Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 9 FRÉTTIR Akærður fyrir brot á virðisauka- lögum ísafirði. Morgunblaöiö. GEFIN hefur verið út ákæru á hendur rúmlegum fertugum manni á ísafirði fyrir ætluð brot gegn lögum um virðis- aukaskatt. Manninum er gefið að sök að hafa á árunum 1994 til 1995 innheimt virðisaukaskatt, samtals hátt á níundu milljón króna, og ekki staðið inn- heimtumanni ríkissjóðs skii á peningunum í samræmi við lög. „Ég get staðfest að það hef- ur verið gefin út ákæra og hún send til dómsmeðferðar hjá Héraðdómi Vestfjarða og að þingfesting hefur verið ákveðin 31. október. Þetta varðar stór- fellt brot einstaklings á lögum um virðisaukaskatt," sagði Jón H. Snorrason yfirmaður efna- hagsbrotadeildar Ríkislög- reglustjóraembættisins, í sam- tali við blaðið. Herferð til að ná inn sektum LÖGREGLAN í Reykjavík hyggst á næstunni herða að- gerðir við innheimtu sekta sem fólk hefur dregið von úr viti að greiða. Er það vegna sekta af öllum toga en af þeim eru umferðarlagabrot einna um- fangsmest eða um 60%. Fólki verður gefin næsta vika til að ganga frá málum sínum en hér er einkanlega átt við þá sem dregið hafa að gera upp sektir. Geta þær skipt tug- um þúsunda króna. Þeir sem fengið hafa tækifæri áður til að ljúka málum sínum en ekki staðið við það og ekki sinnt kvaðningum fá næstu viku til að gera upp en síðan mun lög- reglan ganga að mönnum. Mun herferðin standa í tvær vikur. Stúlka slösuð eftir bílveltu STÚLKA, sem var farþegi í bíl sem valt á hringveginum við Lyngholt í Leirársveit, slasaðist í baki og var flutt á Sjúkrahús- ið á Akranesi. Bíllinn rann út af veginum í fljúgandi hálku um kl. 6.30 í gærmorgun. Lögreglan í Borgarnesi sagði að bíllinn hefði runnið út af á beinum vegarkafla og enda- stungist. Hefði stúlkan, sem sat í aftursæti og var ekki í örygg- isbelti, kastast út úr bílnum. Bíllinn er talinn ónýtur. Gler- hálka var á þjóðveginum eftir rigningu í fyrrakvöld og lítils háttar frost undir morgun. Anna F. Gunnarsdóttir Kosningaskrifstora stuðningsmanna Önnu er við Hverafold 5. Símar 587 6082 »g 587 6083 www.itn.is/-annaogut/xd Úrval af frönskum samkvæmis- drögtum frá st. 34. TESS ncðst við Dunhaga, sími 5622230 Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga kl. 10-14. Skrifstofuhúsnæði Sunnudags-kaffihlabborb Skíöaskálans stendur frá 1 4 til 1 7 Hlaðborð í dag Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Boröapantanir t síma 567-2020 Til leigu í Lúxemborg (5 mínútna aksturfrá flugvellinum) 140 fm skrifstofa auk 100 fm verkstæðis- og lagerpláss. Nánari upplýsingar í GSM síma 00 352 021 151 000 eða faxnúmer 00 352 357 1516. Laugavegl 18 • Sími 515 2500 • Siðumúla 7 • Sími 510 2500 ð FORLAGIÐ Geymist þar sem böm na ekki til... Skaöleg efni og hœttulegar vörur. # Takið mark á varnaðarmerkjum - varnaðarmerki eru svört á appelsínugulum grunni og vísa til hættunnar sem af efninu getur stafað. # Lesið varnaðarorð. # Fylgið notkunarleiðbeiningum. # Geymið ekki hjá matvælum og öðrum neysluvörum. # Geymið efnin ávallt í upprunalegum umbúðum. # Leitið læknis ef slys ber að höndum - sýnið umbúðamerkingar ef mögulegt er. # Skilið spilliefnum til viðurkenndra móttökustöðva. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1a, Reykjavlk. Þjónustu- og upplýsingasfmi 568-8848. Undra- kremið 12M frá Guerla Útsölustaðir Snyrtistofan GUERLAIN Óðinstorgi CLARA Kringlunni STELLA Bankastrœti OCULUS Austurstrœti SANDRA Hafnarfirði Keflavíkurapótek AMARO Akureyri SNYRTIVÖRUVERSLUNIN Glœsibœ s Gueríain PARIS 12M remið sem lagar sig að þör- m húðarinnar dag eftir dag, nótt eftir nótt, allt árið. 12M er nýtt 24 stunda kremfrá GUERLAIN. Það örvar fru- mustarfsemi í innstu lögum húðarinnar, veitir húð þinni þá nœringu sem hún þarfnast, þegar hún þarfnast þess og gefur henni fyllingu og bjart yfirlit. 12M erforvamarkrem sem gefur lífsorku húðfrum- anna aukinn kraft. 12M inni- heldur sólvamarstuðul nr. 8. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Svo einfalt er það Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið það síðan afmeð rökum þvottakiút. (Sjá leiðbeiningar.) Húðin verður mjiík, ekki hrjúf! One Touch er ofttæmisprófað Margra ára reynsla segir sína sögu! Útsölustaðir: Apótek, flestar snyrtivöruverslanir og snyrtivörudeildir Hagkaups. Hættu að mka á þér fót Notaðu One Touch háreyðingarkrem! Sársaukalaus ogfljótleg aðferð sem skýrir vinsælair One Touch á íslandi í 12 ár. Sensitive fyrir viðkvæma húð Regular fyrir venjulega fníð Bikini fyrir „bikini" svæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.