Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 15.01.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1998 57 í DAG Arnað heilla Ljósmyndastofa Grafarvogs. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlí ‘97 í Kópa- vogskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni Marý Þor- steinsdóttir og Rúnar Tómasson. Heimili þeirra er í Fróðengi 10, Reykja- vík. BRIDS límsjón liiiðinuiidiii' Páll Arnarson Fyrir átta árum fékk Banda- ríkjamaðurinn Matthew Clegg þá snjöllu hugmynd að efna til spilamennsku á alnet- inu. Hann nefndi kerfi sitt OKBridge og nú spila um 11 þúsund manns OK-brids á netinu að staðaldri og greiða fyrir þjónustuna tæpa 100 dali á ári. Sem er ekki mikið, en þó ef til vill of mikið, því nú berast fregnir af því að Bill Gates, forstjóri Microsoft, hafi fengið áhuga á brids. Gates hefur ráðið Kanadamanninn Fred Gitelman til þess að þróa hugbúnað fyrir netspila- mennsku, sem meiningin er að dreifa ókeypis með Ex- plorer leitarforritinu. Ekki verður auðvelt fyrir Clegg að mæta slíkri samkeppni. Gates hefur auk þess ráðið sér einkakennara í brids, bandarísku landsliðskonuna Sharon Osberg, en hún er mikill netspilari. Hér er spil af netinu, þar sem Osberg var í norður með Mark Feld- man sem makker, en Goldm- an og Soloway í andstöðunni: Vestur gefur; allir á hættu. Norður Á102 ¥D872 ♦ ÁG742 *43 Austur ÁD53 ¥G109543 ♦ 5 Á1072 Suður ÁÁKG4 VK ♦ KD986 *KG6 Veslur Norður Austur Suður Goldman Oabcrg Soloway Fddman Pass Pass 2hjörtu Dobl 3 lauf 3 tígiar Pass 3 spaðar Pass 4spaðar Allirpass Útspil: Pjartaás. Þriggja laufa sögn Goldmans var fyrst og fremst hugsuð til að undirbúa vörnina, enda þarf lauf út til þess að hnekkja fimm tíglum í norð- ur. Feldman sá þessa hættu pg vildi því ekki styðja tígul- inn. En hann hefði getað reynt að stýra sögnum í þrjú grönd með því að segja þrjú hjörtu við þremur tíglum makkers. Hann valdi hins vegar að segja spaðann, eins og hann ætti minnst fimmlit. Osberg hækkaði í fjóra á tví- lit og niðurstaðan varð fjórir spaðar á 4-2-samlegu. En samningurinn er óhnekkj- andi! Goldman kom út með hjartaás og skipti svo yfir í tromp. Feldman tók þar þrjá slagi, fór svo inn í borð á tígul og trompaði hjarta með spaðafjarkanum. Hann fór aftur inn á borð á tígul og spilaði hjartadrottningu. Vestur átti hæsta trompið og gat notað það hvenær sem var, en yrði þá að gefa slag á laufkóng. Vestur Á9876 VÁG ♦ 103 *ÁD985 Ljósmyndastofa Grafarvogs. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí ‘97 í Dóm- kirkjunni af sr. Sigurði Arnarsyni Ingibjörg Sig- fúsdóttir og Kristinn I. Lárusson. Heimili þeirra er í Ásgarði 6, Garðabæ. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. október ‘97 í Fella- og Hólakirkju af sr. Guðmundi K. Agústssyni Katrín Gunnarsdóttir og Gunnþór Jónsson. Heimili þeirra er að Berjarima 3, Reykjavík. Ljósmyndastofa Grafarvogs. BRÚÐKAÚP. Gefin voru saman 12. júlí í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigur- björnssyni Herborg Hjelm og Sævar Guðjóns- son. Heimili þeiiTa er að Fróðengi 18, Reykjavík. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. ágúst ‘97 í Lágafellskirkju af sr. Sig- urði Amarsyni Guðbjörg Erla Úlfarsdóttir og Við- ar Leósson. Heimili þeirra er í Stakkhamri 8, Reykja- vík. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Staðan kom upp á al- þjóðamótinu í Reggio Emilia á Ítalíu um áramótin. Rússinn Igor Efimov (2.540) hafði hvítt pg átti leik gegn Italanum Spartaco Sarno (2.400). 29. Rxg6H (Skilur bæði hrók og drottningu eftir í dauðanum!) 29. - Dxgl (Auðvitað ekki 29. - Dxd2 30. Rxe7 + + - Kh8 31. Hg8 mát) 30. Rxe7++ - Kh8 31. Rxf5 - Hc7 32. Hg4 - Dhl 33. Df4 - Del 34. Rxd6 - a4 35. Rf7+ - Hxf7 36. Dxf7 og svartur gafst upp. Úrslit á mótinu urðu: 1.-2. Komarov, Úkraínu og Júdasín, ísrael 7Vz v. af 11 mögulegum, 3-4. Efimov og Lputjan, Ar- meníu 7 v., 5.-6. Roman- isjín, Úkraínu og Arlandi, Ítalíu 6Vz v., 7. Tatai 5V4 v., 8. Godena 5 v., 9. Bellini 4!4 v., 10. Belotti 4 v. 11. Mantovani 3 v. og 12. Sarno 2 v. HVÍTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI ,,-£g -far&a úr þessarí. mánc/errngu." STJÖRNUSPÁ c f I i r Irancfs llrakr Afmælisbam dagsins: Þú eit alvörugefinn og gæddur ríkri ábyrgðaitil- finningu. Þú vilt leggja þigfram um lausn vanda- málanna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú verður þú að leiða til lykta öll þau mál, sem safn- ast hafa fyrir hjá þór. Gættu þess að sýna sanngirni. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er eðlilegt að þú viljir ekki hi'apa að ákvörðun í veigamiklu máli. Láttu ekki aðra hafa áhrif á þig. Tviburar (21. maí - 20. júní) Gættu skapsmuna þinna og mundu að sögð orð verða ekki aftur tekin. Notaðu þinn innri kraft til að leysa verkefni starfsins. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér hefur reynzt erfitt að gera upp hug þinn og það hefur bitnað á þínum nán- ustu. Taktu nú af skarið. Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Eitthvað mikilvægt er í undirbúningi hjá þér. Gættu samt hófs. Hlutirnir þurfa ekki alltaf að kosta stórfé. Meyja (23. ágúst - 22. september) á# Það hefur ýmislegt sótt á hugann að undanförnu. Nú þarftu að komast frá og gera málin upp í ró og næði. V^g (23. sept. - 22. október) Það reynir á þolinmæði þína þessa dagana. En gættu þín, því hlutirnir verða að fá að hafa sinn gang. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að freista þess að ganga í augun á öðrum með fjárútlátum. Snúðu við blaðinu - annars getur allt farið á versta veg fyrir þér. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) jfr) Eitt og annað hefur dreift athygli þinni svo að þú þarft að taka þig á í starfi. Ein- beittu þér að því sem máli skiptir og láttu áhyggjurnar eiga sig. Þær tefja þig bara. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér hættir til að ætlast til of mikils af öðrum og gleyma sjálfum þér í leið- inni. Taktu þig nú á því þú hefur sjálfur næga hæfileika til að leysa málin. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Skemmtanafíknin getur gengið út í öfgar. Þú þarft að sinna starfi þínu og var- ast að láta kvöldin skemma næsta dag. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft að taka þér tak og klára þau verkefni, sem þú hefur tekið að þér. Gakktu rösklega til verks og leystu eitt mál í einu. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. SPRENGIÚTSALAN er í fullum gangi Nýtt kortatímabil Laugavegi 4, simi 551 4473. Vertu ekki of seinn aO panta fermingar- myndatökuna ViÖ vorum ódýrari í fyrra og erum það enn, hjá okkur færöu fermingar- myndatöku frá kr. 15.000,00 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 30 20 Mr Áramótaspilakvöld lr Varðar Hið árlega áramótaspilakvöld Varðar verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 18. janúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöldsins, Geir H. Haarde alþingismaður, fiytur ávarp. Aðgangseyrir kr. 600 Ailir velkomnir. Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Nupo létt Hefur þú prófað Nupo með appelsínu- eða eplabragði? Ef svo er ekki, vertu velkomin í Árbæjar apótek, við bjóðum þér að smakka. Ráðgjöf og kynning í dag, fimmtudaginn 15. janúar kl 14.00-18.00. Kynningarafsláttur Nupo næringarduft með trefjum. Nupo léttir þér lífið. Árbæjar apótek Hraunbæ I02b • Simi 567 4200 - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.