Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/RAX VIÐ breytingar á bílunum var tekið mið af innanmáli 40 feta flutningagáma. Munaði litlu að bílarnir rækjust utan í gámaveggina - en það slapp. Suðurskautsbflarnir sendir úr landi JEPPARNIR sem Heimskauta- bílar (Arctic Trucks) í Kópavogi leggja til rannsóknarleiðangurs Sænsku pólstofnunarinnar (SWEDARP) á Suðurskauts- landinu í vetur voru settir í flutningagáma í gær. Bílarnir tveir fóru í einn 40 feta langan gám og dráttarkerra, dekk, varahlutir, skjólfatnaður, myndavélar og annar búnaður í 20 feta gám. Jepparnir eru af gerðinni Toyota Land Cruiser, stærri gerð, og hefur verið breytt hjá aukahlutadeild P. Samúelsson- ar ehf. í Kópavogi til snjó- og jöklaaksturs. Við breytingarnar var byggt á reynslu íslenskra jeppamanna og verður þetta í fyrsta sinn sem slíkir jeppar eru notaðir til ferðalaga og rann- sóknarstarfa á Suðurskauts- landinu. Auk stórra hjólbarða, breyttrar fjöðrunar drifbúnað- ar og fjarskiptatækja, voru sett ýmis tæki frá Sænsku pólstofn- uninni í bílana. Nefna má raf- búnað fyrir tölvur vísinda- manna, festingar fyrir íssjár- loftnet og fleira. Þá eru bílarnir búnir sprungugrindum, sprungustiga, srjóakkerum og fleiru til að auðvelda ferðalagið um auðnir Suðurskautslandsins. íslenskir ökumenn Eimskip flytur gámana til Bremerhaven í Þýskalandi og er áætlað að þeir fari þaðan til Höfðaborgar í Suður-Afríku 13. október. í desemberbyijun verður bílunum skipað um borð í ísbijót sem flytur leiðangurs- menn og búnað að ísröndinni undan Dronning Maud-landi á Suðurskautslandinu. Áætlað er að sjálft rannsóknarstarfið hefjist á jóladag og standi fram í miðjan febrúar. Tveir íslendingar, þeir Jón Svanþórsson rannsóknarlög- reglumaður og Freyr Jónsson tæknifræðingur, taka þátt í leiðangrinum og verða öku- menn jeppanna á Suðurskauts- landinu. Áætlað er að þeir fari héðan í lok nóvember til fundar við aðra leiðangursmenn í Höfðaborg. ------» ♦ »------ Franski pilturinn Ekki veður til leitar EKKI var unnt að gera leit að franska piltinum Michael Leduc í gær eða fyrradag vegna veðurs. Á laugardag leituðu björgunarsveit- armenn og þyrla Landhelgisgæslunnar fram í myrkur í grennd við öll vatns- föll á svæðinu milli Fljótshlíðar og Þórsmerkur og niður að sjó. Leitað var með Markárfljóti, Krossá, Gilsá og einnig á Fljótshlíðarafrétti og í Gilsárgljúfrum, að sögn Gils Jóhanns- sonar, lögregluvarðstjóra á Hvolsvelli. Jónas J. Hallsson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn í Reykjavík sem stjórnar leitinni, segir að nú sé beðið veðurs til þess að leita í íjörunni við ósa Markárfljóts og verði það gert á miðvikudag ef veður leyfir. Ekki sést í þijár vikur Ekki er vitað um ferðir Michaels Leducs síðan hann steig úr rútu á Hvolsvelli 6. september. Hann átti pantaða gistingu í Reykjavík 16. - 18. september og síðan far úr landi. Vitað er að hann hafði áhuga á að skoða sig um í Þórsmörk, Land- mannalaugum, Skaftafelli og við Mývatn. Hann átti miða sem gerði honum kleift að ferðast ótakmarkað með rútum frá 3.-16. september. Sú kenning sem leitin miðast við er að hann hafi gengið inn í Fljóts- hlíð og ætlað að vaða þar yfir Mark- árfljót en sú leið er afar illfær. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 2. október kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Haflibi Hallgrímsson Petri Sakari Tónskáld starfsársins 1997-1998 Hafliöi Hallgrímsson: Krossfesting )ean Sibelius: Sinfónía nr. 5 Slarfsárið - Ull/ Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói vi6 Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Veffang: www.sinfonia.is Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö innganginn Heilaskaði af völdum slysa Um 30% finna fyrir einkennum DAGANA 3. og 4. október verður á Hótel Loftleiðum haldið námskeið um heilaskaða af völdum slysa. Fjallað verður um hin- ar margþættu skynrænu, geðrænu og vitrænu af- leiðingar höfuðáverka og megináhersla verður lögð á vægan og miðlungs slæman heilaskaða. Þuríður J. Jónsdóttir er í undirbúningsnefnd námskeiðsins ásamt Kristófer Þorleifssyni geðlækni og Grétari Guð- mundssyni taugalækni. „Það eru fjölmargir einstaklingar sem þjást eftir minni og stærri slys og það reynist oft erfitt að finna orsakir vanlíðunar þeirra,“ segir Þuríður. „Tölvusneiðmynd af höfði leið- ir yfirleitt ekkert afbrigðilegt í ljós og segulómskoðun er líklegri til að nema breytingar á heilavef en hana er oft erfitt að fram- kvæma á þessu stigi. Einkennin sem um ræðir geta komið í ljós allt að tveimur árum eftir slysið.“ - Hvers konar einkenni kunna að gera vart við sig? „Þau eru í grófum dráttum þríþætt. Þrálátir höfuðverkir, sí- þreyta og ýmis einkenni, sem - Hversvegna koma einkenn- hafa með skynjun að gera, ber in ekki fyrr í ljós? fyrst að nefna. Viðkomandi get- „í fyrsta lagi er erfitt að ur þá verið viðkvæmur fyrir mæla vefrænu einkennin og birtu, hávaða og stundum breyt- taugasímaskemmdirnar koma ist jafnvel lyktarskyn og bragð- ekki fyrr en síðar í ljós. Oft ein- skyn. Svefntrufianir eru mjög beitir fólk sér fyrst að sjáanleg- Þurlður J. Jónsdóttir ► Þuríður Jóhanna Jóndóttir er sérfræðingur í klínískri sál- fræði og fékk doktorsgráðu í taugasálfræði árið 1990 frá Dalhousie háskólanum í Kanada. Hún starfar á endur- hæfingar- og hæfingardeild Landspítalans í Kópavogi en sinnir jafnframt öðrum deild- um spítalans. Auk þess hefur Þuríður tekið að sér að meta taugasálfræðilegar afleiðing- ar eftir slys. algengar. Næst koma geðræn einkenni og persónuleikabreytingar. „Ein- um einkennum, beinbrotum og slíku. Það er ekki fyrr en ein- staklingurinn er farinn að lifa staklingar geta fundið fyrir eðlilegu lífi á ný að kemur í ljós skapsveiflum, fólk á t.d. erfitt að hann getur ekki tekist á við með að hemja sig og halda aftur umhverfi sitt og hefur breyst. af sér. Á hinn bóginn geta ein- kennin verið framtaksleysi, þunglyndi, kvíði og gleðistol og margir einangrast. Geðræn ein- Hvers konar meðferð stend- ur til boða? „Ýmsar leiðir hafa verið reyndar til að meðhöndla ein- kenni geta verið á bilinu væg kennin, einkum geðræn ein og upp í mjög alvarleg. Það er kenni. Hefðbundin geðlyf hafa ekki óalgengt að fólk hafi öll þó reynst gagnlítil. Sumir hafa þessi geðrænu einkenni," segir bent á skyldleika með höfuð- Þuríður. meiðsla-heilkennum og vægum Þriðji flokkurinn segir hún að flogaeinkennum en flogin geta falli undir vitræn einkenni. ,Lang algengast er að einbeit- legið djúpt í heila. Þeir hafa meðhöndlað lokaða höfuðáverka ingarörðugleikar geri vart við með lyfjum sem koma í veg fyr- sig, svo og minnistap og minnis- truflanir sem geta valdið fólki erfiðleikum. Hugsun verður oft hægari." - Hversu algengt er að fólk fái ofangreind einkenni eftir námskeiðinu? ir krampa í stað hefðbundinna geðlyfja. Á íslandi vantar tilfinn- anlega meðferðarúrræði fyrir þennan hóp einstaklinga." - Hveijir halda fyrirlestra á slys? „Af hundrað einstaklingum sem hafa lent í vægum eða miðl- ungs alvarlegum höfuðáverkum „Hingað til lands koma Marc E. Hines taugalæknir, Nils R. Varney taugasálfræingur og Robert N. Varney eðlisfræðing- má gera ráð fyrir að um 70% ur. Þeir tveir fyrrnefndu ræða finni ekkert fyrir einkennum. Þar um líffræðilegar afleiðingar ofan á bætist að margir fara slysa og meðferð við þeim. Hinn aldrei á slysavarðsstofu eftir síðastnefndi lýsir þeim flóknu og væg eða miðlungsalvarleg slys. margbreytilegu eðlisfræðilegu Má gera ráð fyrir að um 30% þáttum í umferðarslysum sem komi til með að eiga í erfiðleikum vegna einhverra þessara ein- kennajafnvel þótt þeir ________ hafi virst óskaddaðir." - Hvernig lýsa þessar skemmdir sér í miðta ugakeifin u ? „Ýmist getur verið Oft erf itt að finna orsakir vanlíðunar lítill gaumur hefur verið gefinn hér á landi.“ _________ Þuríður segir nám- skeiðið opið læknum og sálfræðingum og þeim að kostnaðar- lausu en lögfræðing- um og öðrum sem um vefrænar skemmdir að ræða, vinna að slysamálum gefst kostur s.s. löskun á viðkvæmum tauga- á þátttöku líka. símum og rifnar háræðar, eða Námskeiðið styrkja Sálfræð- um starfrænar lífefnafræðilegar ingafélag íslands, Geðlæknafélag eða lífeðlisfræðilegar truflanir. íslands, Félag íslenskra heimilis- Hinar vefrænu skemmdir geta iækna, Félag sjálfstætt starfandi verið svo örsmáar að þær grein- heimilislækna, fræðslunefnd ast oft ekki með myndgreiningar- Læknafélags Islands og Novartis tækjum.“ lyfjafyrirtækið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.