Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 55

Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM Spilar á Kanarí- eyjum á veturna ► ÖRVAR Kristjánsson harmóníkuleikari er að senda frá sér plötuna Stefnumót á mánudag. Um er að ræða safnplötu Iaga sem ekki hafa komið út á geisladisk áður. Að sögn Eiðs Arnarssonar hjá Spori hf. inniheldur platan mörg af vinsælustu lögum Örvars, þar á æeðal lagið Sunnanvindur sem kom út árið 1980 og var eitt mest leikna lagið í útvarpi það ár. Að auki má finna lögin Fram í heiðanna ró, Kötukveðjur og Siglt í norður sem flestir ættu að kannast við. Örvar Krisljánsson var tekinn tali og spurður um nýju safnplötuna. „Platan kemur eiginlega út í tilefni þess að ég er sextugur á árinu og að 25 ár eru síðan fyrsta platan mín kom út. Þetta er safnplata með gömlum lögum sem spanna tæplega tuttugu ára feril og það er ekkert nýtt efni á henni. Þetta er tíunda platan sem ég gef út en ég nota ekkert efni af disknum sem kom út árið 1992.“ - Er plata með nýju efni í bígerð? „Já, það er hún sannarlega en hvenær það hefst eða hvort er óvíst. Eg er að minnsta kosti með hana í höfðinu og þetta hefur aðeins komið til tals. Ég á svolítið af efni á plötuna en það er ekki allt frumsamið.“ - Hefur tónlist þín breyst með árunum? „Ég er að minnsta kosti orðinn betri spilari. Maður hefur þroskast á ferlinum. Ég byrjaði að spila 6 ára gamall á harmóníkuna og spilaði á fyrsta dansleiknum á fermingardaginn minn á Höfn í Hornafirði og fékk að vera þar í klukktíma." - Ertu eitthvað að spila um þessar mundir? „Já, ég spilaði um hverja einustu helgi í allt sumar. Alveg frá því ég kom heim frá Kanar/eyjum og is. íu . íyy / i /: 43 ' þangað til ég fer þangað aftur. Ég hef verið að spila um allt land og er alltaf á ferðalögum." - Hafið þið hjón oft verið á Kanaríeyjum? „Þetta er Qórða árið sem við verðum svona Iengi. Við ei-um þar í sex og hálfan mánuð og ég spila þar á íslenskum bar sem heitir Cosmos en er alltaf kallaður Klörubar. Og svo spila ég fyrir Urval-Utsýn þegar þeir þurfa að nota mig á kvöldvökum, þorrablótum og Íslendingahátíðum.“ - Nærðu að lifa af tónlistinni? „Já, það er allt / lagi. Maður hefur það bara gott og það er aðalatriðið þegar maður er kominn á þennan aldur. Það er náttúrlega mest gefandi að fá að vera þarna úti.“ - Hvernig kom þetta til? „Við hjónin fórum með Úrval- Útsýn til útlanda og frúin stakk upp á því að ég hringdi í þá og spyrði hvort ég ætti ekki að taka harmóníkuna með. í sömu ferð greip Klara mig og réð mig á stundinni. Þetta er algjör draumastaða sem maður er kominn /. Það er ekki hægt að hugsa sér það betra og þetta eru alger sérréttindi.“ HARRISON FORD I 35.000 FETUM TEKUR HERFERÐ FORSETANS í HRYÐJUVERKAMÁEUM ÓVÆNTA STEFNU DOMUHARKOLLUR f MIKLU ÚRVALI Kynning dagana 23.-26. október. HAIR SysxEMS APOLLO hárstudio, Hringbraut 119,Reykjavik, Sími 5522099. SUNNUDQGPR Opið í Suðurhúsi: Demantahúsið Deres Eymundsson Gallerí Fold Gleraugnasmiðjan Götugrillið Habitat (sbarinn við Kringlubíó Kringlubíó Nýja Kökuhúsið Oasis Sega leiktækjasalur Musik Mekka Whittard Opið f Norðurhúsi: AHA Body Shop Borð fyrir tvo Bossanova Cha Cha Clara Dýrðlingarnir Galaxy / Háspenna Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek Islandia Jack & Jones Kaffihúsið Kaffitár Kiss Konfektbúðin Kókó Lapagayo Penninn Isbarinn við Kringlubíó Bamaísinn vinsæii. Kaifi köttur, 011« ísálfur, Sambó fitli og Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fuíioröna, fitusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Aður 390 og rtú 320 krónur. Sautján Skífan Smash Sólblóm Stefanel Vedes leikföng Vero Moda ,!■ ,m Njóttu dagsins og komdu í Kríngluno \ dag! KRINGMN 10 Á R fl flfMSlI Disney myndin HefSarfrúin og umrenningurinn, sýnd kl. 1 í sal 1. UMRENNIN G IffilNN Fyrstu 120 fá ókeypis á myndina Rokna Tuli kl. 12:45 ísal 3. M 5 í Kringlunni Velkomin í Kringluna í dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. SÚEp Ókeypis í Kringlu GOTT FðLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.