Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Logaði á fimm stöðum TALIÐ er að kveikt hafi verið í þriggja hæða húsi við Bröttugötu á sunnudagsmorgun. Þegar slökk”iliðið kom á staðinn logaði á fimm stöðum í húsinu. Ekki hefur verið búið í húsinu undanfarið, en unnið er að því að gera það upp. Húsið var læst, plast eða hlerar fyrir gluggum en rifið hafði verið frá einum þeirra, sam- kvæmt upplýsingum slökkviliðs. Á miðhæð hússins logaði eldur á þremur stöðum á gólfi og í risi logaði á tveimur stöðum. Húsið var fullt af reyk, en slökkvistarf gekk greiðlega. -----♦ ♦ ♦ Atak í um- ferðinni LÖGREGLUEMBÆTTIN á suð- vesturlandi hafa dagana 1.-8. október sérstakt átaksverkefni í umferðarmálum. Að þessu sinni munu lögreglu- menn beina sérstakri athygli að eftirfarandi atriðum: Ljósabúnaði ökutækja og reiðhjóla, notkun stefnuljósa, ástandi skráningar- merkja ökutækja og notkun örygg- ishjálma hjá reiðhjólafólki. Búsáhaldalisti kr. 100 Barnalisti kr. 100 Einnig mikið úrval af öðrum sérlistum t.d. Jyrir verkfœri, íþróttir, og leikföng svo og listar fyrir konur í stórum stœrðum, herra, ogfólk á besta aldri. L I S T A KAUP (Stuelle VERSLUNARHÚSIÐ DALVE612 - KÓPAVOG SÍMI564 2000 Fax 564 2230 Netfang: listakaup@skyrr.is Skór á alla Ijölskylduna TILBOÐSBORÐ 1 par kr. 700,- 2 pör kr. 1.000,- 3 pör kr. 1.500,- ______4 pör kr. 2.000,-_ Skómarkaðurinn Suðurveri Fellsmúla • Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Verslun fyrir alla! SJflÐU kr. 48.600 Uppþvottavél LP 770 Tekur borðbúnað fyrír 12, örsíur á vatni, tvöfalt flæðiöryggi, 5 þvottakerfi, sparnaðarkerfi, mjög hljóðlát. Fæst einnig til innbyggingar. Fullkomin tækjasalur - Smiðjuvegur 1-20 ^PTNNTNU-hinlatímíir ui lli| liiiti vi llj Ulalllllal rmT'm Lokað fitubrennslunámskeið KUUBmhaIééII Strangt aðhald, hefst þann 11. september. Einkaþjálfun Einar Vilhjálmsson • GSM: 896 7080 f ; 4 Frjálsmæting 2 *Spinning (hjólatímar)* jjjk *Pallatímar*Þolfimi* • 1 Vl O Joga námskeið Tu™ I fyriraUa /] hrír iníUL't. ^ KARATESKÓLI M J % 1 14 ára og eldri TRYGGIÐ YKKUR PLASS SEM FYRST Smiðjuvegi 1-200 Kópavogi Sími. 5543040 MORGUNKLUBBUR ■ Beint leigufiug 17. október ÖRFA SÆTI LAUS Liverpool er að margra mati ein fjörugasta borg Bretlands, en sökum nálægðar við Dublin blandast þar írskir og breskir straumar. Skemmtanalífið er því annálað, írskar og breskar krár í röðum, Cavern Club hefur aldrei verið betri og verðlag á mat og drykk auk vöruverðs er eitt hið allægsta sem finna má á Bretlands- eyjum. Hótei Úrvals-Útsýnar er Britannia Adelphi, staðsett i miðborginni í göngufæri við helstu verslunarmið- stöðvar, veitingahús og skemmti- staði. Eigum enn möguleika á nokkrum miðum á Liverpool gegn Everton á Anfield þann 18. október. 0 00 LIVERPOOL - NYR AKVORÐUNARSTAÐUR URVALS-UTSYNAR Verð frá á mann í tvíbýli í 3 nætur ^rÚRVAL-ÚTSÝN Lágmúla 4: sími 569 9300, nramt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sfmi 565 2366, Keflavík: stmi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum utn latid alll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.