Morgunblaðið - 20.11.1997, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.11.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1997 21 Kynningarátak hjá Snakkfiski Hollir harðfisk- bitar SNAKKFISKUR hefur að undan- förnu sent sýnishom af framleiðslu sinni inn á flest heimili á höfuð- borgarsvæðinu, litla poka með harðfiskbitum. í fréttatilkynningu frá Snakk- fiski segir að harðfiskbitarnir séu þegar orðnir mjög vinsælir hjá stórum hópi fólks og með kynn- ingarátakinu nú sé ætlunin að gefa sem flestum kost á að smakka þessa góðu hollustuafurð, sem sé u.þ.b. 40% ódýrari en aðrir harð- fiskbitar á markaðnum. Auk tveggja tegunda af holl- ustusnakki, steinbíts- og ýsubita, hefur fyrirtækið sett á markað tvær nýjar vörutegundir, fiskborg- ara og ýsukríli, sem eru án auk- efna. í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að velta fyrirtækisins hefur aukist um 70% á þessu ári og að stjórn félagsins hugleiði nú að auka hlutafé fyrirtækisins. Kynning á framleiðslunni erlendis hafi skilað góðum árangri og stefni allt í að verulegur hluti framleiðsl- unnar fari á erlenda markaði. ---------—........ Kökubæklingur Nóa-Síríus Nokkrar leiðréttingar INN í kökubækling Nóa-Síríus, sem nýlega kom út í sjötta sinn, hafa slæðst villur á þremur stöðum og eru eftirfarandi leiðréttingar birtar að beiðni útgefanda. í uppskrift að appelsínurúllu á bls. 7 stendur setningin „Hvolfið kökunni á klút, sem búið er að þekja með flórsykri, fjarlægið pappírinn og rúllið upp með klútn- um þegar búið er að smyija krem- inu á.“ Hér á að standa: „Hvolfið kökunni á klút, sem búið er að þekja með flórsykri, íjarlægið pappírinn og rúllið upp með klútn- um.“ M.ö.o. á fyrst að kæla rúllu- tertuna í klútnum, síðan að rúlla henni út aftur og smyija kreminu á. _ Á bls. 13, í uppskrift að appels- ínutrufflum, stendur að nota eigi 1 dl af ijóma en hið rétta er 1 'A dl. Þá stendur í uppskrift að Bail- eystrufflum á sömu blaðsíðu að nota eigi Vi bolla af Baileys en rétt er 'k bolli. Á PAG -alla œvi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.