Morgunblaðið - 05.02.1998, Page 17

Morgunblaðið - 05.02.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 1 7 NEYTENDUR „Hressó“ terturn- ar bakaðar á ný í BYRJUN vikunnar opnuðu eigendur Heildsölubakarísins sína fyrstu kökugerð (konditori) á Suðurlandsbraut 32. Sigmundur Smári Stefánsson sem margir kannast við sem Smára á Hressó hefur umsjón með kökugerðinni. „Eg starfaði á annan áratug á Hressingarskálanum eftir að námi í kökugerð lauk. Þá bryddaði ég upp á ýmsum nýjungum og bauð gestum upp á alls konar tertur og til dæmis vínarbrauð sem urðu mjög vinsæl fyrir fimmtán, tuttugu árum meðan Hressingarskálinn var upp á sitt besta,“ segir Sigmundur. „Meiningin er að baka á ný tertumar sem nutu vinsælda á Hressingarskálanum meðan hann var og hét. Við bjóðum til dæmis upp á hina einu sönnu Hressingarskálatertu fyrir 16 manns á 1.950 krónur. Ekki þarf að panta slíka tertu með löngum fýrirvara, hún á alltaf að vera til hjá okkur. Auk þess verðum við líka með alls konar tertur eins og banana- og sérrítertur og ýmis smástykki, mismunandi frá degi til dags.“ Fylgst með bakstrinum Sigmundur segir að kökugerðin sé á sama stað og Heildsölubakaríið og verðið á kökunum á að endurspegla það og vera lágt. Húsnæðið er allt búið að taka í gegn. „Við stækkuðum húsnæðið töluvert með því að opna inn þangað sem bakað er. Núna geta því viðskiptavinir fylgst með bakstrinum. „Þeir sem vilja geta tyllt sér niður og fengið sér kökusneið í rólegheitum. Verðið er það sama hvort sem kökumar eru borðaðar á staðnum eða þær teknar með út. Fái fólk sér kökusneið hér hjá okkur fylgir kaffi með.“ Sigmúndur Smári féllst fuslega á að gefa lesendum eina góða uppskrift að köku og sagði þessa sandköku mjög góða. Gamaldags sandkaka 200 q smjör 200 g sykur Pakistanskar vörur Rýmingar- sala v/flutnings Háholtl 14, Mosfellsbæ (annar elgawil, fi&ur Karatchl, Ármúla). Síðir leðurfrakkar, silkisatínrúmföt, kínasilki, kasmír ullarmottur, reiðskálmar, útskornar gjafavörur. Opið virka daga frá kl.13-19 og frá kl. 12-16 laugardag. Verið velkomin. Sími 566 8280 og 566 6898 (á kvöldin). MEG fráABET UTANÁHÚS FYRIRLIGGJANDI Aegg 100 g hveiti 45 g kortöflumjöl 1 tsk. lyftiduft 2 msk. koníak Smjör og sykur hrært létt og ljóst, eggin sett í eitt og eitt í senn, hveiti, lyftiduft og kartöflumjöl sigtað saman og sett út í. Sett í vel smurt sandkökuform og bakað við 180°C í um 50 mínútur neðst í ofninum. SIGMUNDUR Smári Stefánsson með Morgunblaðið/Ámi Sæberg „Hressótertu" Nýtt Bugsy Mal- one heimaís KJÖRÍS og Loftkastalinn eru þessa dagana að setja á markað Bugsy Malone heimaís í tveggja lítra um- búðum. Bugsy Malone ísinn er með oúkkulaðibragði. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ARMULA 29 • PÓSTHÖLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SIMI553 8640 568 6100 Það er aðeins ein ICELANDIC FISHERIES EXHIBITION: ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN við treystum á stuðning þinn! Eftirtalin fyrirtæki eru meðal þeirra sem þegar hafa staðfest þátttöku sína í íslensku sjávarútvegssýningunni á nýja, glæsilega sýningarsvæðinu í SMÁRANUM í KÓPAVOGI: 66°N A. Bjarnason ehf. Asgeir Hjörleifsson Atlas hf. AVS - Hagtœki Baldur Halldórsson Bátasmiðja Guðmundar Besta ehf. Bílanaust hf. Brœðurnir Ormsson ehf. DNG Sjóvélar Ellingsen ehf. Eltak hf. Fálkinn hf. Geiri ehf. Gólflagnir ehf. Golíat ehf. Hafnarfjarðarhöfn Hafsýn Hekla hf. ísfell ehf. J. Hinriksson ehf. Jón Bergsson hf. Kraftvélar ehf. Króli hf. Kvótasalan Marel hf. Marvís ehf. Netagerðin Ingólfur Pétur O. Nikulásson sf. Pólshf. Rafver hf. Smith og Norland Stikla Sœplast hf. Vélorka hf. Trefjar ehf. Það er ýmislegt sem mælir með því að fyrirtæki þitt sé meðal ofangreindra fyrirtækja, t.d. • íslenska sjávarútvegssýningin byggir á 15 ára árangursríku starfi. Síðasta sýning sló öll fyrri met: 14.656 gestir frá 32 löndum - 20% aukning frá fyrri sýningu. 699 sýnendur frá 28 löndum - 35% aukning frá fyrri sýningu. • Ný sýningaraðstaða er betri: Tvöfalt stærra rými innandyra - Næg bílastæði - Nógu mikið rými til að stækka sýninguna enn frekar. • Sýningarverð er hið sama og árið 1996. Fyrirtæki sem bóka sýningarrými fyrir 20. febrúar 1998 fá jafnframt 10% afslátt ( kr. 12.600 á ferm. rýmis, einungis að viðb. VSK). • Ekki þarf að greiða inn á pöntun sýningarrýmis fyrr en næsta haust og eftirstöðvarnar þremur mánuðum fyrir sýningu. • Vel skipulögð kynningarherferð í 16 alþjóðlegum sjávarútvegsblöðum og fagblöðum í 11 löndum undir forystu World Fishing Magazine, sem Nexus Media Ltd. gefur út og lesið er í meira en 130 löndum. • 600 hótelherbergi bókuð - reglulegar ferðir milii hótela og sýningarsvæðis. • Nýttu þér atkvæðisrétt þinn sem fyrst! Frekari upplýsingar gefa: John Legate Marianne Rasmussen Sími: 00 44 181 332-9273 Bréfs. 00 44 181 332 - 9335 Alþjóðlegar vörusýningar Sími: 896-6363 Bréfs.: 567 - 6004 Ellen Ingvadóttir Sími: 562-6588 Bréfs.: 562 - 6551

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.