farandsýningar, Mjallhvít og dvergarnir sjö og Hlini Kóngsson, verða teknar upp að nýjm Jólin hennar ömmu nefnist leikrit eftir Margréti Kr. Pét- ursdóttur sem Furðuleikhúsið frumsýnir 30. nóvember næst- komandi. Fjallar það um kynni Grýlu og Stekkjastaurs af boð- skap jólanna, kærleikanum og fyrirgefningunni. Leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson. Sköpunarsagan í janúar er fyrirhugað að frumsýna leikrit sem byggir á sköpunarsögu biblíunnar. I kynningu segir að dulúð grúfi yfir verkinu en kærleikur og jjós verði veganesti ásamt dá- litlum húmor. Leikritið verður að mestu spunnið af leikhópn- um en Ólöf Sverrisdóttir verð- ur ábyrg fyrir endanlegu hand- riti. Leikstjóri verður Margrét Kr. Pétursdóttir. Fjölskylduleikritið Ávaxta- karfan eftir Kristlaugu Mariu Sigurðardóttur, stærsta sýning Furðuleikhússins fram að þessu, verður frumsýnt í mars í leikstjórn Gunnars Gunn- steinssonar. Þetta er leikrit með söngvum og dönsum og fjallar um einelti og fordóma á óvenjulegan hátt, að því er fram kemur í kynningu. „Leik- ritið gerist í ávaxtakörfu þar sem allir eru kúgaðir af Imma ananas. Maja jarðarber lendir illa í því þar sem hún er minnst og má sín lítils. Einn góðan veðurdag eru komnar gulrætur í körfuna en eins og allir vita þá þola ávextir ekki græn- meti.“ Mjallhvít og Hlini Meðal leikara í Ávaxtakörf- unni verða Margrét Kr. Péturs- dóttir, Eggert Kaaber; Ólöf Sverrisdóttir, Hinrik Ólafsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Vigdís Gunnarsdóttir og Halla Margrét Jóhannsdóttir. Sýn- ingin er styrkt. af Leiklistarráði íslands. Ennfremur mun Furðuleik- húsið bjóða upp á tvær stuttar farandsýningar í vetur, Mjall- hvíti og dvergana sjö og Hlina Kóngsson, en þær eru ætlaðar til sýninga í leikskólum og grunnskólum. Öryggi fyrir alla, alla ævi. Skylduaðild að lífeyrissjóði tryggir okkur öllum lífeyri, óháð efnahag, aðstæðum og kyni. Samábyrgð og þátttöku allra fylgir áhættudreifing sem gerir sjóðunum kleift að greiða ellilífeyri alla ævi og örorku-, maka- og barnalífeyri til þeirra sem lenda í áföllum vegna sjúkdóma eða slysa. Skylduaðild kemur þannig í veg fyrir mismunun og tryggir öryggi fyrir alla, alla ævi. ,jfðu ve, Qg ,eng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.