Morgunblaðið - 13.01.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 13.01.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1998 61 FÓLK í FRÉTTUM • „DAGNÝ og Drífa eru tvíburasystur sem ég hitti á förnum vegi. Maður er alltaf að leita að andlitum og þær voru svo nauðalikar og myndarlegar stúlkur að ég fékk símanúmerið hjá þeim - og hringdi." • „ÉG VAR fimm daga á litlum ferðamannastað á Kúbu og skrapp í dagsferð til Havana til þess að taka myndir. Við götuna stendur ein af þeim knæpum sem Ernest Hemingway stundaði þegar hann bjó á Kúbu. Þessi kona var þrælskemmtileg. Hún hafði þó miklar áhyggjur af viðskiptahallanum á Kúbu og vildi ómögulega leyfa myndatöku af sér nema ég gæfi henni eitthvað í staðinn. Svo ég gaf henni penna. Mér fannst skondið að hún var pínulítil með risavindil." Charlotta gaumgæfir myndina og segir: „Hún var líka minni en ég!“ Svo bætir hún við og hlær: „Ekki það að ég sé lítil.“ 4 4 ÆHRVAL-UTSÝN Lágmúla 4: sími 569 9300, gramt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. Urval-Utsýn býður: í Austurríki: St. Anton, Saalbach - Hinterglemm og Wagrain á Ítalíu: Selva, Val - Gardena BðKunaistðOa Italfa / HustumKi 24. jan. 31. jan. 7. feb. 14. feb. 21. feb. 28. feb. 7. mars 6 sæti laus uppselt uppselt | örfá sæti laus laus sæti. laus sæti. laus sæti. 10 daga ferð 21. janúar til St. Anton á mann m.v. tvo í herbergi á Hause Pattriol. Innifalið: Flug.gisting, morgunmatur, og skíðapassi í 9 daga. Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Nú rýmum við til í heildsöluverslun okkar fyrir nýjum vörum. 30 til 70% afsláttur! E.G. heildverslun Stórhöfða 17 v/ Gullinbrú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.