Morgunblaðið - 13.01.1998, Page 67

Morgunblaðið - 13.01.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOKIN ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 6' VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » 4 é é * é é é é é 4 * Snjókoma É1 Rigning Slydda ý Skúrir ý Slydduél 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SS vindstyrit, heil fjöður * * er 2 vindstig.é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, stinningskaldi eða allhvasst. Slydda eða snjókoma á Austur- og Norðaustur- landi en él á Norðurlandi og Vestfjörðum. Skýjað með köflum og þurrt suðvestanlands. Hiti á bilinu -3 til 4 stig, kaidast á Vestfjörðum en mildast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður norðaustan stinningskaldi eða allhvasst. Víða snjókoma eða éljagangur um norðan- og austanvert landið, en annars þurrt að mestu. A laugardag og sunnudag er útlit fyrir austan- og suðaustanátt og minnkandi frost. Snjókoma eða slydda við suður- og austurströndina, en annars þurrt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 skýjað Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -2 snjóél Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -2 snjókoma Hamborg 9 skýjað Egilsstaðir 0 snjókoma Frankfurt 4 þokumóða Kirkjubæjarkl. 4 rykmistur Vín 2 súld Jan Mayen -5 léttskýjað Algarve 16 rigning og súld Nuuk -8 alskýjað Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -6 skýjað Las Palmas 24 alskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Barcelona 15 skýjað Bergen 7 alskýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 4 þokumóða Róm 10 þokumóða Kaupmannahöfn 4 þoka Feneyjar 2 þokumóða Stokkhólmur S vantar Winnipeg -30 heiðskírt Helsinki -1 alskviað Montreal -13 vantar Dublin 10 skúr á síð.klst. Halifax -5 léttskýjað Glasgow 11 skýjað New York 0 skýjað London 11 rigning á síð.klst. Chicago -2 alskýjað Paris 11 skýjað Orlando 11 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl I suöri REYKJAVÍK 0.36 0,5 6.50 4,2 13.06 0,5 19.11 3,8 10.54 13.32 16.11 1.47 ÍSAFJÖRÐUR 2.38 0,4 8.41 2,4 15.15 0,4 21.03 2,0 11.31 13.40 15.50 1.55 SIGLUFJÖRÐUR 4.41 0,3 10.59 1,4 17.21 0,1 23.45 1,2 11.11 13.20 15.30 1.34 DJUPIVOGUR 4.01 2,2 10.15 0,4 16.12 1,9 22.19 0,2 10.26 13.04 15.43 1.18 Sjávarhæó miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar Islands Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin suður af Ingólfshöfða fer til norðausturs, vindur verður norðaustlægari og fer að lægja. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 öreiga, 8 guð, 9 kað- allinn, 10 kraftur, 11 dregur með erfiðis- munum, 13 hagnaður, 15 fjöturs, 18 lygi, 21 verkur, 22 glæta, 23 kærleikurinn, 24 hús- dýrinu. LÓÐRÉTT: 2 skoðunar, 3 kindurn- ar, 4 smáa, 5 kroppað, 6 pest, 7 pípur, 12 rödd, 14 stormur, 15 húsdýr, 16 ekki veik, 17 traðk, 18 ristu, 19 undirstaðan, 20 þekkt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 trúss, 4 gæfur, 7 erfið, 8 rómum, 9 arg, 11 tært, 13 hráa, 14 elfur, 15 háll, 17 ólar, 20 hræ, 22 lofar, 23 fögur, 24 raust, 25 rangi. Lóðrétt: 1 trekt, 2 úlfur, 3 siða, 4 garg, 5 fimar, 6 rimma, 10 rófur, 12 tel, 13 hró, 15 hólar, 16 lyftu, 18 lygin, 19 rýrði, 20 hret, 21 æfur. * I dag er þriðjudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 1998. Geisladagur, Orð dagsins: Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju, (Jóhannes 3, 7.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Lag- arfoss og Bakkafoss fóru í gær. Kyndill, Brúarfoss, Helgarfell og Mælifell fara í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð, (Álfhól). Mannamot Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Leikfimin verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 kennari Guðný Helga- dóttir. Þorrablótið verður fóstudaginn 23 janúar, upplýsingar í síma 568 5052. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist, kl. 14 í dag, kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Línudans í Gjábakka kl. 17.15, Sig- valdi kennir. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 12 há- degismatur kl. 12.30-14 bókasafnið opið kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gjábakki. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Námskeið í gler- skurði hefst kl. 9.30. Þriðjudagsgangan fer fi-á Gjábakka kl. 14. Gerðuberg, félagsstarf. Opið frá kl. 9-16.30. Á morgun vinnustofur opnar frá 9-16.30, kl. 10.30 gamlir íslenskir og erlendir leikir og dansar, umsjón Helga Þórarinsdóttir, frá há- degi spilasalur opinn, í hádegi veitingar í teríu. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Umsj. Edda Baldursdóttir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð. kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi í kl. 11.15 í safnað- arsal Digraneskirkju. Vitatorg. Kl. 9 kaffí, kl. 9-12 smiðjan, ki. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfími, kl. 13 mynd- mennt, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.30 al- menn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skart- gripagerð, bútasaumur, leikfimi og frjáis spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Þorrasel, Þorragötu 3. Leikfimi kl. 13, félags- vist kl. 14, mætum öll. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. ITC deildin Korpa. Fundur í kvöld í safn- aðarheimili Grafavogs- kirkju, Lionssal kl. 20.30. Gunnar Eyjólfs- son leikari verður með fyrirlestur um fram- sögn. Allir velkomnir, nánari upplýsingar gef- ur Vilhjálmur Guðjóns- son í síma 898 0180. Kvennadeild flugbjörg- unarsveitarinnar. Fundur á morgun kl. 20.30 spilað og bingó, mætið vel og takið með ykkur gesti. Sinawik, í Reykjavík. Fundur i kvöld kl. 20 í Sunnusal Hótel Sögu. Gestur fundarins Jón Böðvarsson íyrrverandi skólameistari. Sjálfsbjörg félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu, Hátúni 12. Bingó kl. 20.30 í kvöld. Minningarkort FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar f Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapótek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek og Hafnarfjarðarapótek og Gunnhildur Elíasdóttir, ísafirði. Barnaspftali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvfta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Krist- ínu Gísladóttur s. 551 7193 og Elínu Snorra- dóttur s. 561 5622. Allur ágóði rennur til liknar- mála. Minningarkort Kvenfé- Iagsins Hringsins f Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort \insanv_ legast hringið í síma 55^™ 4994 eða síma 553 6697, minningarkortin fást líka í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Marfu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Hall- dóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigur- laugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. MS-félag íslands. Mimí ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. Gíró- og kreditkorta- greiðslur. Minningarkort Sjálfs- bjargar félags fatlaðra á Reykj avíkursvæðinu em afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkorta- greiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFAN<**( R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Hringdu núna og fáðu þér miða HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 1 8006611

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.