Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Cp ÞJOÐLEIKHUSB sími 551 1200 Stóra si/iðið kt. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 11. sýn. í kvöld sun. nokkur sæti laus — 12. sýn. fim. 23/10 — fös. 24/10 — lau. 1/11. „KVÖLDSTUND MEÐ GHITU NÖRBY" - dagskrá í tali og tónum á morgun, mán. kl. 20, uppselt Aðeins í þetta eina sinn. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10 — lau. 8/11. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Frumsýning mið. 29/10 — 2. sýn. fim. 30/10 — 3. sýn. sun. 2/11 — 4. sýn. fös. 7/11 — 5. sýn. fim. 13/11. Litta sUiðið kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Aukasýning mið. 22/10 laussæti — lau. 25/10 uppselt — sun. 26/10uppselt. Ath. ósóttar pantanir seldar daglega. SmiðaVerkstœðið kt. 20.30: KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman Frumsýning lau. 25/10 — sun. 26/10 — sun. 2/11 — fim. 6/11 — fös. 7/11. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 20/10 Ghita Nörby á stóra sviði Þjóðleikhússins, uppselt Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. ágrt IK F É L AG liga ©f REYKJAVÍKURJ® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane I dag 19/10,uppselt lau. 25/10, örfá sæti laus sun. 26/10, uppselt lau. 1/11, laus sæti sun. 2/11, uppselt lau. 8/11, laus sæti ATh. Það er lifandi hundur í sýningunni. Stóra svið kl. 20:00: toLSúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. Lau. 25/10, örfá sæti laus, fös. 31/10, lau. 8/11. Litla svið kl. 20.00 eftir Kristínu Ómarsdóttur Fim. 23/10, lau. 25/10, umræður að sýningu lok- inni, fös. 31/10, uppselt. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: FWfeHím fös. 24/10, kl. 20.00, uppselt og kl. 23.15, örfá sæti laus, lau. 25/10, kl. 23.15, örfá sæti laus. Midasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Akureyrar HARTIBAK eftir Jöku! Jakobsson á RENNIVERKSTÆÐINU 17/10 uppselt — 18/10, uppselt — 24/10 — 25/10 örfá sæti laus. FLUGFELAG ISLANDS Air lcelattd Lcikhusgjugg Flugfélags Islands, sími 570 3600 Ljúfar stundir í leikhúsinu. Korta- og miðasala í fullum gangi, s. 462 1400 IasTaííNii BEIN UTSENDING sun. 19. okt. kl. 20 örfá sæti laus fös. 24. okt. kl. 20 VEÐMÁLIÐ fös. 24. okt. kl. 23.30 - örfá sæti laus fös. 31. okt. kl. 23.30 laus sæti ÁFRAM LATIBÆR sun. 19.10 kl. 14 uppselt sun. 26.10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 2. nóv. kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 25.10 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 30.10 kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin frá 10—18, lau. 13—18 Mennirnir i lífi Júlíu: NicJ, teeds og Ron. Einn heldur einkunnabók yfir hjásvæfur sinar. Annar er vopnaður og hættulegur. Sá þriðji er giftur Júllu. ftliir vilja þeir Jtíliu- Draiimsólir vekja mig Leiksýning eftir Þórarinn Eyfjörð unnin upp úr verkum Gyrðis Elíassonar sun. 19. okt. kl. 20 laus sæti lau. 25. okt. kl. 17 ath. breyttan sýn. tímal Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu Vesturgötu 11, Hafnarfirði FJÖIbreyttur matseðill | og úrvals veitingar fyrir og eftir sýningu Strandgötu 30 • 565 9614 Miðapantanir 1 sínia 555 0553 - kjarni málsins! MARY Letourneau vonast til að fá forræði yfir dóttur sinni og drengsins þegar hún losnar úr A.Mnan1aJ MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 EOA BVKÖLLA X NÍrJVM BVHXNGX í dag sun. 19. okt. kl. 15.00 AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING KaffiLeikhúslð] HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 - gullkom úr gömlu revíunum fmmsýning í kröld sun. 19/10 - uppselt önnur sýningfös. 24/10 laus sœti þriðja sýning lau 25/10 laus sœti í(ev>íumatsediU: 'Pönnusldklur kaifi nwð humcwsósu (ðláberjaskijrfrauð med ástriðusósu MiðaixuUanir allrn sólarhringinn í síma 551 9055 ISI.LNSK \ OI»i:«/\N __iiiii = sími 551 1475 COSJ FAN TUTTi „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart 5. sýn. fös. 24. okt. 6. sýn. lau. 25. okt. 7. sýn. fös. 31. okt. 8. sýn. lau. 1. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15—19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Takmarkaður sýningarfjöldi. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon fslandus : Sölvasal. FÓLK í FRÉTTUM / Atti barn með 13 ára nemanda sínum ► GRUNNSKÓLAKENNARINN hæfileikum og tók að sér að kaupa Mary Katherine Letourneau verð- handa honum efni til listsköpunar ur dæmd fyrir rétti í Bandarikjun- og kenndi honum á píanó. Hún um núna í október fyrir að hafa átt í ástarsambandi við 13 ára gamlan nemanda sinn. Það var í febrúar á þessu ári sem upp komst að Mary, sem hafði kennt við Shorewood- grunnskólann í Washington-fylki í átta ár, hafði framið lögbrot með því að eiga í kynferðislegu sam- bandi við ungan dreng sem hún kenndi. Mary, sem er 35 ára gömul, var þunguð þegar hún var handtekin fyrir að áreita drenginn kynferðis- lega en fyrir átti hún fjögur börn með eiginmanni sínum. Síðar kom í ljós að faðir barnsins, sem hún gekk með, var hinn 13 ára gamli nemandi Mary og höfðu þau átt ástarfundi á heimili hennar og í bíl. „Þegar samband okkar hófst fannst mér ekkert óeðlilegt við það. Það sem var óeðlilegt var að til væru lög sem bönnuðu það,“ sagði Mary sem viðurkennir nú að hún hafi gert rangt með athæfi sínu. Kynni Mary og drengsins hófust árið 1991 þegar hún kenndi honum í þriðja bekk grunnskólans í Shore- wood. Hún varð strax vör við að drengurinn var gæddur miklum ___GS^ndbönd O0^\\ Enski sjúklingurinn (The English Patient) ★★★V2 Stórkostleg skáldsaga Michael Ondaatje er nánast óaðfinnanlega kvikmynduð af leikstjóranum Anthony Mighella. Ralph Fiennes og Kristin Scott Thomas eru full- komin í hlutverkum sínum. Drengjaféiagið (The Boys Club) ★★‘/2 Hrottaleg unglingamynd fyrir fullorðna, sem er laus við þá for- tíðarþrá sem myndir eins og „Stand by Me“ hafa. Beavis og Butt-Head knésetja Ameríku. (Beavis and Butt-Head do America) ★★’/2 Heiladauð teiknimynd sem gerir óspart grín að bandarískri menn- ingu. Húmorinn er ekki fyrir alla, en þeir sem hafa gaman af þáttun- um um þá félaga ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum. WOODY Harrelson leikur Larry Flynt, sem ögraði heiminum. Ákæruvaldið gegn Larry Flynt (The People vs. Larry Flynt) ★ ★★14 Góð skemmtun og fróðleg fæst úr þessari vel gerðu mynd um merk- an mann sem stofnaði klámblað og barðist fyrir mál- og prentfrelsi. hélt áfram að kenna honum næstu árin en það var ekki fyrr en í júní 1996, þegar pilturinn var nýorðinn 13 ára, að samband þeirra varð líkamlegt. „Við þurftum að gera áætlun því eina leiðin til að halda okkur saman var að eignast barn sem myndi minna mig á hana,“ sagði drengurinn í sjónvarpsvið- tali. Hann hefur viðurkennt opin- berlega ást sína á kennaranum og segir hana hafa verið líf sitt. Upp komst um sambandið þegar eiginmaður Mary, Steve Letourn- eau, fann ástarbréf hennar til drengsins. Fram að þeim tíma hafði Mary búið ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum á aldrin- um þriggja til tólf ára í úthverfi Seattle-borgar. Hún þótti fyrir- myndar kennari, góð móðir og virtur borgari. I kjölfar málaferl- anna hefur líf Mary Letourneau tekið miklum stakkaskiptum. Hún situr nú í fangelsi og bi'ður dóms í máiinu sem getur varðað allt að 7 árum í fangelsi. Sambandið hefur nú þegar orðið henni dýrkeypt því börnin hennar fjögur eru flutt með föður sínum til Alaska og óvíst hvenær hún sér þau aftur. Nokk- urra mánaða dóttir Mary og drengsins hefur verið tekin af henni og sett í umsjá móður drengsins þar til endanlegt for- ræði verður ákveðið. Hættulegt umhverfi (Livingin Peril) ★★14 Góðir leikarar í mjög sérstakri mynd um ungan mann sem lendir í dularfullum og vægast sagt óþægilegum aðstæðum. Endurvarp (Rebound) ★★★ Vel gerð íþróttamynd um mann sem hafði alla burði til að verða stórstjarna innan körfubolta- heimsins en ekkert rættist úr. Leikur Don Cheadle í aðalhlut- verkinu erfrábær. Guðfaðirinn: fyrsti hluti. (Godfather I) ★★★★ Sígild glæpasaga frá áttunda ára- tugnum. Stórkostleg kvikmynda- gerð í alla staði og með leikarahóp sem ekki er hægt að fínna veikan blett á. ROBERT De Niro er bestur í Guðföðurnum 2. Guðfaðirinn: annar hluti. (Godfather II) ★★★★ Betri kvikmynd en hinn sígildi fyr- irrennari sinn og bætir miklu við það sem áður var komið. Robert De Niro stelur senunni í hlutverki hins unga Vito Corleone. Guðfaðirinn: þriðji hluti. (Godfather III) ★★★ Lakasta myndin um Corleone fjöl- skylduna en engu að síður vel gerð og áhrifarík mynd. Lélegu leikur Sofíu Coppola eyðileggur mikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.