Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 23
ÚR VERINU
Áhrifa boðaðs
verkfalls farið að
gæta hjá þjón-
ustufy rirtækj um
Greinilegt að margir halda að sér
höndum með kaup á rekstrarvörum
BOÐAÐ verkfall sjómanna hinn 2.
febrúar er þegar farið að hafa áhrif
á þjónustufyrirtæki í sjávarútvegi.
Forsvarsmenn nokkurra þjónustu-
fyrirtækja segja starfsemi fyrir-
tækjanna þó ekki hafa raskast en
þeir hafi orðið varir við að menn
haldi að sér höndum vegna verk-
fallsins. Er þar einkum um að ræða
'fyrirtæki sem koma að loðnuveiðum
og -vinnslu, enda ljóst að verkfall
muni bitna mest á loðnuvertíðinni
sem hefst 20. janúar nk.
Guðmundur Karlsson, fram-
kvæmdastjóri Umbúðamiðstöðvar-
innar, segir fyrirhugað verkfall ekki
enn hafa haft nein áhrif á starfsemi
fyrirtækisins. Hann segist þrátt
fyrir það verða var við að menn
ræði þennan möguleika og vilji jafn-
vel halda að sér höndum. „Loðnu-
vertíðin skiptir langmestu máli á
þeim tíma sem fyrirhugað verkfall
skellur á. Við erum á fullu að fram-
leiða umbúðir fyrir hana. Það vill
eðlilega engin afpanta umbúðir á
þessu stigi en við fmnum að menn
eru hræddir við að taka til sín of
mikið magn. Menn vilja ekki fjár-
festa í rekstrarvörum ef þeir vita
ekki hvort þær verða notaðar. Það
hefur samt sem áður ekki haft nein
áhrif á framleiðsluna hjá okkur. Ef
af verkfalli verður og ekkert af
loðnuvertíðinni þýðir það tvímæla-
laust skaða fyrir okkur. Þá stöðvast
öll notkun loðnuumbúða sem eru
stærsti hlutinn í framleiðslu okkar,“
segir Guðmundur.
lega ekkert inn á skipin á loðnuver-
tíðinni. Þá eru ekki til peningar og
það kemur þungt niður á okkur. En
þó að í nótum liggi mikil fjárfesting
og ekkert verði af loðnuvertíðinni
verða þær alltaf tilbúnar fyrir
næstu vertíð. Við stefnum að
minnsta kosti á að hafa veiðarfærin
klár fyrir okkar viðskiptavini þegar
vertíðin hefst.“
Halda að sér höndum
Atli Jósafatsson, hjá J. Hinriks-
son ehf., segir minna að gera nú en
venjulega og greinilegt að menn
haldi að sér höndum vegna verk-
fallsins. „Menn hafa verið í sam-
bandi við okkur vegna til dæmis
toghlera en ákveðið að sjá hvað set-
ur.“ Atli segir áhrif verkfalls eink-
um koma fram í því að menn kaupi
vörur seinna en ella og því varla
hægt að tala um fjárhagslegt tjón í
því sambandi.
Ekki varir við áhrif
„Við höfum ekki orðið varir við að
menn haldi að sér höndum vegna
verkfallsins, enda talsvert í það
ennþá,“ segir Gunnar Svavarsson,
framkvæmdastjóri Hampiðjunnar
hf. „Að vísu erum við ekki í beinum
viðskiptum við útgerðirnar en ef af
verkfalli verður hljótum við að finna
fyrir því að lokum. Það kæmi fyrst
og fremst fram í innanlandssölunni,
aðallega í togaravörum en einnig í
vörum fyrir netaveiðar," segir
Gunnar.
Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson
Engin loðnuveiði um helgina
ENGIN loðnuveiði var um helgina, enda hauga-
bræla á miðunum fyrir austan landið og öll skip í
landi. Nótaskipin hafa enn ekki fengið loðnu á ár-
inu en flottrollsskipin fengu loðnu austur úr Dalar-
tanga í upphafi ársins. Veiðisvæðinu þar hefur nú
verið lokað vegna þess að um helmingur aflans
reyndist vera ókynþroska loðna. Æ fleiri loðnuskip
veðja nú á flottrollið og á myndinni má sjá skip-
verja á Björgu Jónsdóttur ÞH frá Húsavík taka
trollið um borð.
Forsvarsmenn og stjórnendur fyrirtækja
Hafið þið áhuga á erlendu
samstarfi í viðskiptum?
Europartenariat í Þýskalandi
Dagana 6. - 7. febrúar n.k. munu um 450 þýsk fyrirtæki kynna sig og óskir sínar um
samstarf og samstarfsmöguleika á fyrirtækjastefnumóti í Þýskalandi undir nafninu
Euro Partners Dortmund 1998. Til stefnumótsins eru væntanleg um 1500 gestafyrirtæki
frá 30-40 þjóðlöndum víðsvegar að úr heiminum.
Kynning
Iðntæknistofnun stendur fyrir kynningarfundi um þetta stefnumót sem og önnur
samstarfstækifæri á sviði lítilla og miðlungsstórra fyrirtækja í Evrópu föstudaginn
16. janúar kl. 12:00 - 13:00 í Setrinu á Grand Hótel Reykjavík.
Þátttaka tilkynnist til Iðntæknistofnunar í síma 570 7266 eða 570 7267
fyrir föstudaginn 16. janúar 1998.
Iðntæknistofnun
ATAKTIL
Halda sínu striki
Birkir Þorvaldsson, fram-
kvæmdastjóri Netagerðar Ingólfs
hf., segir útgerðarmenn hafa rætt
fyrirhugað verkfall í allt haust en
yfirleytt reyni þeir að haga sínum
málum miðað við að ekkert verði af
því og haldi sínu striki. Netagerðin
Ingólfur setur upp nætur fyrir
loðnuskip og segir Birkir að vinnu
hafi verið hagað eins og vertíðin
hefjist með eðlilegum hætti. „Hvað
okkur snertir þá höfum við verið að
setja upp nætur frá því snemma í
haust og lagt í það mikla vinnu. Ef
verkfall brestur á kemur augljós-
Noregxtr og
Grænland
semja um fisk
NORÐMENN og Grænlend-
ingar hafa gert með sér
samkomulag um gagnkvæmar
veiðiheimildir innan lögsagna
beggja landanna. Samkomu-
lagið felur í sér nokkurn
niðurskurð á aflaheimildum í
Ijósi minnkandi kvóta í
Barentshafi.
Heimildir Grænlendinga til
veiða á þorski og ýsu í
Barentshafi minnka um nálægt
1.000 tonn frá því, sem var á
síðasta ári. I samræmi við það
minnka heimildir Norðmanna
til veiða á karfa við Austur-
Grænland um 900 tonn.
Samanlagðar heimildir
Norðmanna til veiða á grálúðu
minnka um 150 tonn. Þeir mega
nú veiða 600 tonn við Vestur-
Grænland og 200 við Austur-
Grænland. Þá mega Norðmenn
nú veiða 400 tonn af lúðu við
Austur-Grænland.
17tomman
Heimúisvélin
TX tum
233 MMX
32 mbSDRAM
3200 MB U-DMA
17"
Tseng Labs 4mb
Samsung 24 hraöa
Soundblaster 64
280 wött
33.6 bás fax & símsvari
2 mán. hjá Margmiölun
Windows 95b & bók
Win 95 lyklaborö & mús
Lon og Don - 6 Isl. leikir
VinnuhestunnnJ
TXtum
200 MMX
32 mb SDRAM
3200 MB U-DMA
15"
Tseng Labs 4mb
Samsung 24 hraöa
Soundblaster 64 awe
280 wött
33.6 bás fax & simsvari
4 mán. hjá Margmiölun
Windows 95b & bók
Win 95 lyklaborö & mús
Lon og Don - 6 (sl. leikir
Epson 400 prentari + kapall
TX tum
200 MMX
32 mb SDRAM
3200 MB U-DMA
15"
Ati MacTTSDbooster 2mb
Samsung 24 hraöa
Soundblaster 16
120 wött
33.6 bás fax & slmsvari
2 mán. hjá Margmiölun
Windows 95b & bók
Win 95 lyklaborð & mús
Lon og Don - 6 Isl. leikir
DVD vétm
Pentium II vélin
TX tum
233 MMX
64 mb SDRAM
4320 MB U-DMA
17"
3D Blaster EXxtreme
DVD geisladrif
Soundblaster 64 awe
Creative CSW200 ofurhátalarar
33.6 bás fax & simsvari
2 mán. hjá Margmiölun
Windows 95b & bók
Win 95 lyklaborö & mús
Lon og Don - 6 isl. leikir
Wing Commander DVD og Claw
ATX tum
266 mhz Pentium II
64 mb SDRAM
4320 MB U-DMA
15"
Diamond ST 3D II 220 4mb
Samsung 24 hraöa
Soundblaster 64
280 wött
33.6 bás fax & símsvari
2 mán. hjá Margmiölun
Windows 95b & bók
Win 95 lyklaborö & mús
Lon og Don - 6 ísl. leikir
TX tum
200 MMX
32 mb SDRAM
3200 MB U-DMA
17"
Tseng Labs 4mb
Diamond 3D Monster hraöall
Samsung 24 hraöa
Soundblaster 64 awe
500 watta hátalarar og bassabox
33.6 bás fax & slmsvari
2 mán. hjá Margmiölun
Windows 95b & bók
Win 95 lyklaborö & mús
Lon og Don - 6 ísl. leikir
TARGA vélarnar eru þýsk gaeðTavara
Grensásvegi 3-108 Reykjavík - Sími: 5885900 - Fax : 5885905