Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 11 Illugi Gunnarsson formaður Heimdallar ILLUGI Gunnarsson hagfræðingur var kjörinn formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðis- manna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins um helgina. Fráfarandi formaður, Elsa B. Valsdóttir læknir, gaf ekki kost á sér til end- urkjörs. Nýja stjórn Heim- dallar skipa, auk 111- uga: Hermann Bald- ursson hagfræðingur, Hjálmar Blöndal menntaskólanemi, Ingvi Hrafn Óskarsson laganemi, Magnús Þór Gylfason hagfræði- nemi, Margrét Einarsdóttir laga- nemi, Ólafur Kjartansson hag- fræðinemi, Páll Eiríksson laga- nemi, Pétur Gylfi Kristinsson stjórnmálafræðinemi, Soffía Krist- ín Þórðardóttir læknanemi, Sólveig Sigurbjörnsdóttir læknanemi og Torfí Kristjánsson laganemi. Veiðileyfagjaldi og aðild að ESB hafnað í stjómmálaályktun sem sam- þykkt var á fundinum er þeim ár- angri sem náðst hefur í efnahags- málum í tíð ríkisstjórna Davíðs Oddssonar fagnað. Hins vegar er bent á að á undanförnum árum hafi of hægt verið farið í ftjáls- ræðisátt á ýmsum sviðum. Of fá skref hafi verið stigin í átt til minni skattheimtu. Hvatt er til stórfelldr- ar lækkunar ríkisút- gjalda og einkavæð- ingar ríkisfyrirtækja. Bent er á að þörf sé á að koma á samkeppni og auka svigrúm fyrir einkarekstur á sviðum eins og menntamálum, heilbrigðismálum og orkumálum. í ályktuninni hvetur Heimdallur til þess að gengið verði lengra í því að tiyggja jafn- ræði milli fyrirtækja og atvinnugreina. Þörf sé á að bijóta upp landbúnaðarkerfið og koma á fullri samkeppni og inn- flutningsfrelsi. Hugmyndum um veiðileyfagjald í sjávarútvegi er hins vegar hafnað. Heimdallur tel- BILUN í rafmagnskerfi olli því að kviknaði í bíl við Miðvang í Hafnar- firði aðfaranótt laugardags. í upp- hafi var talið að um íkveikju væri að ræða en maður sem handtekinn var á staðnum hefur nú verið hreinsaður af grun. Eldur gaus upp í Honda Prelude fólksbíl þegar hann var gangsettur við fjölbýlishús við Miðvang um klukkan fjögur að nóttu. Öku- manni tókst að forða sér en bíllinn ur sömuleiðis að ekki sé tilefni til þess að íslendingar sæki um aðild að Evrópusambandinu. Mikilvægasta verkefnið að ná meirihluta í Reykjavík Heimdallur segir í ályktun sinni að tryggja þurfi rétt borgaranna til að standa utan stéttarfélaga og rétt háskólastúdenta til að vera ekki aðilar að Stúdentaráði. Heimdallur segir að mikilvæg- asta verkefni sjálfstæðismanna á komandi ári sé að ná á ný meiri- hluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Með flutningi verkefna frá ríki til sveitarfélaga hafi þýðing sveitar- stjórnarstjórnmála aukist. Skorað er á alla Reykvíkinga að vinna ötullega að sigri Sjálfstæðisflokks- ins í borgarstjómarkosningunum í vor. brann til kaldra kola og er talinn ónýtur. Maður var handtekinn á staðn- um vegna gruns um að kveikt hefði verið í bílnum. Hann var ölv- aður og vistaður í fangageymslum fram á laugardag. Um helgina leiddi rannsókn á vegum rannsóknadeildar lögregl- unnar í Hafnarfirði hins vegar í ljós að íkveikju var ekki um að kenna heldur bilun í rafkerfi bflsins. Illugi Gunnarsson Bíll eyðilagðist í eldi Morgunblaðið/PPJ Bangsi og barn MARGRÉT Halla varð tveggja árlón á Breiðamerkursandi ára á dögunum. Hér er hún enda lagðist hún snemma í með bangsann sinn við Jökuls- ferðalög með foreldrum sínum. um an a Tl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.