Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 3
ARGUS / ÖRKIN /SÍA KA013 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 3 KARTÖPLUR, komdu þeim á óvart - prófaðu uppskriftirnar Goff á þig Næringargildi í 100 g af hráum kartöflum án hýðis er u.þ.b. Prótein 2,2 g Fita 0,1 g Kolvetni 17g Trefjaefni 2,5 g B1 vítamín 0,07 g B2 vítamín 0,075 g B6 vítamín 0,14 g Níasín 2,1 g Járn 0,6 g C vítamín 0,4 g Kartaflan, þetta heimilislega jarðepli, er þekkt í mannkynssögunni fyrir að hafa oft komið við sögu í hungursneyð og bjargað mannslífum. Kartöflubændur halda því ekki fram að þú eigir eingöngu að lifa á kartöflum. Þeir hika hins vegar ekki við að ráðleggja þér að velja kartöfluna, standir þú frammi fyrir þeim afarkosti að mega aðeins taka með þér mat af einni tegund til dvalar á eyðieyju. Það sem hefur ekki að geyma fitu, er ekki fitandi. Kartaflan er næstum þvf fitulaus , og það er því kominn tími til að eyða endanlega þeirri fávísi að kartaflan sé fitandi. íslenskir kartöflubændur færa öllum landsmönnum í heilsuhug bestu kveðjur og skora á alla að auka hlut þessa vandaða fitulausa orkuefnis I fæðunni - undir það tekur Manneldisráð (slands. Uppskriftin hér til hliðar er ein af mörgum í bæklingi um heilsurétti úr kartöflum. Hann er væntanlegur í verslanir innan tíðar, ásamt fjórum öðrum bæklingum með girnilegum kartöfluuppskriftum. 1Ct*"" <-»*» * Q; S ísS,not„ UL,. K 7iw<te ........**»«**.' '«v Ittv. í , '‘'tik.t. •Wd sv,l,. ' tÉUb , *',*'*t w , .,7*»' < sy„, ,w »<*.. t;| l/erð/ ykkur að gððu S L E N 5 K i R KARTÖFLUB/ENDUR Kartöflur - uppskrift af góöum mat éttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.