Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar ÞRIÐJUDAGINN 23. september hófst vetrarstarf BRE. Þá var haldið kveðjumót til heiðurs Guðmundi Magnússyni fyrrverandi fræðslu- stjóra, sem er nú að flytjast á höfuð- borgarsvæðið, en hann hefur tekið virkan þátt í starfsemi félagsins í yfir tvo áratugi. Spilaður var baró- meter með þátttöku 16 para, tvö spil á milli para. Úrslit urðu á þessa leið: Magnús Bjamason - Haukur Bjömsson 59 Kristján Kristjánss. - Ásgeir Metúsalemss. 44 jjAðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 15 avala Vignisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 11 Bridsfélag Breiðfirðinga og Breiðholts Fimmtudaginn 25. september var spilaður eins kvölds Howell tvímenn- ingur með þátttöku 14 para. Sigur- vegarar kvöldsins tóku heim með sér rauðvínsverðlaun. Eftirtaiin pör náðu hæsta skorinu: Baldur Bjartmarss. - LeifurAðalsteinss. 191 Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir 189 María Ásmundsd. - Steindór Ingim.son 183 Óli Björn Gunnarsson - Soffía Daníelsd. 172 Þórarinn Ólafssson - Jóhann Guðnason 163 Stefanía Skarphéðinsd. - Gunnl. Einarsd. 152 Næsta keppni félagsins verður ^jriggja kvölda barómeter tvímenn- mgur. Skráning er þegar hafin í þessa skemmtilegu keppni og skráð í símum 588 7649 (Isak) og 587 9360 (BSÍ). Bridsfélag eldri borgara SPILAÐUR var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjud. 23.9., 30 pör mættu og urðu úrslit N-S: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 366 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 352 Helgi Vilhjálmss. - Guðmundur Guðmundss. 343 Sæbjörg Jónasdóttir - Þorsteinn Erlingsson 333 ^V: Anton Sigurðsson - Eggert Einarsson 390 Halla Ólafsdóttir—Garðar Sigurðsson 362 Kristinn Jónsson - Jón Friðriksson 334 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 333 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell-tvímenning- ur föstudagur 26.9., 26 pör mættu, úrslit: N-S: Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundsson 368 Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 353 Cyrus Hjartarson - Fróði Pálsson 349 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 334 A-V: Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Ámason 357 Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 349 Helga Helgadóttir - Árni Jónasson 336 "íielgi Vilhjálmss. - Guðmundur Guðmundss. 324 Meðalskor 312 Brandtex fatnaður Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson SIGURÐUR og Prins endurtóku leikinn frá Metamótinu og sigruðu á síðasta móti ársins, góður endir á góðu keppnistíma- bili hjá þeim félögum. FARSÆLL frá Arnarhóli kemur ósigraður út úr keppnistíma- bilinu og verður spennandi að sjá þá félaga Ásgeir Svan og Farsæl á landsmótinu á næsta ári. HESTAR Vtdivellir VEÐREIÐAR FÁKS OG SÝNAR 20. SEPT. 1997 KEPPNISTIMABILI hestamanna lauk á laugardag með snöggsoðnu móti Fáks, Sýnar og Skeiðmanna- félagsins þar sem sjónvarpsstöðin Sýn var með beina útsendingu frá mótinu. Sannarlega athyglisverð tilraun sem tókst með ágætum að flestu leyti þótt veðurguðirnir hafi ekki verið sérlega liðtækir í að sem best tækist til. Mörgum þótti djarft að ráðast í þetta mót því fyrirvarinn var ekki langur og keppnis- menn um það bil að leggja hestum sínum. Vegleg verðlaun voru í boði í kappreiðum eða 100 þúsund og mönnum gefinn kostur á að veðja um úrslit. Ágætlega rættist þó úr með þátttökuna, 19 skráðir í B- flokk og 22 í A-flokk. Eitthvað færri mættu til leiks eins og gengur og gerist. Boðið var upp á 300 metra stökk og mátti þar glöggt greina á þátttökunni þar að auð- velt verður að trekkja stökkið upp ef boðið er upp á góð verðlaun. Tólf voru skráðir til leiks og er það mun meira en hefur verið á ýmsum stærri mótum. En að keppninni sjálfri, þá var keppnin um sigursætin í A og B- flokki nánast endurtekning frá Metamótinu á Kjóavölium. Prins frá Hörgshóli og Sigurð- ur Sigurðarson efstir í A-flokki og og Váli frá Nýjabæ og Elías Þórhallsson næstir. í B flokki hafði Farsæll frá Arnarhóli og Ásgeir Svan sigur. Keppnin fór fram á beinni braut og voru þrír á veliinum í senn. Ragnar Hinriksson og Sigurbjörn Bárðar- son deildu með sér gulli og silfri í báðum skeiðgreinum kappreiða. Sigurbjörn með Ósk í 250 metrunum á 22,51 sek og Ragnar á Hirti á 23,09 sek. í 150 metrunum var Ragn- ar á Bendli á 14,48 sek en Sigurbjörn með Snarfara gamla á 14,62 sek. Tímarnir í kapp- reiðum býsna góðir sé mið tekið af veðri og vallaraðstæðum. Úrslit urðu annars sem hér segir: A-flokkur 1. Prins frá Hörgshóli, eig. Þorkell Trausta- son, kn. Sigurður Sigurðarson, 8,59 2. Váli frá Nýjabæ, eig. og kn. Elías Þórhalls- son, 8,54 Vel heppn- uð tilraun lofar góðu FYRIR hönd skeiðmannafélags afhenti Einar Öder Magnússon Loga Laxdal viðurkenningu fyrir góðan árangur í skeiði á árinu og er hann titlaður skeið- reiðarmaður ársins 1997. 3. Elri frá Heiði, eig. Páll Melsteð, kn. Sigurð- ur V. Matthíasson, 8,53 4. Kjarkur frá Ásmúla, eig. Ragnar Árnason, kn. Þórður Þorgeirsson, 8,49 5. Prins frá Hvítárbakka, eig. og kn. Viðar Halldórsson, 8,42 6. Kraflar frá Miðsitju, eig. B^ynjar Vilmund- arson, kn. Erlingur Erlingsson, 8,42 7. Demantur frá Bólstað, eig Elsa Magnúsdóttir, kn. Sigríður Pjeturs- dóttir, 8,34 8. Fontur frá Akureyri, eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson, 8,34 B-flokkur 1. Farsæll frá Amarhóli, eig. og kn. Ásgeir Svan Herbertsson, 8,46 2. Kveikur frá Ártúni, eig. Ólöf Guðmundsdóttir, kn. Alexander Hrafnkelsson, 8,46 3. Erró frá Langholti, eig. og kn. Alma Olsen, 8,43 4. Goði frá Voðmúlastöðum, eig. og kn. Sævar Haraldsson, 8,37 5. Prati frá Stóra Hofi, eig. og kn. Davíð Matthíasson, 8,35 6. Rökkvi frá Fíflholti, eig. Sigurður V. Ragn- arsson, kn. Erling Sigurðsson, 8,33 7. Adam frá Götu, eig. Jón Styrmisson, kn. Erling Sigurðsson í forkeppni, Jón Styrmisson í úrslitum, 8,38 8. Blær frá Sigluvík, eig. og kn. Hugrún Jóhannsdóttir, 8,30 150 metra skeið 1. Bendill frá Sauðafelli, eig. Helgi Jónsson, kn. Ragnar Hinriksson, 14,48 sek. 2. Snarfari frá Kjalarlandi, eig. og kn. Sigur- björn Bárðarson, 14,62 sek. 3. Áki frá Laugarvatni, eig. Þorkell Bjarna- son, kn. Þórður Þorgeirsson, 14,79 sek. 4. Harpa frá Kjarnholtum, eig. Magnús Ein- arsson, kn. Magnús Benediktsson, 14,80 sek. 5. Buna frá Varmadal, eig. Bergþóra Jóseps- dóttir, kn. Jón Gíslason, 15,07 sek. 250 metra skeið 1. Ósk frá Litladal, eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson, 22,51 sek. 2. Hjörtur frá Ketilsstöðum, eig. Ragnar Hinriksson og Hjörtur Bergstað, kn. Ragnar Hinriksson, 23,09 sek. 3. Eldur frá Ketilsstöðum, eig. og kn. Einar Öder Magnússon, 23,12 sek. 4. Samheiji frá Tungu, eig. Orri Snorrason, kn. María D. Þórarinsdóttir, 23,74 sek. 5. Sprettur frá Kirkjubæ, eig. og kn. Þráinn Ragnarsson, 23,83 sek. 300 metra stökk 1. Kósi frá Efri Þverá, eig. Halldór Sigurðs- son, kn. Siguijón Ö. Björnsson, 21,9 sek. 2. Nasi, eig . Páll og Hugrún, kn. Hugrún Jóhannsdóttir, 2,4 sek. 3. Seifur frá Akureyri, eig. og kn. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, 22,9 sek. Valdimar Kristinsson i RAOAUGLVSINGA 1 FUNDIR/ MANNFAGNAOUR Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn á Grand Hóteli við Sigtún ‘■^riðjudaginn 30. september 1997. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Skýrslurformanns og gjaldkera, kosningar og önnur mál. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, og Valdimar K. Jónsson, formaður Full- trúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík, -íflytja stutt ávörp. Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur. TIL SOLU Hvað þarftu mikið? 10 — 100 — 1.000 eða fleiri stk.? Með tölvustýrðum vélum í rennismíði höfum við möguleika á að framleiða hluti á ótrúlega skömmum tíma í nákvæmum málum. Hugsan- lega eitthvað í framleiðslu þíns fyrirtækis? Kannaðu málið. Eigum á lager m.a. rústfrítt fittings (316) og rústfrítt massíft stangarstál, rúnt og sexkant. S.S.G 'K'L'U IT1 VÉLSMIÐJA Trönuhrauni 10, Hafnarfjörður, sími 555 3343, fax 565 3571. HÚSNÆÐI í BOOI Námskeiðs- og fundarhúsnæði Til leigu 230 fm vel búið húsnæði til námskeiða- halds. Hentareinnig vel fyrirfundi ogfermingar. Húsnæðið er miðsvæðis í Reykjavík og er nýinn- réttað. Salnum fylgir aðgangur að allstóru al- rými og eldhúsi. Upplýsingar í síma 552 2070 á daginn og 555 4805 á kvöldin. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.