Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 61
FÓLK í FRÉTTUM
• „DAGNÝ og Drífa eru tvíburasystur sem ég hitti á
förnum vegi. Maður er alltaf að leita að andlitum og
þær voru svo nauðalikar og myndarlegar stúlkur að
ég fékk símanúmerið hjá þeim - og hringdi."
• „ÉG VAR fimm daga á litlum ferðamannastað á
Kúbu og skrapp í dagsferð til Havana til þess að taka
myndir. Við götuna stendur ein af þeim knæpum sem
Ernest Hemingway stundaði þegar hann bjó á Kúbu.
Þessi kona var þrælskemmtileg. Hún hafði þó miklar
áhyggjur af viðskiptahallanum á Kúbu og vildi
ómögulega leyfa myndatöku af sér nema ég gæfi
henni eitthvað í staðinn. Svo ég gaf henni penna. Mér
fannst skondið að hún var pínulítil með risavindil."
Charlotta gaumgæfir myndina og segir: „Hún var líka
minni en ég!“ Svo bætir hún við og hlær: „Ekki það að
ég sé lítil.“
4 4
ÆHRVAL-UTSÝN
Lágmúla 4: sími 569 9300, gramt númer: 800 6300,
Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353,
Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000
- og bjá umboðsmönnum um land allt.
Urval-Utsýn býður:
í Austurríki: St. Anton,
Saalbach - Hinterglemm
og Wagrain
á Ítalíu: Selva,
Val - Gardena
BðKunaistðOa
Italfa / HustumKi
24. jan.
31. jan.
7. feb.
14. feb.
21. feb.
28. feb.
7. mars
6 sæti laus
uppselt
uppselt |
örfá sæti laus
laus sæti.
laus sæti.
laus sæti.
10 daga ferð
21. janúar til St. Anton
á mann m.v. tvo í herbergi á Hause Pattriol.
Innifalið: Flug.gisting, morgunmatur,
og skíðapassi í 9 daga.
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Nú rýmum við til í heildsöluverslun okkar
fyrir nýjum vörum.
30 til 70% afsláttur!
E.G. heildverslun
Stórhöfða 17 v/ Gullinbrú