Morgunblaðið - 05.02.1998, Side 46

Morgunblaðið - 05.02.1998, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ 41 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare I kvöld fim. örfá sæti laus — lau. 14/2 — fös. 20/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grimsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Á morgun fös. uppselt — sun. 8/2 örfá sæti laus — fim. 12/2 laus sæti laus — fim. 19/2 nokkur sæti laus — lau. 21/2 nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 7/2 nokkur sæti laus — fös. 13/2. MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Frumsýning mið. 11/2 kl. 20 — sun. 15/2 — mið. 18/2 — sun. 22/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 8/2 kl. 14 - sun. 15/2. Litta sóiðið kt. 20.30: KAFFI — Bjarni Jónsson Frumsýning á morgun fös. uppselt — sun. 8/2 — mið. 11/2 — sun. 15/2. Sýttt i Loftkastalanum kt. 21.00: Ath. breyttan sýningartima LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 7/2 - fös. 13/2. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR —r BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 7/2, sun. 8/2, nokkur sæti laus, lau. 14/2, sun. 15/2. Stóra svið kl. 20.00 F6ÐIÍR 6G SÍMir eftir Ivan Túrgenjev 6. sýn. fös. 6/2, græn kort, nokkur sæti laus, 7. sýn. lau. 14/2, hvft kort, nokkur sæti laus, fös. 20/2, lau. 28/2. Stóra svið kl. 20.00 SLENSKI DANSFLOKKURINN Útlagor Frumsýning lau. 7/2, 2. sýn. fös. 13/2. Iða eftir Richard Wherlock. Útiagar og Tvístígandi sinnaskipti II eftir Ed Wubbe. Takmarkaður sýningafjöldi. Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Fim. 12/2, allra síðasta sýning, örfá sæti laus. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HÁ%H7m 9 £ [ kvöld 5/2, kl. 20.00, fös. 13/2 kl. 22.30. Litla svið kl. 20.00: BUGSY MALONE 4. sýn. 8. feb. kl. 13.30 örfá sæti laus 5. sýn. 8. feb. kl. 16.00 uppselt 6. sýn. sun. 15.feb. kl. 13.30 örfá sæti laus 7. sýn. sun. 15. feb. kl. 16 örfá sæti laus 8. sýn. sun. 22. feb. kl. 16 örfá sæti laus 9. sýn. sun. 1. mars kl. 16 örfá sæti laus FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fös. 6. feb. kl. 21 örfá sæti laus fim. 12.2. kl. 21 uppseH fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus fös. 20.2. kl. 21 uppselt fös. 27.2. kl. 21 örfá sætí laus lau. 28.2. kl. 21 uppselt Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 15. feb. kl. 21 örfá sæti laus sun. 22. feb. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ Lau. 7. feb. kl. 21 og fös. 13. feb kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. 4-S La r<i Hfi^uTÍrvh Bcv.ivx tt,i Frums. fös. 6. feb. kl. 20. Uppselt. Hátíðarsýn. 7. feb. kl. 20. Uppselt. 3. sýning fös. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau. 14. feb. kl. 20 ÍSI i \SK\4>i'i:h \\ Sími 551 1475 r:.ju Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. 'emrJmennuipilsum' eftir Nicky Silver Frumsýning í kvöld 4/2, uppselt, lau. 7/2, nokkur sæti laus, fös. 13/2. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Eitt blað fyrir alla! Jílorðtmhlabit) - kjarni málsins! KatíiIdkMitíL í HLAÐVARPANUM Flamengóveisla og dansleikur!! fös. 6/2 kl. 20.00 laus sæti Revían í den lau. 7/2 kl. 21.00 laus sæti fös. 13/2 kl. 21.00 laus sæti Ath. sýningum fer fækkandi /■ Í(evíumatseðill: (Pönnusteiktur karfi rn/hurnarsósu Jftláberjgjikyrfraud m/ástrídusósu Miðasala opin mið.-lau. kl. 18—21. Miðasala v/dansleiks kl. 18—21 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055 NÝTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNDARAR Er ástin alltaf falleg? Magnað leikrit með mörgum af ástsælustu leikurum þjóðarinnar SÝNTI ÓVlGÐRI GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSfMI 535 1030 10. feb. uppselt 11. feb. uppseit 15. feb. örfá sæti laus 4. sýn. 18. feb. 5. syn. 19. feb. 6. sýn. 21. feb. FÓLK í FRÉTTUM Tvíbura- systir Rosselini sætti of- sóknum LEIKKONAN Isabella Rosselini greindi frá því í vitnastúku á þriðjudag að fyrrverandi eiginmað- ur Ingrid, tvíburasystur hennar, hefði barið Ingrid oft og einu sinni hótað því að henda syni þeirra út um glugga og stytta sér síðan ald- ur. Rosselini lýsti andlegu og líkam- legu ofbeldi sem Ingrid hefði orðið fyrir þegar hún var gift ítalska kvikmyndaleikstjóranum Alberto Acciarito og tók það 35 mínútur í vitnastúkunni. Acciarito, sem er 44 ára, er ákærður fyrir fems konar ofsóknir og felst það m.a. í meintum hótun- um sem hann hafði í frammi þegar hann hringdi í fyrrverandi eigin- konu sína í september og nóvem- ber í fyrra. „Hjónaband þeirra var ofbeldisfullt," sagði Isabella. „Hún var oft marin ... Hann lamdi hana þegar hún var ófrísk. Hún kom mér fyrir sjónir sem kúguð kona, afskaplega hrædd.“ Þegar þau skildu árið 1982 fór Ingrid með son þeirra, Tomaso, til New York og giftist aftur árið 1990. Drengurinn, sem orðinn er 18 ára, sagði í vitnastúkunni í síð- ustu viku að hann hefði ekki áhuga á að hitta fóður sinn og liti á hann sem „algjörlega ókunnugan mann“. Rosselini sagði að hún, systir hennar og Tomaso hefðu þurft að laumast að næturlagi frá heimili þeirra á Ítalíu og „strjúka til Am- eríku“ til þess að forðast ofsóknir frá Acciarito. Hún sagði að hann hefði fylgt þeim eftir til New York og árið 1982 hefði hann „komið að heimili þeirra, hrópað móðganir og reynt að brjótast inn“. A þeim tíma hringdi hann „40, 50, 60 sinnum á dag, aðallega með móðganir,“ bætti hún við. Rosselini og systir hennar eru dætur leikkonunnar Ingrid Berg- man og ítalska leikstjórans TVÍBURASYSTURNAR Isabella og Ingrid. Robertos Rosselinis. Berg- man lést úr krabbameini árið 1982 á 67. afmælisdegi sínum. Carol Zimmerman, lögfræð- ingur Acciaritos, sagði kviðdómn- um í upphafsræðu í síðustu viku að kvikmyndaleikstjórinn hefði ekki verið að ofsækja fyrrverandi eig- inkonu sína heldur aðeins verið að reyna að ná sambandi við ungan son sinn. Rosselini sagði að árið 1986 hefðu Acciarito og sonur hans, þá sjö ára, gist á hóteli í Manhattan og hún hefði fengið símhringingu: „Það var Alberto ... hann hótaði því að henda Tomaso út um gluggann og fyrirfara ! sér síðan. Hann hrópaði, öskraði og bölvaði." í þeim heimsókn komst Acciarito að því að , , Ingrid byggi með, en væri f ekki ennþá gift, manni sem síðar varð eiginmað- ur hennar, saksóknara í öðru máli gegn honum vegna ofsókna frá ár- inu 1982. Rosselini sagði að á meðan Acciarito hefði hótað að drepa son sinn hefði hún geflð systur sinni merki um að hringja í lög- regluna og haldið honum á spjalli á meðan. Acciarito á yfir höfði sér allt að árs fangelsisvist ef hann verður dæmd- ur sekur. Isabella Rosselini. LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS Sími 552 1971 Börn sólarinnar eftir Maxim Gorki. 10. sýn. sun. 8. feb. 11. sýn. mán. 9. feb. 12. sýn. fim. 12. feb. Örfáar aukasýningar. Leikfélag Akureyrar Á fferð með frú Paisv Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. Fös. 6. feb. kl. 20.30 — lau. 7. feb. kl. 20.30 næstsíðasta sýningarhelgi Fös. 13. feb. kl. 20.30 - lau. 14. feb. kl. 20.30 Allra síðustu sýningarl! Miðasölusími 462 1400 ^Sídasti ~ t Baerinn í X>alnum Miöapantanir í síma 555 0553. Miöasalan c*r opin inilli kl. 16-19 alla daga nenia sun. Vesturgata 11. Hafnarfiröi. Svniiiííar hefjast klukkan 14.00 Hafnarfjarc’hrleikhúsjð HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR 5. sýn. lau. 7/2 kl. 14 uppselt 6. sýn. sun. 8/2 kl. 14 örfá sæti 7. sýn. lau. 14/2 kl. 14 8. sýn. sun. 15/2 kl. 14 örfá sæti 9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 I 10. sýn. sun. 22/2 kl. 14 nokkur sæt 11. sýn. lau. 28/2 kl. 14 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14 uppselt | 13. sýn. sun. 1/3 kl. 17 uppselt Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 5. febróar kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Thorleif Thedéen f///(W'S'/rá Jean Sibelius: Sinfónía nr. 6 Haflibi Hallgrímsson: Herma, sellókonsert Wolfgang A. Mozart: Sinfónía nr. 36, K 425 Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og viö innganginn Sinfóníuhljómsveit (slands Háskólabíói viö Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Nanari upplýsingar á sinfóníu- vefnum: www.sinfonia.is MÖGULEIKHÚSIÐ GÓÐAN DAG EIHAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström Sun. 8. feb. kl. 14:00 sun. 15. feb. kl. 14.00 sun. 22. feb. kl. 14.00 Mókollur barnaklúbbur Landsbankans 25% afsláttur gegn framvísun stimpilkorts í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.