Morgunblaðið - 13.01.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 25
og avöxtun
Sjóður 5 er stærsti verðbréfasjóðurinn á íslandi.
Hann er eignarskattsfijáls ogjjáifestir eingöngu í skuldabréfum
með ábyrgð ríkissjóðs. Ávöxtun Sjóðs 5 hefur verið
8,7% síðastliðið 1 ár og 9,2% síðastliðin 5 ár.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi Islands •
Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910.
Sjóður 8 er annar
eignarskattsfrjáls kostur hjá VÍB,
með 11% nafnávöxtun sl. 1 ár, sem
er hæsta ávöxtun sambærilegra sjóða.
Sjóðurinn fjárfestir eingöngu í löngum
spariskírteinum ríkissjóðs og er
ætlaður til langtíma-
ávöxtunar eigna.
SJODl R 5~ ÍSl.i:\SK RIKISSKl I DARRU i
MARKMIÐ OG FJÁRFESTINGARSTEFNA
Markmið sjóðsins er langtímahækkun eigna með
vaxtatekjum og gengishagnaði af íslenskum ríkis-
skuldabréfum.
Eignir sjóðsins skulu vera 60-80% í spariskírteinum
ríkissjóðs, 10-30% í húsbréfum og óverðtryggð ríkis-
skuldabréf mega vera allt að 30%.
Verðbréfaflokkur__________Stefna, % Lágm., % Hám., %
Spariskírteini ríkissjóðs 60 50 80
Óverðtr. ríkisskuldabréf 25 10 30
Húsbréf 15 10 30
Samtals
Meðaltími skuldabréfa 3 ár
SVEIFLUR f ÁVÖXTUN
SKULDABRÉF1N
stutt
litlar
miklar
örugg áhætta
SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR
1.JANÚAR 1998
■■ Spariskírteini ríkissjóðs 75%
■■ Húsbréf 19%
Önnur ríkisskuldabréf 6%
un^tiniíisjouur
STÆRSTU SKULDABRÉFAFLOKKAR SJÓÐSINS
Flokkur _________Vægi, %
Spariskirteini ríkissjóös 90/2D10
Spariskírteini ríkissjóðs 89/2 A10
Spariskírteini ríkissjóðs 95/1D10
Húsbréf 96/2
Spariskírteini ríkissjóös 94/1D5
Spariskírteini ríkissjóðs 92/1D10
ÝMSAR UPPLÝSINGAR
Árleg umsjónarlaun af eignum
Genqismunur
Stærð sjóðsins í milljónum króna
Stofnár sjóðsins
0,50 %
0,50 %
3.850
1990