Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 49
I
Snorrabraut 37, simi 551 1384
Kri)i<|iunni 4 - 6, simi 588 0800
! t-,- |
w Mí ( o\ai t.iii;y
JpDii; tOSIIR
Skiiaboð otan
5g* úr geimnum!
Hver verður
Tvöfultlur Oskorsverðlounahtifimi Jodie Foster ter meo aðolhlutverk ósomt
Wotlhev/ MtConoughey i myntl sem bygtjð et ó metsölubók Pulitrer-verðlaunahalons
Carl Sogan í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Robert Zemeckis (Forrest Gump).
Einnig fara James Woods, Tom Skerritt, John Hurt, Angela Bassett, og
Rob Lowe með hlutverk í Contact.
Sýnd kl. 5 og 9.
HCDKm
.L' GÍLlSE
MISSIR Þú
ANDLITIÐ I
DAG?
(Sýnd í Krínglubíó kl. 11.)
TVÍ*B A Sýnd kl. 5, 7 og 9
NIPPINU 1 Tilboð ki 4CJ0
Synd kl. 9. b.í 16.
I Sýnd kl. 7. b.í.16.
Tjiboa kr. 400.
Sýnd kí. 5.
með ísl. tali
www.samfili
w ww.samf ilnra.is>
vMVHQm
KRINGLUB
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL i
ÖLLUM SÖLUM
FACE/OFF
Sýndkl. 6.45 og 9.15. BJ. 16
Hétourtnm ®
Sýnd kl. 5. fsl. tal.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
A STARFSMENN myndarinn
ar voru mættir til að sjá ár-
angur erfiðisins. María Olafs-
dðtör búningahönnuður, Guð-
ný Óskarsdóttir leikmunavörð-
ur, Ragna Fróðadóttir heitmey
Þorkels Harðarsonar leik-
munameistara og Örn Marinó
ljósameistari.
ft HESTAKONAN Dísa And-
eriman hafði mjög gaman af
Maríu, og sagði hún fólkið í
myndinni fallegri en hestana.
Með henni eru Pálína Jónsdótt-
ir leikkona og Snæfrfð Þor-
steins iðnhönnuður.
A KRISTJÁN B. Ólafsson var
mjög hreykinn af eiginkon-
unni Jóhönnu Linnet sem er
söngkona á Hótel Borg í Maríu.
„Þetta er í fyrsta skipti sem ég
syng í bíómynd, en ég hef
sungið inn á teiknimyndir sem
1 er ekki ósvipað. Þetta var samt
I mjög skemmtileg reynsla",
sagði Jóhanna.
HINRIK Ólafsson er glað
hlakkalegur með Einari
Heimissyni leikstjóra. Hinrik
leikur stórt hlutverk í Maríu,
og segir hann kvikmyndafrum-
sýningar verri en að frumsýna
í leikhúsi, þar sem alltaf má
bæta seinna það sem miður fer.
- Honum fannst mjög gaman að
I leika í Maríu þótt það hefði
verið erfitt að leika á þýsku.
Best hefði verið að fá tældfæri
til að leika með jafn vanri kvik-
myndaleikkonu og Barböru
Auer.
0HELGA Jónsdóttir sem leik
ur afdalasveitakonu í Maríu
, . er hér með Kristrúnu Ey-
mundsdóttur, Halldóri Blöndal,
) Atla Heimi Sveinssyni og Örn-
I ólfi Árnasyni sem öllum fannst
Helga standa sig nyög vel.
VhmutKorð
Stillanleg hæð
Fjölmargir möguleikar
Elskar Letter-
man ekki lengur
► MARGARET Mary Ray sem
var handtekin sjö sinnum fyrir
að fara í leyfisleysi inn á lóð
Davids Lettennans hefur snúið
sér að nýju viðfangsefni. í stað
þess að eltast við blaðurskjóð-
una Letterman er hún farin að
ásækja geimfarann Story Mus-
grave.
Ray var liandtekin af lög-
reglu fyrir utan heimili hans í
Florfda snemma á fimmtudag-
inn var. „Hún byrjaði að
iemja á útidyrahurðina kiukk-
an hálfsex og fór síðan um-
hverfis húsið og skrúfaði frá
öllum vatnshönum,“ segir í
lögregluskýrslu. Musgrave,
sem er 62 ára, sagði frétta-
mönnum að Ray hefði ásótt
hann undanfarin fjögur ár
með bréfa- og pakkasending-
um.
Ray var fyrst handtekin ár-
ið 1988 þegar hún ók Porsche
bifreið Lettermans gegnum
Lincoln-göngin í New York.
Hún átti ekki þrjá dollara í
vegagjald og sagðist vera eig-
inkona Lettermans. Ray sagði
í fangelsinu eftir það: „Ég
elska hann og vil eyða þvf sem
eftir lifir ævi minuar með hon-
um.“
SPICE Giris fóru saman
f frí í sumar og kvöddu
aðdáendur sfna eins og
sönnum gyðjum sæmir.
Spice Girls gera
plötu og kvikmynd
► ÁRIÐ hefur verið viðburðaríkt
þjá stúlkunum í Spice Girls og í
lok næsta mánaðar er væntanleg-
ur nýr diskur frá þeim stöllum.
Stærsta verkefni ársins var án efa
gerð kvikmyndar um Spice Girls
sem ku vera nokkurs konar „Hard
Day’s Night“ og „Waynes World“
blandað saman en hvorug þeirra
lagði mikið upp úr söguþræði.
Ásamt stúlkunum fimm leika Paul
Nicholls, Richard E. Grant, John
Cleese, Roger Moore og Meatloaf í
myndinni sem heitir „Spice-The
Movie.“ Myndin verður frum-
sýnd í Bretlandi 26. desember
og búist er við góðum viðtökum.
Stelpurnar f Spice Girls eru
iðulega á sfðum dagblaða og tfma-
rita fyrir uppátæki sín og vegna
frétta úr cinkalífi þeirra. Ffna
kryddið, Victoria Adams, og fót-
boltakappinn David Beckham
urðu par á árinu, Mel B. og Fjöln-
ir endurnýjuðu kynni sín, barmur
hinnar villtu Geri var efnið í
nokkrar fréttir í Bretlandi og Mel
C. kvartaði undan því að karl-
menn létu hana f friði. Að auki
hittu þær svo Karl Bretaprins og
smelltu nokkrum rauðum kossum
á hann.
Wm& ■'' 4
vík!ng
X
ADALSTÖÐIN