Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 47

Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 47* FRÉTTIR Fyrirlestur um Konrad Maurer og íslendinga BALDUR Hafstað, dósent við Kenn- araháskóla íslands, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands þriðjudag- inn 21. október kl. 16.15. Fyrirlest- urinn nefnist Konrad Maurer og ís- lendingar. í fyrirlestrinum mun Baldur fjalla um ferð prófessors Konrads Maurers til íslands árið 1858. Ferðasaga Maurers fannst árið 1972 í Augs- burg í Suður-Þýskalandi og kom nýlega út á vegum Ferðafélags ís- lands í þýðingu Baldurs Hafstaðs. Baldur mun greina frá innihaldi ferðasögunnar og áhugamálum Maurers sem snertu íslenskt þjóðlíf og samfélag. Maurer var prófessor í réttarsögu í Miinchen. Hugur hans beindist snemma að norrænum arfi, íslend- ingasögum og íslenskum þjóðsögum; en einnig hafði hann brennandi áhuga á íslenskri samtíð, siðvenjum, stjórnmálum og menningu. Ferða- saga hans, sem nú er komin út í fyrsta sinn, er stórfróðleg heimild um íslenskt samfélag um miðja síð- ustu öld. Baldur Hafstað er eins og fyrr segir dósent við Kennaraháskóla Is- lands. Hann stundaði m.a. nám í Miinchen og lauk þaðan doktors- prófi í norrænum fræðum undir handleiðslu prófessors Kurts Schiers sem var aðalhvatamaður að útgáfu ferðasögu Maurers. Fyrirlesturinn verður haldinn_ í stofu M-201 í Kennaraháskóla ís- lands og er öllum opinn. • • Okudagur blindra í dag BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á ís- landi, í samráði við Umferðar- ráð, Lögregluna í Reykjavík og Ökukennarafélag íslands, efnir til ökudags blindra og sjón- skertra í dag, sunnudaginn 19. október. Þá er ætlunin að gera 12 manna hópi blindra og sjón- skertra fært að aka bifreið á aflokuðu svæði, undir stjórn ökukennara. Ökudagur blindra á sér hlið- stæður víða erlendis en þetta er í fyrsta skipti sem slíkur dagur verður haldinn hérlend- is. Þá er ætlun aðstandenda ökudags blindra að takist þessi tilraun vel verði blindum og sjónskertum gefinn kostur á að aka einn dag árlega. Námskeið í ljósmyndun NÁMSKEIÐ í ljósmyndun verður dagana 20,—24. október kl. 18—22 í Fræðsludeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Farið verður yfir helstu stjóm- tæki í myndavélum og linsum, mis- munandi filmur kynntar og ljós- næmi þeirra, farið verður yfír blöndun efna í svarthvítu ferli og helstu reglur sem gilda um fram- köllun, mismunandi pappírstegund- ir kynntar, filmuframköllun og kóp- ering í svarthvítu. Kennari verður Anna Fjóla Gísladóttir. Þátttökugjald er kr. 16.400. LEIÐRÉTT Vantaði nafn í KORTI á íþróttasíðu á föstudag, vantaði nafn Vals Fannars Gísla- sonar, sem er á mála hjá Arsenal en leikur með Brighton þessa dag- ana, þangað sem hann var lánaður. FASTEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASAU Við auglýsum annarstaðar líka. Sjá einnig www.iFron.is. A T H U G I Ð TAKIÐ EFTIRH!!! Nú er mikil hreifing á markaðinum. Vantar raðhús, hæðir og minni íbúðir. Hafðu samband við erum við síman í dag frá kl. 11 til 15. Atvinnuhúsnæði SíðumÚH Um er að ræða 110 fm skrifstofuhúsnæði sem eru fjögur snyrti- leg herbergi á 1. hæð í nýlegu húsi með eldhúsi. Sérgeymsia fylgir með hillum. Sameign sérlega snyrtileg. Skipta má húsnæðinu upp í tvær skrifstofur. Verð 8,9 millj. Skipti koma vel til greina stærra ca 150 til 200 fm skrrfstou hús- næði. Einbýlishús Skólavörðustígur um ns fm einbýli sem er hæð og ris og með sér verslunar- eða vinnuaðstöðu á jarðhæð. Um 20 fm útiskúr á lóð. Góður garður. Áhv. 6 millj. byggsj. og húsbréf. Rað- og parhús Baughús 178,4 fm parhús með inn- byggðum bílskúr. Húsið er vel innréttað. Gera má séreinstaklingsíbúð á 1. hæð. Áhv. byggingasjóður 3,5 millj. Ekkert greiðslumat. 3ja herb. Dalsel Um er að ræða snyrtilega 76 fm ibúð á 4 hæð ásamt bílskýli. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Ekkert greiðslumat. 2ja herb. Þangbakki Umeraðræða40fm íbúð á 2. hæð, hentug fyrir einstakling eða aldraða. Stutt í apótek, verslanir og læknisþjónustu. Gott verð. S.nii .1»» " I ;,v <>00.~> - SiOunMÍIn 2 1 Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is OPIÐ HÚS í DAG - Eskihlíð 16a, 2.h.v. (dag er til sýnis frá kl. 14.oo-16.oo falleg og mjög björt 2ja herb. 65 fm (b. á 2. hæó í nýstandsettri blokk. (b. fylgir aukaherb. í risi sem er með aögangi að snyrtingu. Nýl. parket á gólfum. Stórt eldhús. Suövestursv. m. fallegu útsýni. Mjög góð staðsetning. Laus fljótl. V. 6,1 m. 7299 Sveighús - suðurhlíðar Húsahverfis. Mjög vandað einb. á einni hæð um 165 fm með innb. bílskúr. Tvö baðherb. Vandaðar innr. og Merbau-parket. Góð lofthæð. Glæsil. um 120 fm nýr sólpallur með skjólveggjum. Húsið er staðsett mót suðri og nýtur veðursældar. Mjög fallegt einb. V. aö- elns 14,5 m. 7459 RAÐHÚS Hvassaleiti. Vorum að fá í sölu þetta fallega raöhús á tveimur hæöum sem skiptist m.a. í stofu, borðstofu, 3-4 herb. eldhús, sól- stofu og þvottahús. Vandaðar innr. og tæki. V. 14,5 m. 7539 Hraunbær. Falleg og björt um 98 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Parket. Góðar innr. Getur losnað nú þegar. V. 6,9 m. 7042 Langholtsvegur - ris. vorum aa fá til sölu skemmtilega 3ja herb. risíbúð á góð- um staö við Langholtsv. Baðherb. hefur nýlega verið tekið í gegn. Rafmagn hefur einnig verið j endurnýjað. V. 4,9 m. 7543 Hraunbraut - sérlega falleg. Vorum að fá í sölu sérl. fallega og mikiö endur- | nýjaða 3ja herb. íb. á 2. hæð í 5-býli á þessum jj góða stað. Nýtt parket og flísar á gólfum. Hús- Ú ið hefur allt verið endumýjaö. Góð eign á róleg- | um stað í vesturb. Kópavogs. Laus fljótlega. Áhv. 4,4 m. V. 7,1 m. 7488 Skógarás - falleg. Ákaflega björt og rúmgóö um 67 fm íbúð á jarðhæð I fallegu fjölbýlishúsi. Sérlóð í suður. Parket og flísar. Sérþvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. ca 3,4 millj. V. 5,9 m. 7545 Starengi - glæsilegt. vommaöfá í sölu þetta glæsil. 152 fm raðh. á einni hæð. Húsið er allt hið vandaðasta að utan sem innan. Sérsmiðaðar innr. Góð suðurverönd, m.a. er gert ráð fyrir heitum potti. Rúmg. fullb. bílskúr. Falleg eign í rólegu umhverfi. V. 12,9 m. 7497 Sólvallagata. Vel skipulögö og björt neðri hæð á góðum stað sem skiptist m.a. í tvær stofur, tvö herb., eldhús og baðherb. Út- gangur út í stóran garð með leiktækjum. Einkar hentugt fyrir barnafjölskyldur. V. 7,5 m. 7540 Safamýri - hæð. Skemmtileg 95,2 fm 3ja-4ra herb. íbúð á jarðhæð í 3- býlishúsi. Ibúöin snýr tii suöurs og er mjög bjðrt. Eikarparket er á gólfum. Áhv. 3,5 miilj. by99sj. og húsbréf. V. 8,250 m. 7254 4RA-6 HERB. Flyðrugrandi - glæsileg. Vorum að fá í sölu 131 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í eftirsóttu húsi f vesturbænum. Stórar svalir með sólstofu til suðurs. Parket. Eign í sérflokki. V. 12,1 m. 7546 Engihjalli -10. hæð - fráb. útsýni. Vorum að fá til sölu fallega og bjar- ta íb. með frábæru útsýni. íb. snýr til suðurs og vesturs. Tvennar svalir. Skipti á stærri eign. Ákv. sala. V. 6,9 m. 7487 Þórsgata - endurnýjuð. Falleg mikiö endumýjuð stúdíóíbúö ásamt aukaherb. á eftirsóttum stað. Nýjar innr., tæki, lagnir og gól- fefni. Tilvalið fyrir einstakl. eða par. Aukaherb. er sérlega hentugt til útleigu. V. 4,5 m. 7544 Vesturbær. Vel skipulögö 2ja herb. íbúð í litlu fjölb. vestast í vesturbænum. Nýtt parket á stofu og holi. Góð sameign. Skipti koma til greina á 3ja-4ra herb. fb. miðsvæðis. V. 4,5 m. 7533 Framnesvegur - byggsj. vor- um að fá í sölu sérlega fallega 51 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi (byggt 1986). Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir. Áhv. 3,5 m. byggsj. íbúöin er laus strax. V. 5,8 m. 7537 ATVINNUHÚSNÆÐI ÍT Brautarholt - verslun og skrifst. Gott atvinnuhúsnæði við Brautar- j' holt nr. 2. Um er að ræða tvö lítil verslunarpláss | á götuhæð og skrifstofuhæðir á 2., 3. og 4. $ hæð. Hæðirnar á 3. og 4. hæð eru tilbúnar und- | ir tréverk. Gott verð og kjör. 5342 Nýbýlavegur - fjárfesting. Vorum að fá í einkasölu allt húsið nr. 30 við Ný- | býlaveg í Kóp. Um er að ræða vandað verslun- | arhúnsæði á 1. hæð um 311 fm. Mjög gott | verslunar- og lagerpláss á 2. hæð (ekið inn að | ofan) um 373 fm og fallega innr. skrifstofuhæð | um 290 fm á 3. hæð sem innréttuð er sem | nokkur skrifstofuherb. og parketl. salur. Eignin | er öll í leigu. Hagst. langtímalán ca 25 millj. \ V. 47,0 m. 5398 r 588 5700 FAX 568 2530 — ——““ FASTEIGNASAIA REYKJAVÍKUR 588 5700 FAX 568 2530 OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9-18 FASTFMASALA REYKJAVÍKUR Þórður Ingvarsson Ig.fs. Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. OPIN HÚS í DAG FRA KL. 14-17 Einnig verður skrifstofa Fasteignasölu Reykjavíkur opin í dag á sama tíma í síma 588-5700 SOLHEIMAR 25, 4RA HERB. Góð 4ra herbergja íbúð á 10. hæð í góðu lyftubúsi. (búðin er um 102 fm. Þvottahús er á hæðinni. Ný forstofa. Góðar suðvestur- svalir. Einstakt útsýni. Gervihnattadiskur. Húsvörður. Verð 7,3 millj. Sólveig verður á staðnum til að sýna áhugasömum. HRAUNBÆR 58, 5 HERB. Mjög góö 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð f nýviðgerðu fjölbýli ca 115 fm. Tvennar svalir. Nýtt gler og póstar. Ný glæsileg eld- húsinnrétting og tæki. Verð 7,9 millj. Skipti möguleg á 3ja herbergja f Árbæ koma til greina. Ólaffa tekur vel á móti áhugasöm- um í dag á fyrrgreindum tfma. REYKAS 27, 2JA HERB. Glæsileg 2ja herbergja fbúð á jarðhæö um 70 fm í góðu fjölbýll. Glæsilegar innrétting- ar og gólfefni. Mikið útsýni. Þvottaherbergi ííbúð. Toppeign á góðum og rólegum stað. Áhvílandi byggsj. 3,7 m. Verð 6,8 mlllj. Eig- andi býður ykkur velkomin aö skoða þessa fallegu eign. NESVEGUR 76, EINBYLISHUS Fallegt einbýli á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsið er um 240 tm auk 29 fm bílskúrs. Neðri hæðin er hol, gestasnyrt- ing, forstofa, mjög stór stofa með útpang á hellulagöa suðurverönd, eldhús, borðkrók- ur, þvottaherb. og búr. Efri hæðin er setu- stofa með arni, geymsla/línherb., hjóna- herb., fataherb., baðherbergi og 3-6 svefn- herbergi í álmu. Fallegt og mjög vel skipu- lagt hús. Bjarni verður á staönum í dag og sýnir ykkur þetta fallega hús. JOKLASEL 1, 2JA HERB. Góð 2ja herb. fbúð á jaröhæð ca 75 fm, þvottaherbergi f íbúð. Sérgarður með hellulagðri verönd. Húsið nýviðgert að ut- an. Hagstæð lán áhvílandi ca 3,2 m. Verð 5,9 millj. Áki veröur á staðnum til að sýna þeim sem hafa áhuga. DRAPUHLIÐ 17, SERHÆÐ Mjög falleg 4ra herbergja sérbæð á fyrstu hæð ca 107 fm á góðum stað í Hlíöunum Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherber- gi. Suðursvalir, fallegur garður. Mikið ' endurnýjuð eign, t.d. rafmagn og þak. Verð 8,9 millj. Guðrún býður ykkur velkomin að koma og skoða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.