Morgunblaðið - 09.11.1997, Síða 23

Morgunblaðið - 09.11.1997, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Júlíus TOLLI segir verk sín falla vel inn í umhverfið í verslun Jóns Indíafara. IBESTAI Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 Útibú Suðurnesjum: Brekkustígur 39 • 260 Njarðvík Sími: 421-4313 • Fax 421-4336 SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 23 LISTIR Nýjar bækur • GÓÐA nótt, Silja er eftir Sig- urjón Magnússon. Sagan gerist í Reykjavík á nokkrum dögum um haust. Vinafár næturvörður sækir félags- skap til flöl- skyldu einnar í austurbænum. „En jafnvel í hversdagsleg- ustu samskipt- Sigurjón um fólks leynast Magnússon hættur. Smá- vægilegt feilspor getur auðveldlega hrundið af stað atburðarás sem enginn manlegur máttur fær stöðv- að. í mannshjartanu er ekkert hversdagslegt, þar ríkir alltaf upp- lausn, voði og ringulreið ogeinnig þar gerist þessi saga. Góða nótt, Silja er fyrsta bók Sigutjóns Magn- ússonar. Með þessari áhrifaríku og óvenjulegu sögu stígur fram á rit- völlinn höfundur með eftirminnileg- um hætti,“ segir í kynningu. í tuttugu ár hefur Siguijón Magnússon beðið með að senda frá sér skáldsögu. Undanfarin misseri hefur hann starfað sem trygginga- sali í Reykjavík. í sumar ákvað hann að nú væri stundin runnin upp, nú væri tímabært að kanna hvort þessi skrif væru hæf til út- gáfu. Til Bjarts hafa borist í ár 113 handrit. Eitt þeirra er skáldsaga Siguijóns Magnússonar, Góða nótt, Silja. Útgefandi erBjartur. Bókin er prentuð í prentsmiðjunni Guten- berg. Hún er 120 bls. að stærð. Kápugerð annaðist Snæbjörn Amgrímsson. Verð bókarinner er 2.680 kr. • ALVEGnógereftirÞónmni Vajdimarsdóttur. í kynningu segir: „Þessi skáld- saga Þórunnar Valdimarsdóttur er spennandi og dramatísk ástar- saga sem hrífur lesandann frá Ot'"' y' fyrstu síðu. Sag- an ber öll bestu höfundarein- Þðrunn kenni Þórunnar Valdimarsdóttir Og er auk þess afar læsileg og grípandi, lifir með lesandanum löngu eftir að lestri bókarinnar er lokið. Söguhetjan, Guðrún Jóns- dóttir, situr í Kaupmannahöfn og rifjar upp fortíð sína. Hún segir frá leit sinni að ástinni og harmþrungn- um atburðum sem skekja tilveru hennar. En Guðrún Jónsdóttir rís úr öskustónni, því hún áttar sig á því að örlög sín flýr enginn.“ Þórunn Valdimarsdóttir er fædd 1954. Hún er sagnfræðingur að mennt. Eftir að Þórunn lauk námi hefur hún meðal annars skrifað sagnfræðirit, ævisögur og skáld- sögur og ort ljóð. Útgefandi er Bókaútgáfan For- lagið. Bókin er 158 bls. prentuð í Grafík hf. Jón Ásgeir íAðaldal hannaði kápu. Leiðbeinandi verð: 2.980. Tolli sýnir hjá Jóni Indíafara TOLLI opnar sýningu á tólf vatnslita- og olíumyndum i versl- uninni Jóni Indíafara í Kringl- unni á morgun, mánudag. Eru myndirnar allar úr flokknum Stríðsmenn andans. Segir listamaðurinn sýningar- rými verslunarinnar eiga vel við þetta ákveðna myndefni sitt, „fígúratífar myndir úr ævintýra- heimnum Stríðsmenn andans“. „Að koma þarna inn er eins og að fara aftur á dekk á einhverri ævintýraskútu frá miðöldum og handverkið sem verslunin státar af, sem er einkum frá Afríku og Asíu, styður vel við myndirnar minar og öfugt.“ Tolli kveðst öðrum þræði líta á sýningar í óhefðbundnu sýn- ingarrými á borð við Jón Indía- fara sem „trúboð í myrkviðum verslunarinnar" enda eigi fleira fólk erindi á „markaðstorg fjöld- ans“, Kringluna, en í hefð- bundna sýningarsali fyrir mynd- list. „Ég á því örugglega eftir að fá marga gesti á þessa sýn- ingu sem ekki eru á boðslistum listasafnanna!“ Sýningin stendur fram í des- ember. Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni. 9' s Þingvíxlar Samvinnusjóðs Islands hf., á Verðbréfaþing íslands. Verðbréfaþing hefur ákveðið að taka eftirtalda þingvíxla Samvinnusjóðs íslands hf. á skrá: Flokkur Útgáfudagur Gjalddagi Fjárhæð útboðs BVSAM1002/98 10.11.1997 10.02.1998 0 - 500.000.000,- BVSAMl 103/98 11.12.1997 11.03.1998 0-250.000.000,- BVSAM1404/98 14.01.1998 14.04.1998 0-250.000.000,- Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf. er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni. KAUPÞING HF Ármúla 13A, 108 Reykjavík Sími 515-1500, fax 515-1509 Jd takk,ég œtla að 6enda 3 ótrlkamerkl afi Lavazza kattlpokum og elgna&t Lavazza bclla&ett og/eða mokkakönnu á ein&töku verðil O 3Ja bolla iett □ 6 bolla &ett Q Lavazza molckakanna á kr. 1.650.- á kr.2.950,- akr.2.950.- GildUtiml kort&___/____ MiíAnn — mest selda kattl á ítaliul n Víóq □ Curocard Q Ávíaun S.ljil HeunllUfang >. Undlrtknít kenmtala 3 strikamerkl af Lavazza kaítipökkum ásamt þes&um úttylltum i um&tagl merktu „Lavazza” til Karl. K. Karlsscn, pósthólþ 1074, 121 Reykjavík. Algreið&lutrestur 3-4 vikur. Það er engin tilviljun að Lavazza er me&t &elda kaftið á Italíu. Þar í landi er lítið á kaftlárykkju sem metnadarfulla lUtgrein rétt eim óg margrómada myndliit þeirra ítala. Nú gefit víð&klptavinum iavaiza kcttur á að tameina þeaar tvœr liitgreinar því Lavazza býður nú glœiilega kajjibolla úr pcttulíni, ikreytta myndum eftir ítalska snillinga á borð við t Botticelli. Cinnig er í boðl ítilhrein Carmencita mokkavéi úr ryðfríu stáli. Tilvalið til að gcja (cafjiíamiœrinu fágað ytirlnagð. Njórtu lavaíra kajjiiim í géðum télagsskap ítölsku snillingannaf I igÉr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.