Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.10.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 51 > ) ) I > i í I I I I 4 I 4 4 4 i J ÍDAG MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða °afn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, sent á net- fangið ritstj@mbl.is Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNIHREKKVISI /, Sporhundajufo/par." Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 19. október 1996 í Keflavíkurkirkju af sr. Sigf- úsi B. Ingvasyni Elínborg Sigurðardóttir og Krist- ján Björgvinsson. Heimili þeirra er að Háteigi 21, Keflavík. bruðkaup. Gefin voru saman 6. september í Há- teigskirkju af sr. Valgeiri Astráðssyni Valbjörg Þórðardóttir og Guðjón D. Haraldsson. Heimili þeirra er á Freyjugötu 25, Reykjavík. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. október í Kefla- víkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Fanney Petra Ómarsdóttir og Garðar Guðmundsson. Heimili þeirra er að Sunnubraut 50, Keflavík. Nýmynd, Keflavlk. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Þórey Hilmars- dóttir og Jóhannes Jó- hannesson. Heimili þeirra er að Hátúni 23, Keflavík. Nýmynd, Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. apríl í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Róberta Bára Maloney og Viðar Ólafs- son. Heimili þeirra er í Smáratúni 38, Keflavík. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Dómkirkj- unni Ásgerður Ásgeirs- dóttir og Jan Erik Fred- riksen. Heimili þeirra er í Noregi. ORÐABÓKIN Þágna og leigna MJÓLKURSAMSALAN (MS) hefur um nokkurt skeið birt mjög þarfar ábendingar um málfar á mjólkurfernum sínum. Mun það að einhveiju leyti gert í samvinnu við Islenzka málnefnd. Hvet ég menn eindregið til þess að kynna sér það, sem þar stendur, og að sjálfsögðu tileinka sér það í ræðu og riti. Því miður held ég margt af því, sem þar er sagt, fari fyrir ofan garð og neðan hjá of mörgum. Sama má víst segja um þessa pistla í Mbl. Ýmislegt, sem birtist á fernunum, hefur einnig orðið um- ræðuefni í þessum pistl- um, en góð vísa er vissu- lega aldrei of oft kveðin. Þess vegna vil ég hér leggjast á árar með MS og þeim, sem þar koma að. Ofangreinda fyrir- sögn má lesa á einni fem- unni og svo þessi dæmi: Hann fór á milli mynd- bandaleigna. Hún leitaði undanþágna. Svo segir orðrétt: „Orðið mynd- bandaleiga beygist eins og hjáleiga, endar í eign- arfalli fleirtölu á -na. Sum orð taka á sig skemmtilegar myndir við fallbeygingu, ekki síst í eignarfalli fleirtölu. Þannig verður kráka til dæmis krákna, klessa verður klessna, bóla verður bólna, hrúga verður hrúgna og varða er varðna í eignarfalli fleirtölu.“ Hér má svo bæta við: byssna, ekkna, kirkna, krafna, sprengna, stúlkna, sem allt eru algeng orð í mál- inu. Til mun vera sjóður, sem heitir Ekknasjóður íslands. J.A.J. Árnað heilla STJ ÖRNUSPÁ cftir Franccs Urakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert ævintýragjarn og breytingar eru þér að skapi. Haltu þínu striki ogþér mun farnast vel. Hrútur (21. mars- 19. apríl) a-fc Nú er rétti tíminn til þess að halda fast um pyngjuna og forðast öll óþarfa út- gjöld. Mundu að ekki er flas til fagnaðar. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu varlega í viðskiptum og reyndu að tiyggja þig gegn óvæntum áföllum. Láttu fara vel um þig í dag. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Farðu vel með þær upplýs- ingar sem þér eru gefnar í trúnaði. Svaraðu bréfum sem til þín eru send. Sýndu öðrum tillitssemi. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) Með fyrirhyggju ættir þú að geta nýtt þér viðkvæmar upplýsingar í starfi þínu. Hvíldu þig og gefðu þér tíma fyrir fjölskylduna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú veist hvað þú vilt og þess vegna er kominn tími til að þú takir frumkvæðið í þínar hendur og látir hjól- in snúast.______________ Meyja (23. ágúst - 22. september) <!l$ Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Kvöldinu er vel varið með góðum vinum. Gættu hófs í mat og drykk. Vog (23. sept. - 22. október) 5 Þú þarft að íhuga þær leið- ir sem þér eru færar og drífa svo í hlutunum. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Hij0 Þótt þú hafir gaman af að heyra sjálfan þig tala, þá gættu þess að leyfa öðrum að leggja til málanna líka. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Gættu þess að láta tóm- stundamálin ekki taka svo mikinn tíma frá þér að það bitni á starfmu. Símtal kemur þér úr jafnvægi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Sú fyrirhyggja sem þú hef- ur sýnt að undanfömu fer nú að skila sér og þú mátt vel við árangurinn una. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Gættu þess að óvæntir at- burðir slái þig ekki alveg út af laginu. Sýndu stað- festu. Hafðu jákvæð sam- skipti við fólk. Fiskar (19. febrúar-20. mars) i Erfiðleikar sem koma upp í starfi munu reyna á alla þína hæfileika, en mál munu leysast. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spír aí þessu tagf bygg/ast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Samkvæmisfatnaður í glæsilegu úrvali Opið til kl. 19 alla næstu viku t>í&kuhú& Hverfisgötu 52, sfmi 562 5110 FlUimiK HAiVSHX GUDMIJNDSSON í eitt af efstu sætunum Kosningaskrifstofa Laugavegi 13,3. hæð s: 551 3499 fax: 551 3479 Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins 24. - 25. okt. 2|a, 3Ja, 4ra og 5 herbergja íbúðlr tll sðlu. Sérstaklega til athugunar: Stór barnaherbergi, rúmgott baðherbergi, svefndeildin útaf fyrir sig, stórt eldhús og stofa. Einstaklega góðar svalir mót suðri. Upplýsingar gefur:Byggingaraðili: Örn ísebarn, sími 896 1606 40 ára reynsla vió húsbyggingar Jónu Gróu í 3. sætið! Kosningaskrifitofan er opin kL 15-22 alla virka daga, en kl. 14-18 um helgar. Siminn er 588 5230 (3 It'nur). Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á kosningaskrifstofu Jónu Gróu Sigurðardóttur borgarfulltrúa á Suðurlandsbraut 22. Stuðningsmenn ' II Stúdentar tra Menntaskólanum við Hamrahlíð! Út er komið veglegt afmælisrit í tilefni af 30 ára afmæli Menntaskólans við Hamrahlíð. í ritinu er m.a. að fínna kennara- og stúdentatal allra áranna, sögu skólans í samantekt fyrstu rektoranna, Guðmundar Arnlaugssonar og Örnólfe Thorlacius, ásamt greinum eftir Stefán Briem og Heimi Pálsson. Einnig er rakin saga kórastarfeins í skólanum. Ritstjóri er Heimir Pálsson. Nú stendur yfir símasala til stúdenta frá skólanum. Núverandi nemendur bera hitann og þungann af sölunni. Allir stúdentar skólans geta haft gagn og gaman af ritinu og vonast er eftir að þið takið sölufólkinu vel. Innbundið kostar afmælisritið 3.500 kr. en óbundið 2.500 kr. Ritið fæst einnig á skrifstofú skólans, bóksölu MH og í bókabúðum Máls og menningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.