Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 59 DIGITAL 551 «500 l.miKavi'Kl 94 Félagar VN velkomnir DIGITAI, Merkismynd Ævintýrið fela mésta óþvérrra bæjariþs heila helgi meðhnkalegum afleiðinium. Hundeltir af lögregluhní og öllumiglæþaklikum landsins lcndá þeir i ótrúlcgum uppókomum ■n 553 2075 ALVORUBÍÓ! CCftolby SIftFRffí\!T STÆRSTA TJALDHJIVIEÐ HLJÓÐKERFI í TfTST ÖLLUM SÖLUM! Frábær lausan mann : fela m bæjari Samuel L Jackson Sýnd kl. 5 og 9 L’Avventura - 1960 ÞEGAR Ævintýríð var sýnt á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1960 var flautað, stappað og kallað. Pað var ekki af hrifningu heldur fannst áhorfendum mynd Antonionis óskiljanleg, og átti fleiri áhorfend- um í Evrópu eftir að finnast það sama. Þeir sem voru á móti Ævintýrinu fannst það merkingarlaus og hrút- leiðileg mynd. Öðrum fannst hún snilld; hinn fullkomni fagurfræðilegi hlutur gjörsneyddur vitrænni eða siðferðislegri þýðingu. Pótt það ætti ekki við rök að styðjast, kom þessi umfjöllun af stað þeirri hugmynd að fegurð og merking væru aðskildir þættir innan listarinnar. Myndin sækir stílinn til undan- farinna mynda Antonionis, en er þó mildu ómildari en áður í garð sögu- hetja sinna sem eiga um sárt að binda. Frásagnarþættinum er eytt og sagan er varla um neitt; Anna týnist og vinir hennar fara að leita að henni. Þeir fínna hana ekki og hvarf hennar er aldrei útskýrt og verður því gjörsamlega óáhugavert. Ryþminn er hægur, persónurnar talast varla við og horfa helst burt hvor frá annarri. Áhorfendur fá að íhuga þær en ekki að samsvara sig þeim og þannig hefur myndin ein- ungis vitrænan en ekki tilfínninga- legan skilning. 1960 hafði angistin sem ríkir í þessari mynd þegar skipað fastan sess í evrópskri list. Það sem gerði verk Antonionis einstakt var að honum tókst auðveldlega að skapa þessa tilfinningu án þess að nota nokkrar hefðbundnar frásagnarað- ferðir. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA Námskeið fvrir starfandi sjúkraliða í stéttarfélagi Siúkraliðafélags íslands Námskeið í október og nóvember 1997 Öll námskeiðin eru 20 kennslustundir og eru þau kennd á fjórum kvöldum. Kennslustaður: Fjölbrautaskólinn við Ármúla; A- og V-álmur skólans. Námskeiðstími: Námskeiðin byrja öll á miðvikudögum og enda á þriðjudögum. Kennsludaear: Miðvikudagar, fimmtudagar, mánudagar og þriðjudagar. Kennslutími: Klukkan 17.00 til 20.50 miðað við 5 kennslutíma hvem dag. Bergljót Þórðardóttir Díana Franksdóttir hjúkrunarfræðingur. hjúkrunarfræðingur. Verð á námskeiðum: 20 stunda námskeið kosta kr. 8.000. Töivunámskeið kosta kr. 11.000. Maður og sjúkdómar kosta kr. 10.000 (bók innifalin). Námskeið í október • ................ 29. október tii 4. nóvember: Námskeið í nóvember 5. nóvember tU 11. nóvember: Heildræn heilsuefling, 20 stundir. Kennari; Edda Amdal hjúkmnarfræðingur — Stofa A22. Innra vægi líkama, 20 stundir. Kennari: Guðrún Narfadóttir lífeðlisfræðingur — Stofa A21. Herdfs Hólmsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur. Bogi Ingimarsson líffræðingur. Ásgerður Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur. Hólmfrfður Ólafsdóttir, Eggert Eggertsson tölvufræðikennari. lyfjafræðingur. Lyfhrifafrœði III, 20 stundir. Kennari: Eggert Eggertsson lyfjafræðingur — Stofa A21. Nauðsvnlegur undanfari er lyfhrifafræði II. Arangursrík samskipti ú sjúkrastofnunum, 20 stundir. Kennarar: Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steingrímsdóttir hjúkmnarfræðingar — Stofa A22. Aðhlynning geðsjúkra, 20 stundir. Kennarar: Ásgerður Gylfadóttir og Díana Franksdóttir hjúkrunarfræðingar — Stofa A13. 12. nóvember til 18. nóvember: Frúsog lyfja og dreifing, 20 stundir. Kennari: Bryndís Þóra Þórsdóttir lyfjafræðingur — Stofa A21. 19. nóvember til 25. nóvember: Stómíur, 20 stundir. Kennari: Bergljót Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur — Stofa A22. Maður og sjúkdómar, 20 stundir. Kennari: Bogi Ingimarsson lfffræðingur —Stofa A21. Tölvur I, 20 stundir. Kennari: Hólmfríður Ólafsdóttir tölvufræðikennari — Stofa V24. Innritað verður á öll námskeiðin alla virka daga fyrstu vikuna milli klukkan 10.00 og 14.00 í síma 5814022. Eftir það er innritað á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum milli klukkan 10.00 og 14.00. Staðfesta verður skráningu með greiðslu námskeiðsgjalds við nöntun. Sjúkraliðar, við viljum jafnframt minna á fjarnámið. Hafið samband og kynnið ykkur málið. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.