Morgunblaðið - 05.02.1998, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 5
Eignarskattsfrelsi!
Sjóður 5, Sjóður 2, Sjóður 8...
3 kostir til að velja um - og allir á sama stað.
Núna er rétti tíminn til að kaupa í eignar-
skattsfrjálsum sjóðumVIB. Þú minnkar
skattskyldar eignir og nýtir þér hækkandi
ávöxtun skuldabréfasjóða.* Þú getur valið
um 3 sjóði sem allir eru með 100%
ábyrgð ríkissjóðs:
• Sjóður 5 er vinsælasti verðbréfasjóðurinn á
Islandi með 3,9 milljarða króna í eignir.
• Með Sjóði 2 geta spariþáreigendur haft
reglulegar tekjur af eignarskattsfrjálsri eign.
Sjóður 8 gefur þeim sem horfa til fram-
tíðar möguleika á að nýta góð tækifæri.
P.S. Hœgt er að spara reglulega í áskrift með
Sjóði 5 og Sjóði 8 — þaimig er auðvelt að
byggja upp eigtiir sem ekki bcra eignarskatt.
Hjá okkur geturðu fengið bcekling með yfirliti
um verðbréfasjóði VIB, ogfrekari upplýsingum
um hvernig þú getur lœkkað skattana með
kaupum á verðbréfum.
/
$ Verið velkomin í VIB
if og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. Veffang: www.vib.is, netfang: vib@vib.is