Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 47* FRÉTTIR Fyrirlestur um Konrad Maurer og íslendinga BALDUR Hafstað, dósent við Kenn- araháskóla íslands, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands þriðjudag- inn 21. október kl. 16.15. Fyrirlest- urinn nefnist Konrad Maurer og ís- lendingar. í fyrirlestrinum mun Baldur fjalla um ferð prófessors Konrads Maurers til íslands árið 1858. Ferðasaga Maurers fannst árið 1972 í Augs- burg í Suður-Þýskalandi og kom nýlega út á vegum Ferðafélags ís- lands í þýðingu Baldurs Hafstaðs. Baldur mun greina frá innihaldi ferðasögunnar og áhugamálum Maurers sem snertu íslenskt þjóðlíf og samfélag. Maurer var prófessor í réttarsögu í Miinchen. Hugur hans beindist snemma að norrænum arfi, íslend- ingasögum og íslenskum þjóðsögum; en einnig hafði hann brennandi áhuga á íslenskri samtíð, siðvenjum, stjórnmálum og menningu. Ferða- saga hans, sem nú er komin út í fyrsta sinn, er stórfróðleg heimild um íslenskt samfélag um miðja síð- ustu öld. Baldur Hafstað er eins og fyrr segir dósent við Kennaraháskóla Is- lands. Hann stundaði m.a. nám í Miinchen og lauk þaðan doktors- prófi í norrænum fræðum undir handleiðslu prófessors Kurts Schiers sem var aðalhvatamaður að útgáfu ferðasögu Maurers. Fyrirlesturinn verður haldinn_ í stofu M-201 í Kennaraháskóla ís- lands og er öllum opinn. • • Okudagur blindra í dag BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á ís- landi, í samráði við Umferðar- ráð, Lögregluna í Reykjavík og Ökukennarafélag íslands, efnir til ökudags blindra og sjón- skertra í dag, sunnudaginn 19. október. Þá er ætlunin að gera 12 manna hópi blindra og sjón- skertra fært að aka bifreið á aflokuðu svæði, undir stjórn ökukennara. Ökudagur blindra á sér hlið- stæður víða erlendis en þetta er í fyrsta skipti sem slíkur dagur verður haldinn hérlend- is. Þá er ætlun aðstandenda ökudags blindra að takist þessi tilraun vel verði blindum og sjónskertum gefinn kostur á að aka einn dag árlega. Námskeið í ljósmyndun NÁMSKEIÐ í ljósmyndun verður dagana 20,—24. október kl. 18—22 í Fræðsludeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Farið verður yfir helstu stjóm- tæki í myndavélum og linsum, mis- munandi filmur kynntar og ljós- næmi þeirra, farið verður yfír blöndun efna í svarthvítu ferli og helstu reglur sem gilda um fram- köllun, mismunandi pappírstegund- ir kynntar, filmuframköllun og kóp- ering í svarthvítu. Kennari verður Anna Fjóla Gísladóttir. Þátttökugjald er kr. 16.400. LEIÐRÉTT Vantaði nafn í KORTI á íþróttasíðu á föstudag, vantaði nafn Vals Fannars Gísla- sonar, sem er á mála hjá Arsenal en leikur með Brighton þessa dag- ana, þangað sem hann var lánaður. FASTEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU Við auglýsum annarstaðar líka. Sjá einnig www.iFron.is. A T H U G I Ð TAKIÐ EFTIRH!!! Nú er mikil hreifing á markaðinum. Vantar raðhús, hæðir og minni íbúðir. Hafðu samband við erum við síman í dag frá kl. 11 til 15. Atvinnuhúsnæði SíðumÚH Um er að ræða 110 fm skrifstofuhúsnæði sem eru fjögur snyrti- leg herbergi á 1. hæð í nýlegu húsi með eldhúsi. Sérgeymsia fylgir með hillum. Sameign sérlega snyrtileg. Skipta má húsnæðinu upp í tvær skrifstofur. Verð 8,9 millj. Skipti koma vel til greina stærra ca 150 til 200 fm skrrfstou hús- næði. Einbýlishús Skólavörðustígur um ns fm einbýli sem er hæð og ris og með sér verslunar- eða vinnuaðstöðu á jarðhæð. Um 20 fm útiskúr á lóð. Góður garður. Áhv. 6 millj. byggsj. og húsbréf. Rað- og parhús Baughús 178,4 fm parhús með inn- byggðum bílskúr. Húsið er vel innréttað. Gera má séreinstaklingsíbúð á 1. hæð. Áhv. byggingasjóður 3,5 millj. Ekkert greiðslumat. 3ja herb. Dalsel Um er að ræða snyrtilega 76 fm ibúð á 4 hæð ásamt bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Ekkert greiðslumat. 2ja herb. Þangbakki Umeraðræða40fm íbúð á 2. hæð, hentug fyrir einstakling eða aldraða. Stutt í apótek, verslanir og læknisþjónustu. Gott verð. S.nii .1»» " I ;,v <>00.~> - SiOunMÍIn 2 1 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is OPIÐ HÚS í DAG - Eskihlíð 16a, 2.h.v. (dag er til sýnis frá kl. 14.oo-16.oo falleg og mjög björt 2ja herb. 65 fm (b. á 2. hæó í nýstandsettri blokk. (b. fylgir aukaherb. í risi sem er með aögangi að snyrtingu. Nýl. parket á gólfum. Stórt eldhús. Suövestursv. m. fallegu útsýni. Mjög góð staðsetning. Laus fljótl. V. 6,1 m. 7299 Sveighús - suðurhlíðar Húsahverfis. Mjög vandað einb. á einni hæð um 165 fm með innb. bílskúr. Tvö baðherb. Vandaðar innr. og Merbau-parket. Góð lofthæð. Glæsil. um 120 fm nýr sólpallur með skjólveggjum. Húsið er staðsett mót suðri og nýtur veðursældar. Mjög fallegt einb. V. aö- elns 14,5 m. 7459 RAÐHÚS Hvassaleiti. Vorum að fá í sölu þetta fallega raöhús á tveimur hæöum sem skiptist m.a. í stofu, borðstofu, 3-4 herb. eldhús, sól- stofu og þvottahús. Vandaðar innr. og tæki. V. 14,5 m. 7539 Hraunbær. Falleg og björt um 98 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Parket. Góðar innr. Getur losnað nú þegar. V. 6,9 m. 7042 Langholtsvegur - ris. vorum aa fá til sölu skemmtilega 3ja herb. risíbúð á góð- um staö við Langholtsv. Baðherb. hefur nýlega verið tekið í gegn. Rafmagn hefur einnig verið j endurnýjað. V. 4,9 m. 7543 Hraunbraut - sérlega falleg. Vorum að fá í sölu sérl. fallega og mikiö endur- | nýjaða 3ja herb. íb. á 2. hæð í 5-býli á þessum jj góða stað. Nýtt parket og flísar á gólfum. Hús- Ú ið hefur allt verið endumýjaö. Góð eign á róleg- | um stað í vesturb. Kópavogs. Laus fljótlega. Áhv. 4,4 m. V. 7,1 m. 7488 Skógarás - falleg. Ákaflega björt og rúmgóö um 67 fm íbúð á jarðhæð I fallegu fjölbýlishúsi. Sérlóð í suður. Parket og flísar. Sérþvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. ca 3,4 millj. V. 5,9 m. 7545 Starengi - glæsilegt. vommaöfá í sölu þetta glæsil. 152 fm raðh. á einni hæð. Húsið er allt hið vandaðasta að utan sem innan. Sérsmiðaðar innr. Góð suðurverönd, m.a. er gert ráð fyrir heitum potti. Rúmg. fullb. bílskúr. Falleg eign í rólegu umhverfi. V. 12,9 m. 7497 Sólvallagata. Vel skipulögö og björt neðri hæð á góðum stað sem skiptist m.a. í tvær stofur, tvö herb., eldhús og baðherb. Út- gangur út í stóran garð með leiktækjum. Einkar hentugt fyrir barnafjölskyldur. V. 7,5 m. 7540 Safamýri - hæð. Skemmtileg 95,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð í 3- býlishúsi. Ibúöin snýr tii suöurs og er mjög bjðrt. Eikarparket er á gólfum. Áhv. 3,5 miilj. by99sj. og húsbréf. V. 8,250 m. 7254 4RA-6 HERB. Flyðrugrandi - glæsileg. Vorum að fá í sölu 131 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í eftirsóttu húsi f vesturbænum. Stórar svalir með sólstofu til suðurs. Parket. Eign í sérflokki. V. 12,1 m. 7546 Engihjalli -10. hæð - fráb. útsýni. Vorum að fá til sölu fallega og bjar- ta íb. með frábæru útsýni. íb. snýr til suðurs og vesturs. Tvennar svalir. Skipti á stærri eign. Ákv. sala. V. 6,9 m. 7487 Þórsgata - endurnýjuð. Falleg mikiö endumýjuð stúdíóíbúö ásamt aukaherb. á eftirsóttum stað. Nýjar innr., tæki, lagnir og gól- fefni. Tilvalið fyrir einstakl. eða par. Aukaherb. er sérlega hentugt til útleigu. V. 4,5 m. 7544 Vesturbær. Vel skipulögö 2ja herb. íbúð í litlu fjölb. vestast í vesturbænum. Nýtt parket á stofu og holi. Góð sameign. Skipti koma til greina á 3ja-4ra herb. fb. miðsvæðis. V. 4,5 m. 7533 Framnesvegur - byggsj. vor- um að fá í sölu sérlega fallega 51 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi (byggt 1986). Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir. Áhv. 3,5 m. byggsj. íbúöin er laus strax. V. 5,8 m. 7537 ATVINNUHÚSNÆÐI ÍT Brautarholt - verslun og skrifst. Gott atvinnuhúsnæði við Brautar- j' holt nr. 2. Um er að ræða tvö lítil verslunarpláss | á götuhæð og skrifstofuhæðir á 2., 3. og 4. $ hæð. Hæðirnar á 3. og 4. hæð eru tilbúnar und- | ir tréverk. Gott verð og kjör. 5342 Nýbýlavegur - fjárfesting. Vorum að fá í einkasölu allt húsið nr. 30 við Ný- | býlaveg í Kóp. Um er að ræða vandað verslun- | arhúnsæði á 1. hæð um 311 fm. Mjög gott | verslunar- og lagerpláss á 2. hæð (ekið inn að | ofan) um 373 fm og fallega innr. skrifstofuhæð | um 290 fm á 3. hæð sem innréttuð er sem | nokkur skrifstofuherb. og parketl. salur. Eignin | er öll í leigu. Hagst. langtímalán ca 25 millj. \ V. 47,0 m. 5398 r 588 5700 FAX 568 2530 — ——““ FASTEIGNASAIA REYKJAVÍKUR 588 5700 FAX 568 2530 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9-18 FASTFMASALA REYKJAVÍKUR Þórður Ingvarsson Ig.fs. Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. OPIN HÚS í DAG FRA KL. 14-17 Einnig verður skrifstofa Fasteignasölu Reykjavíkur opin í dag á sama tíma í síma 588-5700 SOLHEIMAR 25, 4RA HERB. Góð 4ra herbergja íbúð á 10. hæð í góðu lyftubúsi. (búðin er um 102 fm. Þvottahús er á hæðinni. Ný forstofa. Góðar suðvestur- svalir. Einstakt útsýni. Gervihnattadiskur. Húsvörður. Verð 7,3 millj. Sólveig verður á staðnum til að sýna áhugasömum. HRAUNBÆR 58, 5 HERB. Mjög góö 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð f nýviðgerðu fjölbýli ca 115 fm. Tvennar svalir. Nýtt gler og póstar. Ný glæsileg eld- húsinnrétting og tæki. Verð 7,9 millj. Skipti möguleg á 3ja herbergja f Árbæ koma til greina. Ólaffa tekur vel á móti áhugasöm- um í dag á fyrrgreindum tfma. REYKAS 27, 2JA HERB. Glæsileg 2ja herbergja fbúð á jarðhæö um 70 fm í góðu fjölbýll. Glæsilegar innrétting- ar og gólfefni. Mikið útsýni. Þvottaherbergi ííbúð. Toppeign á góðum og rólegum stað. Áhvílandi byggsj. 3,7 m. Verð 6,8 mlllj. Eig- andi býður ykkur velkomin aö skoða þessa fallegu eign. NESVEGUR 76, EINBYLISHUS Fallegt einbýli á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsið er um 240 tm auk 29 fm bílskúrs. Neðri hæðin er hol, gestasnyrt- ing, forstofa, mjög stór stofa með útpang á hellulagöa suðurverönd, eldhús, borðkrók- ur, þvottaherb. og búr. Efri hæðin er setu- stofa með arni, geymsla/línherb., hjóna- herb., fataherb., baðherbergi og 3-6 svefn- herbergi í álmu. Fallegt og mjög vel skipu- lagt hús. Bjarni verður á staönum í dag og sýnir ykkur þetta fallega hús. JOKLASEL 1, 2JA HERB. Góð 2ja herb. fbúð á jaröhæð ca 75 fm, þvottaherbergi f íbúð. Sérgarður með hellulagðri verönd. Húsið nýviðgert að ut- an. Hagstæð lán áhvílandi ca 3,2 m. Verð 5,9 millj. Áki veröur á staðnum til að sýna þeim sem hafa áhuga. DRAPUHLIÐ 17, SERHÆÐ Mjög falleg 4ra herbergja sérbæð á fyrstu hæð ca 107 fm á góðum stað í Hlíöunum Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherber- gi. Suðursvalir, fallegur garður. Mikið ' endurnýjuð eign, t.d. rafmagn og þak. Verð 8,9 millj. Guðrún býður ykkur velkomin að koma og skoða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.