Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 45 ^
____MINNINGAR___
ÓLAFUR JÓHANN
JÓNSSON
+ Ólafur Jóhann Jónsson
verkstjóri fæddist á Húsa-
vík 1. febrúar 1957. Hann lést
á Sjúkrahúsi Þingeyinga á
Húsavík hinn 5. október síðast-
liðinn og fór útför hans fram
frá Húsavíkurkirkju 10. októ-
ber.
Hér ætla ég að rita nokkur orð
um kæran vin sem farinn er frá
okkur. Mín fyrstu kynni af Óla voru
haustið 1988_en þá var ég að þjóna
til borðs á Árshátíð Bæjarsstarfs-
manna á Húsavík og fékk ég þá að
sjá hveiju þessi litli maður gat torg-
að af mat. Varð mér starsýnt á
þennan mann sem fékk sér aftur
og aftur og aftur ábót á diskinn sinn.
En þetta var hann Óli, svona gat
hann borðað endalaust þegar það
var matur að hans skapi á borðum.
Annars kynntist ég honum mest
eftir að augasteinamir þeirra fædd-
ust 16. maí 1994, þeir Amar Már,
Sævar Guðmundur og Gunnar Jón.
Það var nú aldeilis gaman þegar
þeir komu loks heim. Allir vinir og
vandamenn þeirra Kiddu og Óla
hjálpuðust að við að undirbúa og
aðstoða við umhirðu litlu prinsanna
þriggja. Þeir döfnuðu vel eftir heim-
komuna og gera enn, em í dag þrír
sprækirog duglegir strákar sem ég
veit vel, Oli minn, að þú ert stoltur
af.
En Óla var alltaf gott heim að
sækja, hvort sem hann var einn
heima eða þau bæði hjónin. Kidda
og Óli vom alltaf létt og kát og
fékk ég að njóta þeirrar ánægju að
vera heimilishjálp hjá þeim frá sept-
ember 1995 - júlí 1996. Var þetta
alveg yndislegur tími, að fá að leika
við drengina og fylgjast með þeim
dafna. Fara að ganga, tala og þrosk-
ast á allan hátt. Svo var aldrei nein
lognmolla, við gátum alltaf gert grín
hvert að öðm.
Óli var ákaflega duglegur og
handlaginn, léttur og kátur. Mig
langar að þakka þér, Oli minn, fyrir
góða vináttu og tímann sem við
þekktumst. Góð minning er gulli
betri.
Elsku Kidda, Amar, Sævar,
Gunnar, Lilja, Jónas, Ævar, Mæja
svo og aðrir aðstandendur. Guð
styrki ykkur öll í sorginni og sökn-
uðinum.
Minningin um góðan dreng lifir.
Arna Þórarinsdóttir.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvu-
sett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust
er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins
I bréfa8tma 5691115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið
greinina inni ( bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimaslð-
um. Það eru vinsamleg tiimæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað
við meðalhnubil og hæfilega lfnulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að
hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Opið hús í dag kl. 13—16
Blesugróf 19
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega
hús í Blesugróf 19, Reykjavík.
Húsið, sem er nýlegt, er allt hið
vandaðasta. Sérsmíðaðar innrétt-
ingar, gegnheilt parket. Áhv. byggsj.
rík. 5,7 millj. Verð 16,8 miUj.
Kristín og Ingvar taka á mótí þér
og þínum í dag milli kl. 13 og 16.
Fasteignasalan
GIMLI
sími 5525099.
Laaemala
hefst á mánudag
• sófaborð • borðstofuborð • hliðarborð
• fataskápar • stólar • stakir stóiar
• gierskápar • hornborð • stakir sófar ofl.
Selt af lager med miklum afslætti.
Sumt lítid útlitsgallað.
Vis
a- og Ifuro i«TÓj»rc?ií)sliir til allt aó mánaÓa Síóurnúla 20, sími .">(>» 0700
Nýjar íbúðir — Melalind Kóp.
Nýjar 2ja, 3ja og
4ra herbergja
íbúðir sem
afhendast
fullbúnar án
gólfefna.
Traustur
byggingaraðili:
Byggingafélag
Óskars og Árna.
*
2ja herbergja 57,0 fm, uppselt.
2ja herbergja 90,0 fm, verð 7,2 millj.
3ja herbergja 89,6 fm, verð 7.950 þús, ath. ein íbúð eftir.
4ra herbergja 108,4 fm, verð 9,2 millj.
4ra herbergja 145,0 fm, verð 10,3 millj.
Opið sunnudag Lyngvík, fasteignasala, sími 588 9490,
ki. 13-15 Síðumúla 33, Reykjavík.
í sambandi við neytendur
frá morgni til kvölds!
Pii0iri0ii»ri®ílWtllt
- kjarni málslns!
Vegna fyrirhugaðra flutninga
Vöruflutningamiðstöðvarinnar eru
húseignir stöðvarinnar ásamt hlutdeild
í lóð til sölu.
Heildarstærð lóðarinnar er rúmir
12 þúsund fm.
ili
Sími 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18
Sunnud. kl. 12-15
Don V. Wium hdl. lögg. (asteignosoli
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík -Traust og örugg þjónusta
oreigm
Ájjjj'jjniiíijj A\, W'ójlij-íi'Jili