Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 3

Morgunblaðið - 19.10.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 3 Dvaltð verður á hinu heimsfræga, fimm ■ stjörnu hóteli, Caesars Palace sem er án efa stórkostlegasta hótel sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum. Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið. er aldeffis ftH Skelltu þér með til Las Vegas, borgarinnar sem aldrei sefur. Þar eru stórsýningar á hverju strái og hinir heimsfrægu spilakassar og spilavíti hvert sem litið er. Allar helstu t'sl<uvers|anii' heimsins eru í göngufæri við hótelið okkar, götulífið er ótrúlega lifandi og fjölbreytilegt og fyrir kylfinga er um 36 frábæra ..golfvelli að ræða. Svo er upplagt -- It að skoða sig um og bregða sér jafnvel í skoðunarferð til VV Grand Canyon! * A mann, mlðað við gistingu á Greenfield. V Inntfalíð: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli - erlendis, íslensk tararstjórn og flugvallarskattar. ino.akstur tn°9 IgvalUKtatwr ’vlí pW“n InnifallO: ■ AnwiníMW* tp. |I -4 f (samvinnuvið iTSnlÆSÍð^Cllar 1 1,3 u Sami'innuferðir n| || wéu M - Landsýn býðst . ** . tryggum áskrifendum Stöðvar 2 nú einstök ferð M-' f}innar seiðandi Neiv Orleans! JBy f Ncw Orleans renna saman ólíkir mcnningar- straumar. I>ar iðar allt af lííi »g tónlist enda vcitinga- og skemmtistaðir á liverju strái. Flogið verður með breiðjwtu Atlanta og millilent í Bangor á leiðinni. W <s/Jew (Qvleans (fptilton (/Jiiverside Hótelið er stórglæsilegt. Það er skamrnt frá bökkum Mississippi, við hliðina á Wf Riverwalk-verslunarmiðstöðinm. Öll herbergi eru með baði, síma, útvarpi og sjónvarpi. ¥ Hótelið er heill heimur út af fyrir sig. Skammt frá er fljótabátur með spilavíti og örstutt ,, * . „ — íFranskahverfið. Verð a mann í tvíbyli: tk ÆjA 4% u"arstað 6sætíjaus ^sætiiaus brottförki. 20 í5sætilaus iaus sæti uPP^iðtístt 0r/a sæti }aus “PPselttbiðtístt “melttbiðtísti iPPseWbiðtíst "Væu laus :,r/asætíiaus f Fáar ef nokkrar borgir hafa höfðað jafnmikið til íslenskra ferðalanga á síðustu árum enda ekki að undra. Nyr og .S'peiiLiaud). goiid'laöur á Iriaacfi. Otrúiegi veröl 3.-6. nóvember Við bjóðum nýjan áfangastað á írlandi, bæinn Athlone inni í miðju landi. Hótelið okkar stendur við ána Shannon í sannkallaðri sveitasælu. Á hótelinu eru 46 herbergi með baði, sjónvarpi og síma. Þar er einnig veitingastaður, bar, innanhússundlaug, gufubað og líkamsræktaraðstaða. Hetstu golfvellirnir i nágrenninu eru: Athlone Golf Club, 18 holu golfvöllur, staðsettur við hótelið. Par 71. Vallargjald 15 pund á mann. Mount Temple Golf Club, 18 holu völlur, í um 8 km fjarlægð frá hótelinu Par 71. Vallargjald 12 pund á mann. Glasson Golf Club. Glæsilegur golfvöllur sem ertalinn einn af þeim bestu á írlandi. Þennan völl þekkja margir farþegar okkar, en hann er í 10 km fjarlægð frá hótelinu. Vallargjald 22 pund á mann. Á mann. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjóm, flugvallarskattar og gjöld. Atb. fuilnaðargreiðsla við bókun. 8.-23. nóv. Verð á mann I tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur til og flugvelli (Athlone), fararstjórn, flugvallarskattar, innritunargjald í Keflavík og bókunargjald í alferð. Kanaríeyjar sem oft hafa verið nefndar Sælueyjar eru í sérstöku dálæti hjá sóldýrkendum um allan heim. IVIikiil fjöldi Íslendinga^jekír S þær heim á jjýerju ári. Hvernig 1 vpijiWslást í hópinn, verða 8tnpv0f.íslensku KanarífugIunum OTIáriö? I fyrsta sinn eð brMðþotu Atlanta Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Sintbréf 562 2460 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155* Simbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbrét 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbrét 431 1195 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792 ísatjörður: Hafnarstræti 7 • S.456 5390 • Símbrét 456 3592 Einnig umhoðsmenn um land allt Heimasíða: www.samvinn.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.