Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 31

Morgunblaðið - 09.11.1997, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 31 FRETTIR Hámarkshitastig á neysluvatni ekki í byggingareglugerð Ákveðinn aðlögun- artími gefinn ÞÓRÐUR Ólafur Búason, yfirverk- fræðingur hjá byggingafulltrúanum í Reykjavík, segir að fyrirmæli um að neysluvatn megi ekki vera heitara en 65 gráður hafi ekki verið sett inn í drög að byggingareglugerð sem taka á gildi 1. janúar 1998. Ljóst sé hins vegar að fyrr eða síðar verði það hluti af byggingarreglugerð hér- lendis eins og á evrópska efnahags- svæðinu. Hrefna Kristmannsdóttir, deildarstjóri hjá Orkustofnun, segir að mun einfaldari og betri lausn sé að leiða heitt neysluvatn um kælispír- al í stað þess að blanda saman heitu og köldu vatni sem valdi útfellingum. „Við reiknum með að gefinn verði ákveðinn aðlögunartimi að þessum breytingum. Aðgerðir sem þessar kosta talsverðar fjárupphæðir sem leggjast af fullum þunga á viðkom- andi fasteignaeigendur. Þetta mun því ekki gerast í einu vetfangi," seg- ir Þórður Ólafur. í samræmdum reglum á Evrópska efnahagssvæðinu, sem íslendingar eru aðilar að, er gert ráð fyrir að neysluvatn sé ekki heitara en 65 gráð- ur og einnig eru þar reglur um visst efnainnihald vatnsins sem íslendingar þurfa einnig að uppfylla. Þórður Ólaf- ur segir að það myndi leiða til hækk- unar byggingakostnaðar að fram- fylgja EES-reglum um hitastig neysluvatns í öllum húsbyggingum ogjafnframttil hækkunar á vísitölum. „Það þarf að vera tiyggt að þegar slík ákvæði eru sett inn í reglugerð að pólitískur vilji sé fyrir því að fram- fylgja reglugerðinni," segir Þórður Olafur. Taki fyrst gildi í opinberum stofnunum og hóteium Hann telur að það verði ekki mik- ill ásteytingarsteinn gagnvart EES- samningnum að ákvæði um há- markshitastig neysluvatns verði ekki sett inn í reglugerð núna. „Skynsamlegast teldi ég að þessi krafa yrði fyrst látin gilda í opinber- um stofnunum og viðskiptastofnun- um eins og hótelum þar sem gestir dvelja sem ekki eru vanir svo heitu vatni sem hér er. Sú krafa hlýtur að koma mjög fljótt. Auðvitað hlýtur einnig að koma að því fyrr eða síðar að þetta gildi einnig á hveiju heimili." Þórður Ólafur telur hugsanlegt að Félag pípulagningameistara, sem hélt því fram í Morgunblaðinu nýlega að ákvæði um hámarkshitastig á neyslu- vatni væri i byggingareglugerð sem tæki gildi um áramótin, hafi þar í raun átt við drög um sérstakar sam- tSi f f\(íu'f(4 f\j(\í\((r Morgunblaðið/ Kristinn FORHITARAR eru í sumum húsum á Seltjarnarnesi. Þar þarf að hita upp kalt vatn til notkunar í húsum því selta er í hitaveituvatni á Seltjarnarnesi. Á myndinni vinnur Henrý Kristjánsson að uppsetningu á forhitara. þykktir fyrir lagnir í Reykjavik sem sé til umijöllunar um svipað leyti. Hvert sveitarfélag á kost á að setja sérstakar reglur vegna séraðstæðna í sveitarfélaginu en í drögum að bygg- ingareglugerð sem er til umsagnar núna er hámarkshiti á neysluvatni ekki bundinn fastmælum. Hrefna Kristmannsdótt- ir, deildarstjóri í jarðefna- fræðideild hjá Orkustofnun, segir að mörg vandamál fylgi því að setja upp neysluvatnsblandara til að lækka hitann á neysluvatni. Fyrir um tíu árum var sett upp 25 metra leiðsla með neysluvatnsblandara við inntakið í tilraunaskyni. Hrefna segir að verulegar útfellingar hafi orðið í leiðslunni. „Það gengur ekki að blanda saman heita og kalda vatninu í Reykjavík. Það var reynt í stórum stíl af Hitaveitunni fyrir nokkr- um árum og fylltust þá lagnir af magnesíumsílikat útfellingum. Galvaniseruðu rörin gera þetta hálfu verra því með blöndun féll einnig út sinksílikat auk þess sem rörin tærast," sagði Hrefna. Hún segir að einfaldast lausnin til að lækka hitastig á neysluvatni sé að leiða það um kælispíral eða nota vatn sem kemur til baka úr ofnum. „Það er ekki góð lausn að blanda saman köldu og heitu vatni,“ segir Hrefna. Fagnámskeið í hótel og matvælagreinum. Innbakstur og hraðréttir MIH 101/INN 101. Kennarar: Ingólfur Sigurðsson og Kristján Rafn Heiðarsson. Kennsludagar: 28., 29. og 30.nóv. Þjónustusamskipti MÞS 102 Kennari: Sigurborg Kr. Hannesdóttir. Kennsludagar: 15., 16., 22. og 23. nóv. Innritun stendur yfir í Hótel- og matvælaskólanum. Upplýsingar gefur kennslustjóri verknáms milli kl. 8.00 og 16.00. HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN lll MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Mimiiin v/Digranesveg - 200 Kópavogur, Sími 544 5530, Fax 544 3961, netfang mk@lismennt.is Gæði í fjármálastjómun - námstefina 11. nóvember kl. 12.30 -17.00 á Hótel Loftleiðum Haldin í samvinnu við fshindsbanka Gæðastjómun: Em (jármál fýrirtækja yfir það hafin? > Aukin gæði í fjánnálastjómun með aðferðum gaDðastjómunar Gæði í starfsmannastjórnun - námstefna 12. nóventber kl. 12.30-17.00 á Hótel Loftleiðum Haldin ísamvinnu við ASÍ, BHM, BSRB og SÍB Nýjustu straumar og stefriur í stjómun starfsmannamála • Frammistöðumat og áraiigursbundin laun • Að breyta fýrirtækjabrag ineð átaki f starfsmannamálum • Þátttaka starfsmanna í ákvarðanatöku og gæðamálum • Tengsl vinnuumhverfis á líðan starfsfólks: Avinningur forvama • S(menntunstarfcmanna:Látumverkintala 1 Hvemig lítur iýrimiyndaHýrirtæki starfsmannsins út? Morgunverðarfundur- kynning á gátlista og leiðbeiningar- bæklingi fyrir íbúðakaupendur 13. nóvember kl. 8.30 -10.00 á Hótel Loftleiðum ByggingíiriðnHðíirhópur GSFÍ og Húsnæðisstofnun ríkisins Afhending íslensku gæðaverðlaunanna 13. nóvember ld. 17.15-19.00 - á Kjarvalsstöðum Samstarf GSFÍ, Alþýðusambands fslands, forsætisráðuneýlfcins, Framltðaisýnar, Háskóla íslands og Vinnuveitendasambanas fslands Ndnari upplýsingar og skráning á skrifstofu GSFÍ Sfmi: 511-5666, Stmbréf: 511-5667 Netfang: gsfi@vsi.is heimasíða: http://www.skima.is/gsfi FJORAR NÆTUR! Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting 12ja m. herb.með morgunverði (4 ruetur. Brottfarir: 16., 23. og 30. nóv. og 7. des. Þœgileg hótelgisting í hjarta Glasgow Takmarkað sœtaframboð ALLT AÐ SELJAST LPP! // Qistin-g Verðdœmi 7. jan. pr. mann kr.: Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu á Aloe á Ertsku ströndinni í 7 nœtur. Brottför: 7. jan. Ef tveir saman í íbúð á Aloe 7nœtur, kr. 40.700.- pr. mann. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. VISA a SKftl-ALMENNAR FERÐIR Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Umboðsmenn Plúsferóa: Akranes: Auglýsingablaðið Pésinn Stillholti 18, sími 431 4222/431 2261. Sauðárkrókur: Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 462 5000. Grinduvík: Flakkarinn Víkurbraut 27, sími: 426 8060 Vestnutnnaeyjar: Eyjabúð Strandvegi 60, sími 481 1450 Selfoss-.Suðurgarður hf. Austurvegi 22, sírni 482 1666. Keflavík:Hafnargötu 15, sími 421 1353. OTTÓ AUGLÝSINCAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.