Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 ATVINIMUAUGLÝSINGA Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar Lausar stöður við félagsmiðstöðvar ÍTR Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknarvið félagsmiðstöðvar íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur: 1. Fjörgyn, ein hlutastaða. 2. Hólmasel, ein 100% staða og ein hluta- staða. 3. Sigyn, ein 100% staða og tvær hlutastöður. 4. Tónabær, ein 100% staða. 5. Þróttheimar, ein hlutastaða. Starfsmenn félagsmiðstöðva vinna með unglingum í frítíma þeirra og hafa að leiðar- Ijósi uppeldisleg markmið með starfi sínu. Uppeldismenntun er æskileg. Starfið er fjöl- breytt og skemmtilegt, gott starfsumhverfi og góð vinnuaðstaða. 6. Heilsdagsskóli Ársels og Árbæjarskóla, tvær hlutastöður (50—70%) Starfið felst í skipulagningu og starfi með 6— 10 ára börnum. Fjölbreytt, líflegt og skemmti- legt starf sem hentar báðum kynjum. '7. Ársel, umsjónarmaður eldhúss, 100% starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykja- víkurborgar og Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn á viðkomandi stöðum, en umsóknum skal skilað til Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar, Engja- teigi 11, 105 Reykjavík. . Sölumaður auglýsinga Útgáfufyrirtæki vill ráða sölumann/konu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Auk þess að vera reyklaus þarf viðkomandi að hafa bílpróf og bíl. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ákveðin/n 98", fyrir 18. janúar. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska að ráða eftirtalið starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Seljaborg v/ Tungusel Leikskólakennari eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún Antonsdóttir, í síma 557 6680. Eldhús Seljaborg v/Tungusel Matráður í afleysingastarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Guðrún Antonsdóttir, í síma 557 6680. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæsla Mosfellsumdæmis óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar. Launakjör samkvæmt gildandi kjarasamningi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis, Sigrún Gunnarsdóttir, í síma 566 6100. Stjórn Heilsugæslu Mosfellsumdæmis, 11. janúar 1998. Hlutastarf Óska eftir ábyrgum einstaklingi til hlutastarfa á morgnana, jafnvel verktaka. Gott með skóla. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 17. janúar, merktar: „Á — 3161". Rafvirkjameistarar Ég er ungur maður, fullur áhuga og vinnugleði, og óska eftir að komast á samning hjá meist- ara. Er reglusamur, stundvís og lífsglaður. Á tvær annir að baki. Sími 557 7052, Torfi. mM Sölukonur/-menn Vilt þú vinna sjálfstætt og skapa þér þinn eigin starfsvettvang? Green House hefur áhuga á að bæta við sölu- konum/-mönnum nú í vor. Green House, sem er dönsk merkjavara, sér- hæfir sig í að framleiða og selja vandaðan og fallegan kvenfatnað, ásamt því að gefa út glæsilegan, litprentaðan vörulista yfir allar söluvörurnar. Salan byggist á heimasölu. Aðalsölutíminn er mars til júní og september til desember. Hafir þú áhuga á að vinna sjálfstætt, umgang- ast og kynnast konum/körlum á öllum aldri, þá legðu inn umsókn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Green House — 460", fyrir 23. janúar nk. Afgreiðslustarf Laust er afgreiðslustarf í bókabúð. Vinnutími frá kl. 13.30—18.30 virka daga. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Bókabúð — Austurbær". 66N - MAX Óskum að ráða starfskraft til aðstoðar í vinnusal. Upplýsingar gefur Marta eða Pálína á vinnu- stað, Faxafeni 12, eða í símum 588 9485/86. Starf í prentsmiðju Starfsmann vantar í prentsmiðju. Starfsreynsla æskileg en þó ekki skilyrði. Umsóknum skal skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „Reyklaus". Húsasmiðir óskast Óskum eftir að ráða húsasmiði í mótauppslátt o.fl. Unnið er í mælingu. Góð framtíðarvinna. Upplýsingar í síma 567 0797 og 896 4616. RAÐAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Hvar fást stóru vinningarnir? Samkvæmt auglýsingu frá íslenskri getspá í Mbl. sl. laugardag voru 43 vinningar yfir 1 milljón á sl. ári. Fjórir af þessum vinningum voru seldir í Happahúsinu í Kringlunni. Heildar- upphæð þessara vinningar nam yfir 16 milljón- um króna. Frá upphafi hefur Happahúsið selt 19 fyrstu vinninga í laugardagslottóinu, 1 fyrsta vinning í Víkingalóttinu, 68 bónusvinn- inga í laugardagslottóinu og 3 bónusvinninga í Víkingalottóinu. Verðmæti þessara vinninga er yfir 100 milljónir. Ekkert annað umboð hefur náð þessum árangri. í sama blaði er auglýsing frá Happdrætti Há- /skólans yfir 43 vinningshafa, sem fengu yfir 1 milljón í vinning á árinu. Af þessum vinning- um seldi Happahúsið 2 vinninga að upphæð kr. 2.000.000. Tólf fengu vinninga frá kr. 100.000-800.000. Nú eru síðustu forvöð að vera með j Happ- drætti Háskólans og Happdrætti S.Í.B.S. Dregið verður í Happdrætti S.Í.B.S. á morgun og í Happdrætti Háskólans næsta föstudag. Happahúsið, Kringlunni. TIL SÖLU Hönnebeck-kerfismót Til sölu Hönnebeck-kerfismót með fylgi- hlutum. Upplýsingar hjá Trésmiðju Snorra Hjaltasonar, ^símar 567 0797 og 896 4616. Fiskverkunarhús til sölu Um 840 fm fiskverkunarhús á eignarióð á Aust- urlandi. Laust strax. Upplýsingar gefnar í síma 477 1315 (Ásdís), fax 477 1421. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 8, Seyðisfirði, föstudaginn 16. janúar 1998 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Árhvammur3, Egilsstöðum, þingl. eig. Fósturmold ehf., gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki (slnads, lögfrdeild og Vátryggingafélag íslands hf. Straumur, ásamt gögnum, gæðum o.fl., Tunguhreppi, þingl. eig. Árni Finnbjörn Þórarinsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild land- búnaðarins. Sunnuhlíð, ásamt gögnum, gæðum o.fl., Vopnafirði, þingl. eig. Haukur Georgsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. janúar 1998. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Hestamannafélagið Fákur Kántrýball Kántrýball verður haldið í félagsheimili Fáks laugardaginn 17. janúar. Hin geysivinsæli danskennari Jóhann Örn kemur kl. 22.30 og kennir okkur réttu sporin. Allir velkomnir — aldurstakmark 18 ár. Kvennadeild Fáks. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ Hlin 5998011319 IVA/ □ EDDA 5998011319 I - 1 ATKV.GR. Til l° Aðaldeild KFUK, Holtavegi Biblíulestur i kvöld kl. 20.30 umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Allar konur velkomnar. I.O.O.F. Rb.1 = 1471138- FERÐAFÉIAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudagur 14. janúar kl. 20.30 Myndakvöld F.í. miðviku- dagskvöldið 14. janúar kl. 20.30 í Mörkinni 6. Fjölbreytt myndasýning í Ferða- félagshúsinu, Mörkinni 6. M.a. ævintýraganga sl. sumar þar sem gengið var með Djúpá að Grænalóni og niður í Núpsstað- arskóga, spjall og myndir frá úti- legumannaslóðum í Þórisdal, Hrafntinnusker m.a. á göngu- skíðum, sumarleyfisferð í Héð- insfjörð og Hvanndali. Góðar kaffiveitingar í hléi. Fjölmennið á fyrsta myndakvöld ársins. Hægt verður að fá nýja fræðsluritið um Þórisdal á félagsverði kr. 990. Sunnudagsganga 18. janúar kl. 13.00 um Álfanes. Munið textavarp bls. 619. ÝMISLEGT Heilun — nudd — ráðgjöf ——=-—-—-Ég aðstoða þig við að virkja þinn eigin g __ . lækningamátt. * ^lt Öndunaræfingar, sjóngerðaímyndir sem styrkja og efla Vjorkuflæðið. Fjöl- *■ * -^“breytt nudd til heil- unar, miðlun í formi ráðgjafar. Viðar Aðalsteinsson, nuddari Tímapantanir i símum 899 5871 og 551 7177. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.