Morgunblaðið - 18.12.1997, Page 71

Morgunblaðið - 18.12.1997, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 71 ■ r FÓLK í FRÉTTUM Opið til kl. 22 öll kvöld Jakkar, pils, buxur, blússur, heimagallar, kjólar, Tbk^smrftriraL^ peysur og gallafatnaður Stærðir 36 til 48 DuDarion okkur Breytum fatnaði frá your að kostnaoarlausu Morgunblaðið/Hrefna Harðardóttir JÓN Rafnsson, bassi, og Snorri Guðvarðarson, gítar, spiluðu undir fjöldasöng sem Jón Hlöðver Áskelsson stjórnaði. Gilfélagar gleðjast NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Sófasett - Rókókóstólar - Vönduð vara - Gott verð Ekki bregðast Andhérar Tegund Barbara 3+1+1 tau GILFÉLAGIÐ á Akureyri efndi til aðventukvölds í Deiglunni á dögunum og var fjölmenni. Gerðu menn sér glaðan dag ylír góðri dagskrá, en meðal annars komu félagar úr Leikfélagi Akureyrar í heimsókn og kynntu jólaverk- efnið, Á ferð með frú Daisy, og Þráinn Karlsson leikari las sögu á jólalegum nótum. dóttir PEDRO Riba, Valdís Viðars, Sólveig Baldurs- og Aðalheiður Steingrímsdóttir. TÓNLIST Morgunblaðið/Ásdís HLJÓMSVEITIN Andhéri, Örvar Þóreyjarson Smárason gítarleikari og söngvari, Eyþór Ingi Eyþórsson gítarleikari, Gunnar Tynes bassa- leikari, Númi Þorkeli Thomasson trommuleikari og Finna. hugmyndir, til að mynda í Plútó. Hápunktur plötunnar er tólf mínútna ópus, Leyniskyttublús, sem byrjar skemmtilega seiðandi þar sem Örvar fer á kostum í súrr- ealískum spuna í textanum: „Ólífur í ansi glærri krús / í bakpokanum já, já / ég er fullur af víni / ó ég klifra upp á hús / / skapahár, skapahár með lús / ólífur í ansi glærri krús / rotið egg er maður eða mús / leyniskyttu, leyniskyttu- blús“ sem fellur vel að uppbygg- ingu lagsins og spinnur áfram eftir því sem stemmningin magnast þar til hún nær hámarki í kröftugum trumbuslætti og brotnum gítar- hljómum, en tekur svo óvænta stefnu í mars út í óvissuna, í bjögun og upplausn. Afbragðs endir á af- bragðs plötu. Fallegir ósigi-ar er hin besta skemmtun og Andhéri kemur sér kyrfilega fyrir í fremstu röð ís- lenskra nýbylgjusveita. Þó hnökra megi finna á skífunni, er enginn þeirra veigamikill og ástæða til að skora á Andhéra að gefa meira út sem fyrst. Árni Matthíasson OROBLU Vandaðir brettapakkar: Elan snjóbretti, Alpina skór og bindingar kr. 27.900! Einnfg Snjobr brettapakkar. brettí með ciicker bindíngum. ___ __ tS# L E I G A N I atnaður ÚTIVISTARBÚÐIN Frábær verð við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072 NÝKJÖRINN for- maður Gilfélags- ins, Þórgnýr Dýr- flörð sitjandi við borð ásamt eigin- konu sinni, Aðal- heiði Hreiðarsdótt- ur, en Sölvi Ing- ólfsson virðist vera að ganga kring um jólatréð. Gcisladiskur FALLEGIR ÓSIGRAR Fallegir ósigrar, fyrsta skífa hljóm- sveitarinnar Andhéra. Liðsmenn cru Örvar Þóreyjarson Smárason gítar- leikari og söngvari, Eyþór Ingi Ey- þórsson gítarleikari, Gunnar Tynes bassaleikari, Númi Þorkell Thomas- son trommuleikari og Finna hljóm- borðsleikari. Hljómsveitin semur Iög- in í sameiningu en Örvar texta. Smekkleysa gefur út. 35,59 mfn. SME KKLEYSURÖÐIN góða Skært lúðrar hljóma heldur áfram af krafti og fyrir stuttu kom út sjö- undi diskurinn í þeirri röð með hljómsveitinni Andhéra. Fyi-ri plöt- ur hafa verið hver annarri betri og ekki bregðast Andhérar, því þessi frumraun þeirra er bráðvel heppn- uð, fersk og skemmtileg. Andhéri leikur gítarpopp sem er einfalt að allri gerð og að sama skapi hnitmiðað; byggir á klifun og endurtekningu. Gott dæmi um það er annað lag disksins, Stundum veit ég ekki alveg hvar ég er, sem er frábærlega skemmtilegt og vel sungið. Söngurinn er annars snögg- ur blettur á Andhéra, og full falskur á köflum, til að mynda í upphafi Vonlausrar baráttu um gleðina og undir lok Kanínuoen. Örvar gerir þó víða vel í sínum falsettusöng, til að mynda er söngur hans í Stund- um veit ég ekki alveg hvar ég er bráðgóður og viðeigandi. Andhéri hefur bætt við sig hljómborðsleikara frá því sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tóna- bæjar í upphafi árs og kemur skemmtilega út. Finna bætir víða smekklega við hljómborð- um, til að mynda í Vonlausri baráttu við gleðina og aftur í Kanínuoen þar sem gervileg hljómborðshljóð setja réttan blæ á lagið. Aðrir hljóðfæra- leikarar standa sig og vel, best þó Númi trommuleikari sem er hvarvetna nálægur með frumlegar lausnir og m Teg. Cresta stgr aðeins kr. 27.900 Rókókó „stærri gerð“ aðeins kr. 22.900 VISA mmmm 36 mán. HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegur 64 • 220 Hafnarfjörður, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 sími 565 1147

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.