Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 49 Ekki sáttur við svarið Frá Benedikt Brynjólfssyni: Öll voru svörin ill og treg, andans fátækt lýsa. Djöfull er nú dapurleg dagsins fyrsta vísa. EKKI er ég nú al- veg sáttur við svar þitt í Morgunblað- inu hinn 8. októ- ber. í raun er þetta ekkert svar, þú ferð í kringum hlutina eins og köttur í kringum beikon grænt og í engu er svarað þeirri spumingu hvort þér finnist eðlilegar afskriftir á lifandi fólki, og það sem þú kallar að svara finnst mér nú frekar loðið og ómerkilegt. Eins og t.d. að það sé ekki við hæfí að þú gefir álit þitt á viðskipta- háttum tryggingafélaga eða fjallir um_ breytingar á lögum. Ég veit ekki um aðra menn en ráðherra sem nærtækara er að fjalla um lagabreytingar enda hafa ekki staðið í ykkur ráðherrum iagabreyt- ingar, alltént ekki þegar það opin- bera á í hlut. Nei, Finnur, segðu mér þá hina söguna sem þú kannt! BENEDIKT BRYNJÓLFSSON, Hátúni 6, Reykjavík. Elita teppi á lægra verði en gervimottur! Sími 897 5523 Söiusmg á kudhnýtlum austuiknskum gæðateppuiu á Grand Hótel Reykjawk Sigtuni ( Laugardaginn 18. okt. kl. 12-19 Sunnudaginn 19. okt. kl. 12-19 Mánudaginn 20. okt. kl. 14-19 Verðdæmi: Pak. Bochara ca. 123 x 170 Afghan Balutch (bænamottur) 123 x 170 Hamadan Iran 203 x 125 Kína Svart 137 x 198 HÓTEL REYKJAVIK SIGTÚNI 29.800 7.900 29.800 48.900 Ásamt mörgum öðrum frábærum tilboðum - sjón er sögu ríkari! (einnig eru til sölu ýmsir antikmunir, sem eftir voru á síðustu sýningu okkar á stórlækkuðu verði) (E) RADGREIDSLUR 30-50% UNDIRIUIARKAÐSVERÐI - ALLTAF Ólafur F. Magnússon Starfandi heimilislæknir í Reykjavík í 12 ár. Reynsla sem varaborgarfulitrúi í 7 ár. læknir ♦ sætið Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA ✓ FJÖLSKYLDAN MT ■■ I0NDVEGI Öflugur málsvari betra mannlífs Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997 SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ! £Q Viltu margfalda lestrarhraðarm og afköst í starfi? CQ Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svar þitt er jákvætt við annarri ofangreindra spum- inga skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestramámskeið ársins sem hefst fimmtudaginn 23. október n.k. Skráning er í síma 564-2100. I I I l Jivrs Helga Jóhannsdóttir hefur reynslu ó sviðum eftirtalinna viðfangsefna: - Málefni aldradra - Málefni fatladra • Umhverfismál - Umferdfarmál - Samgöngumál Kjósum Helgu í í borgarstjórn 1998-2002 sœtið . Engin kosningaskrifstofa, en síminn er 55 31211 fró kl. 17:00-22:00 Prófkjör siólfstæðismanna í Reykjavík er dagana 24.-25. október Sterkari saman Konur og karlar i sveitarstjorn Sameiginlegur fundur samstarfshóps Jafnréttisráðs, stjórnmálaflokka og jafnréttisnefndar Reykjavíkur verður haldinn á Kornhlöðuloftinu þriðjudaginn 21. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Ávarp: Steinunn V. Óskarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar Reykjavíkur. Ávarp: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Sterkari saman! Ávarp Elínar R. Líndal, formanns Jafnréttis- ráðs. Konur í sveitarstjórnum 1994-1998. Linda Blöndal, stjóm- málafræðinemi. Hvernig snerta jafnréttismál allt bæjarfélagið? Hildur Jóns- dóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar. Sterkari saman? Borgarfulltrúamir Pétur Jónsson og Árni Sigfússon fjalla frá sjónarhóli karla um áhrif kvenna og jafn- réttissjónarmið innan borgarstjómar og nefnda borgar-kerfisins. Stjórnmáiaflokkarnir — hvað gera þeir, hvað geta þeir og hvað vilja þeir gera? Talsmenn stjómmálaflokka gera grein fyrir afstöðu flokka sinna og svara spumingum. Þátttakendur: Bryndís Kristjánsdóttir, fomiaður Landssambands alþýðuflokks- kvenna, Haukur Már Haraldsson, formaður Kjördæmisráðs alþýðubandalagsfélaganna í Reykjavík, Vigdís Hauksdóttir, varaformaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík og Ellen Ingvadóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Fyrirspyrjendur verða: fréttamennirnir Sigríður Amardóttir, Pétur Pétursson og Súsanna Svavarsdóttir. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN OG HEFST KL 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.