Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 45
í MORGUNBLAÐIl) ÞRIÐJUÍ3AGUR 13. JANUAR 1998 4S 1 I 1 I I I I I ð ■J i I I I I ð I I I AÐSENDAR GREINAR/PRÓFKJÖR Af hverju ekki að koma á atvinnuþingi? ALLT frá árinu 1991 hefur verið stöðugt atvinnuleysi hér á landi; það fór vaxandi jafnt og þétt fram- an af. Þrátt fyrir mildnn hagvöxt á undanfórnum misserum hefur at- vinnuleysið ekki horfið. Það er enn verulegt og atvinnulaush- telja yfir- leitt um 3.000 manns í Reykjavík; atvinnuleysið bitnar aðallega á konum og í ljós kemur að mestur hluti atvinnulausra eru verslunar- menn. Húsbóndi en ekki þjónn Hvað er til ráða? Venjuleg svör þeirra sem ráða forinni í efnahags- málum og stjómmálum eru þau að ekki megi grípa til sértækra að- Innan Evrópusam- bandsins eru dæmi um fjölskyldur þar sem at- vinnuleysið hefur verið hlutskipti þriggja ætt- liða samfleytt, segir Guðrún Ágústsdóttir. Island má aldrei lenda í þessum hremmingum. gerða; markaðurinn verði að fá að hafa sinn gang. Það muni hafa enn meira atvinnuleysi í fór með sér síðar; það sé bannað að trufla gangvirki markaðarins. Þó sjást þess víða merki í grannlöndum okkar að sífellt fleiri viðurkenna að hin sjálfvirku lögmál markaðarins duga ekki. Það þarf meira til; það er sjálfsagt að nýta sér lögmál markaðarins en það á ekki að beygja sig fyrir þeim. Markaðurinn er ekki húsbóndi heldur þjónn. Atvinnuþing á höfuðborgar- svæðinu í þessum anda eru málin nú rædd jafnvel í höfuðmusterinu sjálfu, Evrópusambandinu. Þar er fjallað um leiðir til þess að draga úr atvinnuleysi sem er hættuleg- asta vandamál samtímans í okkar heimshluta. Þar horfa menn á heri atvinnulausra, tugi milljóna manna, sem eru atvinnulausir ár- um, jafnvel áratugum saman. Þar Mikiá úrval af fallegum rúitifatfiaáí SkúUvöröuítÍKZ1 Stail551 40S0 Rejfk|»ik. HUGBÚNAÐUR FYRIR WINDOWS Traust kerfi Rómuð þjónusta KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun eru dæmi um fjölskyldur þar sem atvinnuleysið hefur verið hlutskipti þriggja ættliða samfleytt. Island má aldrei lenda í þessum hremm- ingum. Það á að mínu mati að vera aðalverkefni borgarstjómar Reykjavíkur á næsta kjörtímabili að gera allt sem unnt er til þess að afnema atvinnuleysið. Þá á ég ekki við að fólk þurfi aldrei að lenda í því að missa vinnuna; það er verið að tala um að fólk verði aldrei at- vinnulaust lengur en til dæmis i einn til tvo mánuði eða svo og að samfélagið geri á þeim tíma allt sem unnt er til að vinna með þeim atvinnulausa að því að finna at- vinnu. í bréfi sem ég sendi félögum í Alþýðubandalagsfélögunum í Reykjavík á dögunum - vegna prófkjörs Reykjavíkurlistans - setti ég fram þá hugmynd að komið yrði á atvinnuþingi á höfuðborgar- svæðinu. Þar væra fulltrúar at- vinnurekenda, verkalýðsfélaga og bæjarstjóma á svæðinu. Þeir hefðu það hlutverk að leita og finna og skapa at- vinnutækifæri og að vinna með vinnumiðl- unum á svæðinu með skipulegum hætti. Um langt skeið var verðbólgan aðalvanda- mál efnahagslífsins á Islandi. Með samvinnu opinberra aðila, verka- lýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda, tókst að vinna bug á verð- bólgunni. Það sama á að gera andspænis at- vinnuleysinu. Þar hef- ur höfuðborgin skyld- ur og verk að vinna fremur en allir aðrir. Er þetta þá til marks um að nú- verandi meirihluta Reykjavíkur- listans hafi ekki tekist allt á kjörtímabilinu? Já; það hefur vissu- lega tekist að valda straumhvörfum ^ skólamálum, skipu- lagsmálum og í mörg- um þáttum umhverfis- mála. Viðmót borgar- innar andspænis borg- arbúum og lands- mönnum öllum hefur gjörbreyst. En við er- um í miðjum klíðum; atvinnumálin eiga að mínu mati að verða að- almál næsta kjörtíma- bils. Höfundur er forseti borgarstjómaf^ Reykjavíkur og þátttakandi f próf- kjöri Reykjavikurlistans. Subaru Legacjf 4WD OYX/^/VA// VERSA R Kx 5 gíra fjórhjóladrifinn með háu og lágu drifi Verðlistaverd án aukahluta kr. 2.244.000,- Sjálfskiptur og fjórhjóladrifinn með sérstakri spólvörn Verðlislaverð an .uik.ihluta kr. 2.366.000, og allt þetta fylgir meö Anniversaryxx útgáfu álíelgur qeislcispilm i Ijtii stýrd Scimlæsinq vindskeiÖ npphct'kknn t vilil ir Guðrún Ágústsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.