Morgunblaðið - 19.10.1997, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 19.10.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1997 55 FÓLK í FRÉTTUM Spilar á Kanarí- eyjum á veturna ► ÖRVAR Kristjánsson harmóníkuleikari er að senda frá sér plötuna Stefnumót á mánudag. Um er að ræða safnplötu Iaga sem ekki hafa komið út á geisladisk áður. Að sögn Eiðs Arnarssonar hjá Spori hf. inniheldur platan mörg af vinsælustu lögum Örvars, þar á æeðal lagið Sunnanvindur sem kom út árið 1980 og var eitt mest leikna lagið í útvarpi það ár. Að auki má finna lögin Fram í heiðanna ró, Kötukveðjur og Siglt í norður sem flestir ættu að kannast við. Örvar Krisljánsson var tekinn tali og spurður um nýju safnplötuna. „Platan kemur eiginlega út í tilefni þess að ég er sextugur á árinu og að 25 ár eru síðan fyrsta platan mín kom út. Þetta er safnplata með gömlum lögum sem spanna tæplega tuttugu ára feril og það er ekkert nýtt efni á henni. Þetta er tíunda platan sem ég gef út en ég nota ekkert efni af disknum sem kom út árið 1992.“ - Er plata með nýju efni í bígerð? „Já, það er hún sannarlega en hvenær það hefst eða hvort er óvíst. Eg er að minnsta kosti með hana í höfðinu og þetta hefur aðeins komið til tals. Ég á svolítið af efni á plötuna en það er ekki allt frumsamið.“ - Hefur tónlist þín breyst með árunum? „Ég er að minnsta kosti orðinn betri spilari. Maður hefur þroskast á ferlinum. Ég byrjaði að spila 6 ára gamall á harmóníkuna og spilaði á fyrsta dansleiknum á fermingardaginn minn á Höfn í Hornafirði og fékk að vera þar í klukktíma." - Ertu eitthvað að spila um þessar mundir? „Já, ég spilaði um hverja einustu helgi í allt sumar. Alveg frá því ég kom heim frá Kanar/eyjum og is. íu . íyy / i /: 43 ' þangað til ég fer þangað aftur. Ég hef verið að spila um allt land og er alltaf á ferðalögum." - Hafið þið hjón oft verið á Kanaríeyjum? „Þetta er Qórða árið sem við verðum svona Iengi. Við ei-um þar í sex og hálfan mánuð og ég spila þar á íslenskum bar sem heitir Cosmos en er alltaf kallaður Klörubar. Og svo spila ég fyrir Urval-Utsýn þegar þeir þurfa að nota mig á kvöldvökum, þorrablótum og Íslendingahátíðum.“ - Nærðu að lifa af tónlistinni? „Já, það er allt / lagi. Maður hefur það bara gott og það er aðalatriðið þegar maður er kominn á þennan aldur. Það er náttúrlega mest gefandi að fá að vera þarna úti.“ - Hvernig kom þetta til? „Við hjónin fórum með Úrval- Útsýn til útlanda og frúin stakk upp á því að ég hringdi í þá og spyrði hvort ég ætti ekki að taka harmóníkuna með. í sömu ferð greip Klara mig og réð mig á stundinni. Þetta er algjör draumastaða sem maður er kominn /. Það er ekki hægt að hugsa sér það betra og þetta eru alger sérréttindi.“ HARRISON FORD I 35.000 FETUM TEKUR HERFERÐ FORSETANS í HRYÐJUVERKAMÁEUM ÓVÆNTA STEFNU DOMUHARKOLLUR f MIKLU ÚRVALI Kynning dagana 23.-26. október. HAIR SysxEMS APOLLO hárstudio, Hringbraut 119,Reykjavik, Sími 5522099. SUNNUDQGPR Opið í Suðurhúsi: Demantahúsið Deres Eymundsson Gallerí Fold Gleraugnasmiðjan Götugrillið Habitat (sbarinn við Kringlubíó Kringlubíó Nýja Kökuhúsið Oasis Sega leiktækjasalur Musik Mekka Whittard Opið f Norðurhúsi: AHA Body Shop Borð fyrir tvo Bossanova Cha Cha Clara Dýrðlingarnir Galaxy / Háspenna Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek Islandia Jack & Jones Kaffihúsið Kaffitár Kiss Konfektbúðin Kókó Lapagayo Penninn Isbarinn við Kringlubíó Bamaísinn vinsæii. Kaifi köttur, 011« ísálfur, Sambó fitli og Smart-ísinn. Aðeins 75 krónur. Fyrir fuíioröna, fitusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Aður 390 og rtú 320 krónur. Sautján Skífan Smash Sólblóm Stefanel Vedes leikföng Vero Moda ,!■ ,m Njóttu dagsins og komdu í Kríngluno \ dag! KRINGMN 10 Á R fl flfMSlI Disney myndin HefSarfrúin og umrenningurinn, sýnd kl. 1 í sal 1. UMRENNIN G IffilNN Fyrstu 120 fá ókeypis á myndina Rokna Tuli kl. 12:45 ísal 3. M 5 í Kringlunni Velkomin í Kringluna í dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. SÚEp Ókeypis í Kringlu GOTT FðLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.