Morgunblaðið - 19.10.1997, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.10.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 3 Dvaltð verður á hinu heimsfræga, fimm ■ stjörnu hóteli, Caesars Palace sem er án efa stórkostlegasta hótel sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum. Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið. er aldeffis ftH Skelltu þér með til Las Vegas, borgarinnar sem aldrei sefur. Þar eru stórsýningar á hverju strái og hinir heimsfrægu spilakassar og spilavíti hvert sem litið er. Allar helstu t'sl<uvers|anii' heimsins eru í göngufæri við hótelið okkar, götulífið er ótrúlega lifandi og fjölbreytilegt og fyrir kylfinga er um 36 frábæra ..golfvelli að ræða. Svo er upplagt -- It að skoða sig um og bregða sér jafnvel í skoðunarferð til VV Grand Canyon! * A mann, mlðað við gistingu á Greenfield. V Inntfalíð: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli - erlendis, íslensk tararstjórn og flugvallarskattar. ino.akstur tn°9 IgvalUKtatwr ’vlí pW“n InnifallO: ■ AnwiníMW* tp. |I -4 f (samvinnuvið iTSnlÆSÍð^Cllar 1 1,3 u Sami'innuferðir n| || wéu M - Landsýn býðst . ** . tryggum áskrifendum Stöðvar 2 nú einstök ferð M-' f}innar seiðandi Neiv Orleans! JBy f Ncw Orleans renna saman ólíkir mcnningar- straumar. I>ar iðar allt af lííi »g tónlist enda vcitinga- og skemmtistaðir á liverju strái. Flogið verður með breiðjwtu Atlanta og millilent í Bangor á leiðinni. W <s/Jew (Qvleans (fptilton (/Jiiverside Hótelið er stórglæsilegt. Það er skamrnt frá bökkum Mississippi, við hliðina á Wf Riverwalk-verslunarmiðstöðinm. Öll herbergi eru með baði, síma, útvarpi og sjónvarpi. ¥ Hótelið er heill heimur út af fyrir sig. Skammt frá er fljótabátur með spilavíti og örstutt ,, * . „ — íFranskahverfið. Verð a mann í tvíbyli: tk ÆjA 4% u"arstað 6sætíjaus ^sætiiaus brottförki. 20 í5sætilaus iaus sæti uPP^iðtístt 0r/a sæti }aus “PPselttbiðtístt “melttbiðtísti iPPseWbiðtíst "Væu laus :,r/asætíiaus f Fáar ef nokkrar borgir hafa höfðað jafnmikið til íslenskra ferðalanga á síðustu árum enda ekki að undra. Nyr og .S'peiiLiaud). goiid'laöur á Iriaacfi. Otrúiegi veröl 3.-6. nóvember Við bjóðum nýjan áfangastað á írlandi, bæinn Athlone inni í miðju landi. Hótelið okkar stendur við ána Shannon í sannkallaðri sveitasælu. Á hótelinu eru 46 herbergi með baði, sjónvarpi og síma. Þar er einnig veitingastaður, bar, innanhússundlaug, gufubað og líkamsræktaraðstaða. Hetstu golfvellirnir i nágrenninu eru: Athlone Golf Club, 18 holu golfvöllur, staðsettur við hótelið. Par 71. Vallargjald 15 pund á mann. Mount Temple Golf Club, 18 holu völlur, í um 8 km fjarlægð frá hótelinu Par 71. Vallargjald 12 pund á mann. Glasson Golf Club. Glæsilegur golfvöllur sem ertalinn einn af þeim bestu á írlandi. Þennan völl þekkja margir farþegar okkar, en hann er í 10 km fjarlægð frá hótelinu. Vallargjald 22 pund á mann. Á mann. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjóm, flugvallarskattar og gjöld. Atb. fuilnaðargreiðsla við bókun. 8.-23. nóv. Verð á mann I tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur til og flugvelli (Athlone), fararstjórn, flugvallarskattar, innritunargjald í Keflavík og bókunargjald í alferð. Kanaríeyjar sem oft hafa verið nefndar Sælueyjar eru í sérstöku dálæti hjá sóldýrkendum um allan heim. IVIikiil fjöldi Íslendinga^jekír S þær heim á jjýerju ári. Hvernig 1 vpijiWslást í hópinn, verða 8tnpv0f.íslensku KanarífugIunum OTIáriö? I fyrsta sinn eð brMðþotu Atlanta Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Sintbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155* Simbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbrét 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbrét 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792 ísatjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Símbrét 456 3592 Einnig umhoðsmenn um land allt Heimasíða: www.samvinn.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.