Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 18.12.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 71 ■ r FÓLK í FRÉTTUM Opið til kl. 22 öll kvöld Jakkar, pils, buxur, blússur, heimagallar, kjólar, Tbk^smrftriraL^ peysur og gallafatnaður Stærðir 36 til 48 DuDarion okkur Breytum fatnaði frá your að kostnaoarlausu Morgunblaðið/Hrefna Harðardóttir JÓN Rafnsson, bassi, og Snorri Guðvarðarson, gítar, spiluðu undir fjöldasöng sem Jón Hlöðver Áskelsson stjórnaði. Gilfélagar gleðjast NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Sófasett - Rókókóstólar - Vönduð vara - Gott verð Ekki bregðast Andhérar Tegund Barbara 3+1+1 tau GILFÉLAGIÐ á Akureyri efndi til aðventukvölds í Deiglunni á dögunum og var fjölmenni. Gerðu menn sér glaðan dag ylír góðri dagskrá, en meðal annars komu félagar úr Leikfélagi Akureyrar í heimsókn og kynntu jólaverk- efnið, Á ferð með frú Daisy, og Þráinn Karlsson leikari las sögu á jólalegum nótum. dóttir PEDRO Riba, Valdís Viðars, Sólveig Baldurs- og Aðalheiður Steingrímsdóttir. TÓNLIST Morgunblaðið/Ásdís HLJÓMSVEITIN Andhéri, Örvar Þóreyjarson Smárason gítarleikari og söngvari, Eyþór Ingi Eyþórsson gítarleikari, Gunnar Tynes bassa- leikari, Númi Þorkeli Thomasson trommuleikari og Finna. hugmyndir, til að mynda í Plútó. Hápunktur plötunnar er tólf mínútna ópus, Leyniskyttublús, sem byrjar skemmtilega seiðandi þar sem Örvar fer á kostum í súrr- ealískum spuna í textanum: „Ólífur í ansi glærri krús / í bakpokanum já, já / ég er fullur af víni / ó ég klifra upp á hús / / skapahár, skapahár með lús / ólífur í ansi glærri krús / rotið egg er maður eða mús / leyniskyttu, leyniskyttu- blús“ sem fellur vel að uppbygg- ingu lagsins og spinnur áfram eftir því sem stemmningin magnast þar til hún nær hámarki í kröftugum trumbuslætti og brotnum gítar- hljómum, en tekur svo óvænta stefnu í mars út í óvissuna, í bjögun og upplausn. Afbragðs endir á af- bragðs plötu. Fallegir ósigi-ar er hin besta skemmtun og Andhéri kemur sér kyrfilega fyrir í fremstu röð ís- lenskra nýbylgjusveita. Þó hnökra megi finna á skífunni, er enginn þeirra veigamikill og ástæða til að skora á Andhéra að gefa meira út sem fyrst. Árni Matthíasson OROBLU Vandaðir brettapakkar: Elan snjóbretti, Alpina skór og bindingar kr. 27.900! Einnfg Snjobr brettapakkar. brettí með ciicker bindíngum. ___ __ tS# L E I G A N I atnaður ÚTIVISTARBÚÐIN Frábær verð við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072 NÝKJÖRINN for- maður Gilfélags- ins, Þórgnýr Dýr- flörð sitjandi við borð ásamt eigin- konu sinni, Aðal- heiði Hreiðarsdótt- ur, en Sölvi Ing- ólfsson virðist vera að ganga kring um jólatréð. Gcisladiskur FALLEGIR ÓSIGRAR Fallegir ósigrar, fyrsta skífa hljóm- sveitarinnar Andhéra. Liðsmenn cru Örvar Þóreyjarson Smárason gítar- leikari og söngvari, Eyþór Ingi Ey- þórsson gítarleikari, Gunnar Tynes bassaleikari, Númi Þorkell Thomas- son trommuleikari og Finna hljóm- borðsleikari. Hljómsveitin semur Iög- in í sameiningu en Örvar texta. Smekkleysa gefur út. 35,59 mfn. SME KKLEYSURÖÐIN góða Skært lúðrar hljóma heldur áfram af krafti og fyrir stuttu kom út sjö- undi diskurinn í þeirri röð með hljómsveitinni Andhéra. Fyi-ri plöt- ur hafa verið hver annarri betri og ekki bregðast Andhérar, því þessi frumraun þeirra er bráðvel heppn- uð, fersk og skemmtileg. Andhéri leikur gítarpopp sem er einfalt að allri gerð og að sama skapi hnitmiðað; byggir á klifun og endurtekningu. Gott dæmi um það er annað lag disksins, Stundum veit ég ekki alveg hvar ég er, sem er frábærlega skemmtilegt og vel sungið. Söngurinn er annars snögg- ur blettur á Andhéra, og full falskur á köflum, til að mynda í upphafi Vonlausrar baráttu um gleðina og undir lok Kanínuoen. Örvar gerir þó víða vel í sínum falsettusöng, til að mynda er söngur hans í Stund- um veit ég ekki alveg hvar ég er bráðgóður og viðeigandi. Andhéri hefur bætt við sig hljómborðsleikara frá því sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tóna- bæjar í upphafi árs og kemur skemmtilega út. Finna bætir víða smekklega við hljómborð- um, til að mynda í Vonlausri baráttu við gleðina og aftur í Kanínuoen þar sem gervileg hljómborðshljóð setja réttan blæ á lagið. Aðrir hljóðfæra- leikarar standa sig og vel, best þó Númi trommuleikari sem er hvarvetna nálægur með frumlegar lausnir og m Teg. Cresta stgr aðeins kr. 27.900 Rókókó „stærri gerð“ aðeins kr. 22.900 VISA mmmm 36 mán. HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegur 64 • 220 Hafnarfjörður, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 sími 565 1147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.