Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 35 lýjanlega mun lenda á samfélag- inu, og valda skattahækkunum verði hugmyndum lektorsins fylgt, væri það fullkomið ábyrgðarleysi að taka upp auðlindaskatt á þeim takmörkuðu forsendum sem hann gefur sér. En reyra þarf skikkju fræðimennskunnar þétt að talnale- ik lektorsins til að ekki blasi við nakinn áróðurinn. Hraðlestur í greinum sínum hefur Þórólfui kvartað sáran yfir því að undir- ritaðir „loki augunum" fyrir því að það verði erfitt að réttlæta opin- beran rekstur umfangsmikils og kostnaðarsams fiskveiðistjórnun- arkerfis, verði ekki lagður á sér- stakur auðlindaskattur. Enn hefur Þórólfur lesið grein okkar of hratt. I fyrri grein okkar er bent á að það sé eðlilegt að kvótahafar greiði með þjónustugjöldum allan kostn- að við fiskveiðistjórnunarkerfið. Slík greiðsla hefur ekkert með auðlindaskatt að gera. Að sjálf- sögðu ber sjávarútveginum jafn- framt að greiða alla almenna skatta líkt og aðrar atvinnugreinar landsmanna. Lektorinn hefði getað sparað sér áhyggjurnar yfir meintu sinnuleysi undirritaðra við þessum grunnrökum í málflutningi hans. Mikilvæg samtök Þegar þetta er skrifað hafa Þór- ólfur og skoðanabræður hans ný- lokið við að stofna samtök um þjóð- areign á fiskveiðiauðlindinni. Und- irritaðir fagna stofnun þessara samtaka. Líklegt má telja að sam- tökin muni hafa jákvæð áhrif á umræðuna um þetta mikilvæga hagsmunamál íslensku þjóðarinn- ar. Best væri ef frá samtökunum bærist hið fyrsta e.k. stefnuyfirlýs- ing sem hefði að geyma útfærslu á því hvernig samtökin hyggjast ná markmiði sínu. Þar með væri vonandi endi bundinn á þann hringlanda sem verið hefur í opin- berri umræðu um hvernig útfæra á hugmyndir um auðlindaskatt. Með því yrði öll umræða um hags- muni þjóðarinnar miklu markviss- ari og líklegri til að skila árangri. Illugi er hagfræðingur. Orri er verkfræðingur. tilboðsverð 9.9 80 Hönnun: Pétur B. Lúthersson FHl Smiðjuvegi 2, Kópavogi Sími 567 2 1 1 0 Fax 567 1 688 http. www.skima.is/gks Gínur og herðatré Vandað, sterkt og smekklegt Margar gerðir - gott verð Kosningaskrifstofa stuöningsmanna Önnu er viö Hverafold 5. Símar 587 6082 og 587 6083 www.itn.is/~annaogut/xd Anna F. Gunnarsdóttir %œru viðskiptavinir Við höíum hafið störf á Hárgreiðslustofunni Delía & Samson, Grœnatúni 1, sími 554 2216. ^fi^Björgvinsdóttir áður á Bylgjunni I^^^Einarsdóttir áður á Zsa Zsa. Verið velkomin. I | ! \ \ i i í Rekstrarreikningur 31,08.1997 i þúsundum króna í þúsundum króna iSgjöíd 923.654 1.210.148 Lífeyrir (468.474) (635.496) Fjárfestingartekjur 1.604.778 1.841.779 Fjárfestingagjöld (15.788) (23.277) RekstrarkostnaSur (21.628) (33.863) Matsbreytingar 398.926 461.916 Hækkun á hreinni eign á tímabilinu: 2.421.468 2.821.207 Hrein eign 1. janúar 24.329.832 21.508.625 Hrein eign i árslok til grei&slu lifeyris: 26.751.300 24.329.832 Bfnahagsreikningur 31.08.1997 Fjárfestingar 26.640.923 24.184.133 Kröfur 120.760 135.577 ASrar eiqnir 73.873 33.150 26.835.556 24.352.860 ViSskiptaskuldir 84.256 23.028 Hrein eign til grei&slu lífeyris: 26.751.300 24.329.832 Endurmetin eign til greiSslu lífeyris 31.261.000 28.145.000 Lífeyrisskuldbinding til greiSslu lífeyris 28.050.000 23.828.000 Eign umfram lifeyrisskuldbindingu: 3.211.000 4.317.000 Ýmsar kennitölur LífeyrisbyrSi 50,7% 52,7% KostnaSur í % af iSgjöldum 4,2% 4,7% KostnaSur í % af eignum 0,1% 0,2% Reunávöxtun miSaS viS neysluverSsvísitölu á ársgrundvelli 9,8% 8,3% Hrein raunávöxtun miSaS viS neysluverSsvísitölu á ársgrundvelli 9,6% 8,0% Fjöldi virkra sjóðsfélaga 6.689 6.591 Fjöldi lífeyrisþega 2.579 2.408 Starfsmannafjöldi 10,5 10 k Öryggi og góð óvöxtun Sameinaði lífeyrissjóðurinn er einn stærsti lifeyrissjó&ur landsins. Rekstur hans er óhó&ur ver&bréfafyrir- tækjum og leitast er vi& a& óvaxta hann sem best a& teknu tilliti til áhættu. ■ Eignir a& fullu á móti skuldbindingum Arlega fer fram tryggingarfræSileg úttekt á stöðu sjóSsins og hefur hann frá upphafi átt aS fullu eignir á móti skuldbindingum. ■ Aukning elli- og örorkulífeyrisréttinda Á aSalfundi sjóSsins 28. apríl 1997 var samþykkt aS auka elli- og örorkulífeyris- réttindi. KostnaSarauki viS hin auknu réttindi nam 2.715 millj.kr. Samkvæmt áætlun tryggingafræSings um lífeyrisskuld- bindingu og endurmetnar eignir sjóSsins 31. ágúst 1997 er eign sjóSsins umfram skuldbindingu 3.211 millj.kr. ■ Verðtrygg&ur lifeyrir SjóSurinn greiSir fullverStryggSan lífeyrir miSaS viS breytingar á vísitölu neysluverSs til ver&tryggingar. ■ Samtrygging gegn áföllum Samtrygging sjóSfélaga tryggir þeim örorkulífeyrir sem verSa fyrir alvarlegu slysi eSa langvinnum veikindum. MeS sama hætti er eftirlifandi maka og börnum tryggSur fjölskyldulífeyrir viS fráfall sjóSfélaga. ■ Yfirlit send til sjó&sfélaga Yfirlit hafa veriS send til allra greiSandi sjóSfélaga yfir skráS iSgjöld frá 1. janúar 1997 til 31. júli 1997. SjóSfélagar eru hvattir til aS bera þau saman viS launaseSla. Beri þeim ekki saman er árí&andi aS hafa strax samband viS sjóSinn því dýrmæt réttindi geta glatast vegna vanskila á grei&slum. ■ Ellilífeyrir ■Örorkulífeyrir Fjölskyldulífeyrir Skipting i&gjalda ■ Lífeyrissjóðurinn er deildaskiptur og er fyrirfram ákveðið hve stór hluti iSgjaldsins stendur undir hverri tegund lífeyrisréttinda. 76% fer til greiSslu ellilífeyris, 12% til örorkultfeyris og 12% til fjölskyldulífeyris. meinaði lífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir SuSurlandsbraut 30 108 Reykjavik Sími 510 5000 Fax 510 5010 Grænt númer 800 6865 HeimasíSa: http://www.lifeyrir.rl.is Netfang: mottaka@lifeyrir.rl.is Stjórn Sameina&a lífeyrissjó&sins: 11. október 1997 Benedikt Daví&sson, GuSmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Oskar Mar, Steindór Hálfdánarson og Orn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.