Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 63 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan gola eða kaldi við norðurströndina en hæg breytileg átt annars staðar. Víða léttskýjað en fremur svalt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A mánudag lítur út fyrir suðvestlæga átt oi dgningu víða, en þó þurrt austanlands. þriðjudag eru síðan horfur á að vindur snúist til norðlægrar áttar með éljum norðan- og austanlands en björtu veðri sunnan- og vestanlands. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit H Hæð Lægð Kuldaskil Hitaskil Samski Yfirlit: Lægðin við norðausturhorn landsins er á leið til suðausturs og i kjöifar hennar kemur svo háþrýstisvæði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. "C Veður 3 skúr á sið.klst. 2 léttskýjað 1 skýjað 2 léttskýjað JanMayen -4 hálfskýjað Nuuk 0 léttskýjað Narssarssuaq -2 léttskýjað Þórshöfn 7 skúr á sfð.klst. Bergen 10 skúr Ósló 12 rigning á síð.klst. Róm Kaupmannahöfn 11 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur 8 rigning á síð.klst. Winnipeg Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca “C Veður 9 þokumóða 7 þokumóða 8 lágþokublettir 6 þokumóða 3 léttskýjað 20 hálfskýjað 18 rigning 17 þokumóða 15 þokumóða 11 heiðskirt 9 þokumóða Helsinki Dublin Glasgow London Paris 6 skýjað 13 þokumóða 11 súld 12 þokumóða 9 lágþokublettir Montreal Halifax New York Chicago Oriando 7 heiðskírt 4 heiðskírt 8 skýjað 12 hálfskýjað 3 léttskýjað 22 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.04 0,0 8.15 4,2 14.30 0,1 20.38 3,8 8.25 13.08 17.50 3.56 ÍSAFJÖRÐUR 4.10 0,1 10.09 2,4 16.39 0,2 22.33 2,1 8.41 13.16 17.50 4.04 SIGLUFJÖRÐUR 0.30 1,4 6.22 0,1 12.40 1,4 18.50 0,1 8.21 12.56 17.30 3.44 DJÚPIVOGUR 5.18 2,6 11.40 0,3 17.40 2,2 23.48 0,4 7.57 12.40 17.22 3.27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands -ö öv-v- Heiðskirt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir ^ Slydda y Slydduél lllSnjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: í dag er sunnudagur 19. októ- ber, 292. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Qg svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, svo skuluð þér og þeim gjöra. (Lúk. 6, 31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss, Lagarfoss, Þerney og Víkurnes eru væntanleg á morgun. Freri og Dettifoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Maersk Baffin er vænt- anlegt á morgun. Lagar- foss er væntanlegt til Straumsvíkur á morgun. Strong lcelander er væntanlegur um helgina. Mannamót Furugerði 1. Bólusett gegn inflúensu fyrir 67 ára og eldri fímmtud. 23. okt. kl. 13. Skráning á skrifstofu s. 553 6040. Þorrasel, Þorragötu 3. Á morgun opið hús kl. 13-17. Gönguhópur fer af stað kl. 13.30. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna og smtðar kl. 13-16.30. Fé- lagsvist kl. 13.30. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun kl. 13.30 koma gestir frá Digraneskirkju í heim- sókn, Gerðubergskór syngur kl. 14.15. Kl. 15 kaffi í terfu. Kl. 15.30 alm. dans hjá Sigvalda. Aflagrandi 40. Á morg- un féiagsvist kl. 14. Gjábakki, félagsmið- stöð. Á morgun kl. 9.30 keramik, kl. 13 skák og lomber, kl. 13.30 enska. Vesturgata 7. Kl. 9 fótaaðgerðir og hár- greiðsla. Kl. 9.30 alm. handavinna og postulíns- málun. Kl. 10 boccia. Kl. 11.45 matur. Dans- kennsla framhaldshópur kl. 12.15 og byijendur kl. 13.30. kl. 14.30 kaffi. Fél. eldri borgara í Rvk. og nágr. Félagsvist i Risinu kl. 14, Eiríkur Sigfússon stjórnar. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 kl. 20. Brids kl. 13 á morgun, minn- ingarmót um Jón Her- mannsson. Hvassaleiti 56-58. Á morgun fijáls spila- mennska kl. 13. Sviða- veisla verður föstud. 24. okt. kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Skemmtiatriði: einsöngur Jóhanna Þór- hallsdóttir, píanó Aðal- heiður Þorsteinsdóttir, harmonikkuleikur Ólafur B. Ólafsson, dans Sig- valdi stj. Uppl. og skrán. s. 588 9335. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi, smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia kl. 10, búta- saumur kl. 10-13, alm. handmennt kl. 13-16, létt leikfími kl. 13, brids- aðstoð kl. 13, bókband kl. 13.30, kaffí kl. 15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 perlusaumur og postulínsmálning, kl. 10 bænastund, kl. 12 matur, kl. 13 myndlist, nokkur sæti laus, kl. 13.30 gönguferð. Föstud. 24. okt. verður skemmtun kl. 14. Spumingakeppni. Leikritið „Frátekið borð“ í umsjón Sögu Jónsdótt- ur. Hjördís Geirs spilar fyrir dansi og söng. Bahá’ar Opið hús í Álfa- bakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Fundur kl. 20. Kvenfél. Kóp. Vinnu- kvöld á mánudögum í Hamraborg 10, kl. 20. Kvenfél. Landakirkju, Vestm. Saumafundur á moigun kl. 20. Kristniboðsfél. karla.Fundur í krist.ni- boðssalnum, Háaleitisbr. 58-60, á morgun kl. 20.30. Benedikt Amkels- son hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Félagsvist ABK. Spilað í Þinghól, Hamraborg 11 á morgun, kl. 20.30. All- ir velkomnir. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Rvk. Aðalfundur í Drangey, Stakkahlíð 17, kl. 15. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarf. Spilakvöld í Gúttó fímmtud. 23. okt. kl. 20.30. Styrkur, samtök krabba- meinssjúkl. og aðst. Af- mælisfundur á morgun kl. 20.30 í Skógarhlíð 8, Rvk. Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðisráðh. fl. ávarp. Kuran Swing leik- ur létt lög. Skólakór Mos- fellsbæjar syngur. Hátíð- arhlaðborð. Kirkjustarf Áskirkja. Æskulýðsfé- lag mánud. kl. 20. 4 Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un. Léttur málsverður í gamla félagsh. á eftir. Langholtskirkja. Fund- ur eldri deildar æskulýðs- fél., 15 ára og eldri kl. 20. Neskirkja. Foreldra- morgunn, fræðsla, mið- vikud. kl. 10-12. Elísabet Bjamadóttir frá Fjöl- skylduþjón. kirkjunnar. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 13-14 í safnaðarheim. Æskulýðsfundur yngri deildar kl. 19.30-21.30. Starf fyrir 10-12 ára böm mánud. kl. 17-18. Allir velkomnir. Félags- starf aldraðra á mánud. kl. 13-15.30. Fótsnyrt- ing á mánud. Pantanir í síma 557 4521. Digraneskirkja. Eldri borgarar. Á morgun verður farið í heimsókn til aldraðra í Gerðubergi. Lagt af stað frá krikj- unni kl. 13.15. 1— Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánud. kl. 18. Tekið á móti bænaefnum i kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta er á þriðjud. kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. SiguijóiS-» Ámi Eyjólfsson héraðs- prestur. Kópavogskirkja. Sam- vera æskulýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheimil- inu Borgum. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar eru byijaðir á þriðjudögum kl. 10. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotn- ing kl. 11. RæðumaðuV"' Hreinn Bernharðsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ungt fólk verður með vitnisburði. Allir velkomnir. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum i Hafnarfírði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Riutjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakj^. fftsragiitiibfofrifo Krossgátan LÁRÉTT: I Illmælin, 8 pysjan, 9 einskær, 10 eyktamark, II kaka, 13 ákveð, 15 fugl, 18 úrþvættis, 21 hestur, 22 skrifa, 23 klaufdýr, 24 uppástung- una. LÓÐRÉTT: 2 melrakki, 3 þekkja, 4 úldna, 5 angan, 6 afkimi, 7 andvari, 12 guð, 14 skip, 15 lítilsvirt, 16 þátt- takandi, 17 afréttur, 18 óveður, 19 lykt, 20 harmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hlíta, 4 teíja, 7 álkan, 8 nótum, 9 agn, 11 port, 13 iður, 14 efínn, 15 rugl, 17 nekt, 20 hal, 22 mögla, 23 æmtir, 14 apans, 25 tærir. Lóðrétt: 1 hjálp, 2 ískur, 3 Anna, 4 tonn, 5 fátið, 6 aumar, 10 geisa, 12 tel, 13 inn, 15 rimma, 16 gagna, 18 eitur, 19 tórir, 20 hass, 21 lært.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.