Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 49

Morgunblaðið - 19.10.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 49 Ekki sáttur við svarið Frá Benedikt Brynjólfssyni: Öll voru svörin ill og treg, andans fátækt lýsa. Djöfull er nú dapurleg dagsins fyrsta vísa. EKKI er ég nú al- veg sáttur við svar þitt í Morgunblað- inu hinn 8. októ- ber. í raun er þetta ekkert svar, þú ferð í kringum hlutina eins og köttur í kringum beikon grænt og í engu er svarað þeirri spumingu hvort þér finnist eðlilegar afskriftir á lifandi fólki, og það sem þú kallar að svara finnst mér nú frekar loðið og ómerkilegt. Eins og t.d. að það sé ekki við hæfí að þú gefir álit þitt á viðskipta- háttum tryggingafélaga eða fjallir um_ breytingar á lögum. Ég veit ekki um aðra menn en ráðherra sem nærtækara er að fjalla um lagabreytingar enda hafa ekki staðið í ykkur ráðherrum iagabreyt- ingar, alltént ekki þegar það opin- bera á í hlut. Nei, Finnur, segðu mér þá hina söguna sem þú kannt! BENEDIKT BRYNJÓLFSSON, Hátúni 6, Reykjavík. Elita teppi á lægra verði en gervimottur! Sími 897 5523 Söiusmg á kudhnýtlum austuiknskum gæðateppuiu á Grand Hótel Reykjawk Sigtuni ( Laugardaginn 18. okt. kl. 12-19 Sunnudaginn 19. okt. kl. 12-19 Mánudaginn 20. okt. kl. 14-19 Verðdæmi: Pak. Bochara ca. 123 x 170 Afghan Balutch (bænamottur) 123 x 170 Hamadan Iran 203 x 125 Kína Svart 137 x 198 HÓTEL REYKJAVIK SIGTÚNI 29.800 7.900 29.800 48.900 Ásamt mörgum öðrum frábærum tilboðum - sjón er sögu ríkari! (einnig eru til sölu ýmsir antikmunir, sem eftir voru á síðustu sýningu okkar á stórlækkuðu verði) (E) RADGREIDSLUR 30-50% UNDIRIUIARKAÐSVERÐI - ALLTAF Ólafur F. Magnússon Starfandi heimilislæknir í Reykjavík í 12 ár. Reynsla sem varaborgarfulitrúi í 7 ár. læknir ♦ sætið Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA ✓ FJÖLSKYLDAN MT ■■ I0NDVEGI Öflugur málsvari betra mannlífs Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997 SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ! £Q Viltu margfalda lestrarhraðarm og afköst í starfi? CQ Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Ef svar þitt er jákvætt við annarri ofangreindra spum- inga skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestramámskeið ársins sem hefst fimmtudaginn 23. október n.k. Skráning er í síma 564-2100. I I I l Jivrs Helga Jóhannsdóttir hefur reynslu ó sviðum eftirtalinna viðfangsefna: - Málefni aldradra - Málefni fatladra • Umhverfismál - Umferdfarmál - Samgöngumál Kjósum Helgu í í borgarstjórn 1998-2002 sœtið . Engin kosningaskrifstofa, en síminn er 55 31211 fró kl. 17:00-22:00 Prófkjör siólfstæðismanna í Reykjavík er dagana 24.-25. október Sterkari saman Konur og karlar i sveitarstjorn Sameiginlegur fundur samstarfshóps Jafnréttisráðs, stjórnmálaflokka og jafnréttisnefndar Reykjavíkur verður haldinn á Kornhlöðuloftinu þriðjudaginn 21. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Ávarp: Steinunn V. Óskarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar Reykjavíkur. Ávarp: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Sterkari saman! Ávarp Elínar R. Líndal, formanns Jafnréttis- ráðs. Konur í sveitarstjórnum 1994-1998. Linda Blöndal, stjóm- málafræðinemi. Hvernig snerta jafnréttismál allt bæjarfélagið? Hildur Jóns- dóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar. Sterkari saman? Borgarfulltrúamir Pétur Jónsson og Árni Sigfússon fjalla frá sjónarhóli karla um áhrif kvenna og jafn- réttissjónarmið innan borgarstjómar og nefnda borgar-kerfisins. Stjórnmáiaflokkarnir — hvað gera þeir, hvað geta þeir og hvað vilja þeir gera? Talsmenn stjómmálaflokka gera grein fyrir afstöðu flokka sinna og svara spumingum. Þátttakendur: Bryndís Kristjánsdóttir, fomiaður Landssambands alþýðuflokks- kvenna, Haukur Már Haraldsson, formaður Kjördæmisráðs alþýðubandalagsfélaganna í Reykjavík, Vigdís Hauksdóttir, varaformaður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík og Ellen Ingvadóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Fyrirspyrjendur verða: fréttamennirnir Sigríður Amardóttir, Pétur Pétursson og Súsanna Svavarsdóttir. FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN OG HEFST KL 20.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.