Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 51 VEÐUR 30. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur TUngl 1 suðri reykjavIk 5.46 3,6 11.51 0,4 17.56 3,7 7.29 13.13 18.56 12.27 (SAFJÖRÐUR 1.44 0,4 7.43 1,9 13.51 0,4 19.45 2,1 7.39 13.21 19.02 12.35 SIGLUFJÖRÐUR 3.54 0,3 10.02 1,2 15.55 0,3 22.11 1,3 7.19 13.01 18.42 12.15 DJÚPIVOGUR 2.54 2,0 9.02 0,5 15.10 2,1 21.17 0,5 7.01 12.45 18.28 11.58 Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: V * * * * Rigning Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Vs ý Slydduél Snjókoma XJ Él ! Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig j Vindörin sýnir vind- _ j stefnu og fjöðrin sss Þoka i vindstyrk, heil fjöður « « c.. . er 2 vindstig. é öula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Minnkandi vestanátt norðaustanlands framan af degi en annars fremur hæg suðaustlæg eða suðlæg átt. Víðast úrkomulítið eða úrkomulaust, en þó rigning sunnanlands upp úr miðjum degi. Hiti víðast á bilinu 2 til 8 stig. Vaxandi norðanátt um land allt annað kvöld. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Framan af miðvikudegi lítur út fyrir minnkandi norðvestanátt með éljum norðaustanlands, en að fari að rigna með suöaustanátt og hlýnandi veðri suðvestanlands þegar líður á daginn. Síðan horfur á suðvestanátt fram eftir vikunni með hlýju veðri og rigningu víða um land á fimmtudag, en kólnandi og éljum vestanlands á föstudag. Snýst líklega í norðanátt á laugardag. Yfirlit: Lægðin fyrir norðaustan landið fjarlægist en lægðin austur af Hvarfi er á leið til austurs fyrir sunnan landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 þokumóða Lúxemborg 21 skýjað Bolungarvík 4 rigning Hamborg 17 skýjað Akureyri 8 úrkoma [ grennd Frankfurt 21 skýjað Egilsstaðir 9 moldr. eða sandf. Vln 17 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 7 skúr á sið.klst. Algarve 22 skýjað Nuuk -1 skýjað Malaga 22 skýjað Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas 26 léttskýjaö Þórshöfn 11 skúr á síð.klst. Barcelona 25 léttskýjað Bergen 12 súld Mallorca 27 skýjað Ósló 12 rigning Róm 25 skýjað Kaupmannahöfn 17 alskýjað Feneyjar 22 heiðsklrt Stokkhólmur 13 hálfskýjað Winnipeg 12 alskýjað Helsinkl 9 léttskýiað Montreal 11 Dublln 16 skýjað Hallfax 14 skýjað Glasgow 15 skýjað New York 20 þokumóða London 20 mistur Washington Parfs 23 skýjað Orlando 22 þokumóða Amsterdam 17 þokumóða Chlcago 12 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerölnni. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum voru vegir víða hálir vestan til. Upplýsingar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar ( Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og ( öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil / pteraamMaftlfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 þáttur, 4 blása, 7 ill- kvittin, 8 grefur, 9 hagnað, 11 peninga, 13 bylur, 14 liprar, 15 málmur, 17 cldugang- ur, 20 tímgunarfruma, 22 snákur, 23 hama- gangurinn, 24 mál, 25 heimskingjar. LÓÐRÉTT: 1 fisks, 2 útiimur, 3 kvendýr, 4 rola, 5 trú, 6 ákveð, 10 lofar, 12 kraftur, 13 garmur, 15 hali, 16 greinin, 18 áfanginn, 19 ránfugls, 20 vaxa, 21 óða. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 trúhræsni, 8 banar, 9 ildis, 10 fús, 11 tjara, 13 tuska, 15 gróft, 18 hratt, 21 ern, 22 tjáði, 23 ýt- inn, 24 steikinni. Lóðrétt: 2 renna, 3 horfa, 4 ærist, 5 nadds, 6 ábót, 7 assa, 12 ref, 14 urr, 15 geta, 16 ófátt, 17 Teiti, 18 hnýti, 19 alinn, 20 tonn. I dag er þriðudagur 30. septem- ber, 273. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, að það verði eigi gjört opinbert, né leynt, að það komi ekki í ljós. (Markús 4, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær fóru olíuskipið Artic Swan, Bjarni Sæ- mundsson, Ryuo Maru 28 og Hanne Sif. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru út Tjaldur 1, Tjaldur 2 og Haraldur Kristjánsson. í gær fóru út Ostrovets og Hanne Sif. Mannamót Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30 Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. 9 glerskurður, gler- málun og kortagerð. kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Vitatorg. í dag kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi og hand- mennt kl. 10, mynd- mennt kl. 13, golfæfing kl. 13.30, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffi og verðlaun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi hjá Elísabetu kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Gjábakki, Fannborg 8. Þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14 í dag. Kaffi eftir gönguna. Vesturgata 7. Kl. 9.30 almenn handavinna. Kh 13 skartgripagerð, búta- saumur, leikfimi og fijáls spilamennska. Kl. 14.30 Kaffiveitingar. Bridsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Reykjavíkurdeild SÍBS. Félagsvist í hús- næði Múlalundar, vinnu- stofu SÍBS, Hátúni lOc í kvöld, 30. sept. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hefst kl. 20. Mæting kl. 19.45. í Kópavogsskóla mánud. ogmiðvikud. kl. 19. Leið- beinandi Huida Stefáns- dóttir. Uppl. í síma 554 0729. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavik Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtud. 2. okt. í safnaðarheimilinu og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. Rætt verður um vetrarstarfíð. Gjábakki Leikfimi kl. 9.05, 9. 50 og 10.45. Námskeið í glerskurði kl. 9.30, námskeið i ensku kl. 13.30, þriðjudags- ganga kl. 14. Námskeið í myndlist hefst kl. 15.15. Gerðuberg, félags- starf. í dag frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Kl. 14 „Hver vill vita um ættir sínar“, leið- sögn og fræðsla um ætt- fræði. Umsjón Hólmfríð- ur Gísladóttir.--------- Kvenfélagið Ilringur- inn. verður með félags- fund á morgun, miðviku- dag, 1. okt. kl. 20 í fé- lagsheimilinu Ásvalla- götu 1. Gestur fundarins: Þóra Fisher læknir. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Opið hús í dag kl. 13. Styrkur. Opið hús í kvöld kl. 20.30. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Leik- fimi í Víkingsheimilinu, Stjörnugróf á þriðjud. og föstud. kl. 10.50. Kenn- ari Edda Baldursdóttir. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. For- eldramorgunn í safnað- arheimilinu í dag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaþjónusta með alt- arisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Grafarvogskirkja. 10-12 ára kl. 17.30- 18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-12 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðar- heimilinu. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyrir^' bænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn kl. 10-12. Fundur yngri deildar æskulýðsfélags- ins, 13-14 ára, í kvöld kl. 20. Neskirkja. Foreldra- morgunn á morgun kl. 10-12. Fræðsla: Heim- speki fyrir börn. Sigurð-—( ur Björnsson. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Vídalínskirkja. Fundur hefst í æskulýðsfélaginu í dag, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Bessastaðakirkja. Fyrsta bæna- og kyrrð- arstund hefst í kvöld kl. 21. Hægt er að kom^* bænaefnum til presta og 'djákna safnaðarins. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára börn kl. 17.15- 18.30. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. Fullorðinsfræðsla ki. 20. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Fyrsti fundur vetrarins á vegum sys- trafélagsins kl. 20. Allar konur velkomnar. Grindavikurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Kvenfélag Kópavogs. er með leikfiminámskeið sem byijar 1. okt. Kennt Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spil- að, sungið. Kaffiveiting- ar. Æskulýðsfélag, yngri deild 13-14 ára kl. 20-22. KFUM, drengir MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SfMBRÉF: Ritatjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.