Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Júlíus TOLLI segir verk sín falla vel inn í umhverfið í verslun Jóns Indíafara. IBESTAI Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 Útibú Suðurnesjum: Brekkustígur 39 • 260 Njarðvík Sími: 421-4313 • Fax 421-4336 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 23 LISTIR Nýjar bækur • GÓÐA nótt, Silja er eftir Sig- urjón Magnússon. Sagan gerist í Reykjavík á nokkrum dögum um haust. Vinafár næturvörður sækir félags- skap til flöl- skyldu einnar í austurbænum. „En jafnvel í hversdagsleg- ustu samskipt- Sigurjón um fólks leynast Magnússon hættur. Smá- vægilegt feilspor getur auðveldlega hrundið af stað atburðarás sem enginn manlegur máttur fær stöðv- að. í mannshjartanu er ekkert hversdagslegt, þar ríkir alltaf upp- lausn, voði og ringulreið ogeinnig þar gerist þessi saga. Góða nótt, Silja er fyrsta bók Sigutjóns Magn- ússonar. Með þessari áhrifaríku og óvenjulegu sögu stígur fram á rit- völlinn höfundur með eftirminnileg- um hætti,“ segir í kynningu. í tuttugu ár hefur Siguijón Magnússon beðið með að senda frá sér skáldsögu. Undanfarin misseri hefur hann starfað sem trygginga- sali í Reykjavík. í sumar ákvað hann að nú væri stundin runnin upp, nú væri tímabært að kanna hvort þessi skrif væru hæf til út- gáfu. Til Bjarts hafa borist í ár 113 handrit. Eitt þeirra er skáldsaga Siguijóns Magnússonar, Góða nótt, Silja. Útgefandi erBjartur. Bókin er prentuð í prentsmiðjunni Guten- berg. Hún er 120 bls. að stærð. Kápugerð annaðist Snæbjörn Amgrímsson. Verð bókarinner er 2.680 kr. • ALVEGnógereftirÞónmni Vajdimarsdóttur. í kynningu segir: „Þessi skáld- saga Þórunnar Valdimarsdóttur er spennandi og dramatísk ástar- saga sem hrífur lesandann frá Ot'"' y' fyrstu síðu. Sag- an ber öll bestu höfundarein- Þðrunn kenni Þórunnar Valdimarsdóttir Og er auk þess afar læsileg og grípandi, lifir með lesandanum löngu eftir að lestri bókarinnar er lokið. Söguhetjan, Guðrún Jóns- dóttir, situr í Kaupmannahöfn og rifjar upp fortíð sína. Hún segir frá leit sinni að ástinni og harmþrungn- um atburðum sem skekja tilveru hennar. En Guðrún Jónsdóttir rís úr öskustónni, því hún áttar sig á því að örlög sín flýr enginn.“ Þórunn Valdimarsdóttir er fædd 1954. Hún er sagnfræðingur að mennt. Eftir að Þórunn lauk námi hefur hún meðal annars skrifað sagnfræðirit, ævisögur og skáld- sögur og ort ljóð. Útgefandi er Bókaútgáfan For- lagið. Bókin er 158 bls. prentuð í Grafík hf. Jón Ásgeir íAðaldal hannaði kápu. Leiðbeinandi verð: 2.980. Tolli sýnir hjá Jóni Indíafara TOLLI opnar sýningu á tólf vatnslita- og olíumyndum i versl- uninni Jóni Indíafara í Kringl- unni á morgun, mánudag. Eru myndirnar allar úr flokknum Stríðsmenn andans. Segir listamaðurinn sýningar- rými verslunarinnar eiga vel við þetta ákveðna myndefni sitt, „fígúratífar myndir úr ævintýra- heimnum Stríðsmenn andans“. „Að koma þarna inn er eins og að fara aftur á dekk á einhverri ævintýraskútu frá miðöldum og handverkið sem verslunin státar af, sem er einkum frá Afríku og Asíu, styður vel við myndirnar minar og öfugt.“ Tolli kveðst öðrum þræði líta á sýningar í óhefðbundnu sýn- ingarrými á borð við Jón Indía- fara sem „trúboð í myrkviðum verslunarinnar" enda eigi fleira fólk erindi á „markaðstorg fjöld- ans“, Kringluna, en í hefð- bundna sýningarsali fyrir mynd- list. „Ég á því örugglega eftir að fá marga gesti á þessa sýn- ingu sem ekki eru á boðslistum listasafnanna!“ Sýningin stendur fram í des- ember. Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni. 9' s Þingvíxlar Samvinnusjóðs Islands hf., á Verðbréfaþing íslands. Verðbréfaþing hefur ákveðið að taka eftirtalda þingvíxla Samvinnusjóðs íslands hf. á skrá: Flokkur Útgáfudagur Gjalddagi Fjárhæð útboðs BVSAM1002/98 10.11.1997 10.02.1998 0 - 500.000.000,- BVSAMl 103/98 11.12.1997 11.03.1998 0-250.000.000,- BVSAM1404/98 14.01.1998 14.04.1998 0-250.000.000,- Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf. er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni. KAUPÞING HF Ármúla 13A, 108 Reykjavík Sími 515-1500, fax 515-1509 Jd takk,ég œtla að 6enda 3 ótrlkamerkl afi Lavazza kattlpokum og elgna&t Lavazza bclla&ett og/eða mokkakönnu á ein&töku verðil O 3Ja bolla iett □ 6 bolla &ett Q Lavazza molckakanna á kr. 1.650.- á kr.2.950,- akr.2.950.- GildUtiml kort&___/____ MiíAnn — mest selda kattl á ítaliul n Víóq □ Curocard Q Ávíaun S.ljil HeunllUfang >. Undlrtknít kenmtala 3 strikamerkl af Lavazza kaítipökkum ásamt þes&um úttylltum i um&tagl merktu „Lavazza” til Karl. K. Karlsscn, pósthólþ 1074, 121 Reykjavík. Algreið&lutrestur 3-4 vikur. Það er engin tilviljun að Lavazza er me&t &elda kaftið á Italíu. Þar í landi er lítið á kaftlárykkju sem metnadarfulla lUtgrein rétt eim óg margrómada myndliit þeirra ítala. Nú gefit víð&klptavinum iavaiza kcttur á að tameina þeaar tvœr liitgreinar því Lavazza býður nú glœiilega kajjibolla úr pcttulíni, ikreytta myndum eftir ítalska snillinga á borð við t Botticelli. Cinnig er í boðl ítilhrein Carmencita mokkavéi úr ryðfríu stáli. Tilvalið til að gcja (cafjiíamiœrinu fágað ytirlnagð. Njórtu lavaíra kajjiiim í géðum télagsskap ítölsku snillingannaf I igÉr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.