Morgunblaðið - 05.02.1998, Side 48

Morgunblaðið - 05.02.1998, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ -H- FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö - Hvað er að gerast? Hverjir voru hvar? H; RAUDA LJONIÐ EIÐISTORGI • Rauða ljónið var opnað á bjór- daginn 1. mars 1989. Það var nefnt eftir mörgum samnefndum krám á Bretlandseyjum. • Becks er á krönum Rauða ljóns- ins. Lítill bjór kostar 300 krónur, stór 350 kr. og lítri 600 kr. 9 Ymsir réttír eru á boðstólum eins og 12“ flatbökur á 750 kr., fiskréttír frá 1.100 krónum og sérréttur húss- ins, lambahryggur Dijon, á 1.850 kr. Alla daga vikunnar er 2 fyrir 1 til- boð í gangi fyrir þá sem eru aðilar að klúbbum sem bjóða upp á slíkt. 9 Spilakassar, sex vasa billjarð- borð, sjónvarpsskjáir í öllum stærð- um og pílukast hafa ofan af fyrir þeim sem geta ekki haft ofan af fyr- ir sjálfum sér. 9 Rauða ljónið leigir út koníaks- stofu til einkasamkvæma og glæsi- legan veislusal undir nafninu Sex baujan. 9 Salemin á Rauða ljóninu eru fimm og snyrtileg í anda hússins. Olið ættí þvi að geta runnið ljúft í gegn án teljandi vandræða. 9 Afgreiðslutími er 12-1 á virkum dögum, og 12-3 um helgar. 9 Rauða ljónið heldur árlega vin- sæla októberveislu þar sem bjórinn er kneyfaður að hætti Þjóðveija og fyllist þá jafnan allt torgið af gest- um kráarinnar. 9 Það gerist raunar af fleiri tílefn- um eins og á sigurleikjum KR. Því hefur verið spáð að þjóðhátíð verði haldin á torginu þegar KR-ingar vinna loks meistaratitilinn í knatt- spyrnu. Hverfiskrá með rentu A Eiðistorgi á Seltjarnarnesi er hverfís- kráin Rauða ljónið. Hildur Loftsdóttir fékk sér ljúffenga flatböku og bjór á fjörmiklu föstudagskvöldi og horfði svo á enska bolt- ann með strákunum daginn eftir. kvöldi til sem á daginn kemur þangað alls konar fólk með ólík áform í huga og myndast þá skemmtilega margslungin stemmning á staðnum. Þetta er séreinkenni Rauða ljónsins og stolt, því þannig eru alvöru hverfiskrár. Eigandi Rauða ljónsins, Arni Björnsson, leggur mikið upp úr snyrtimennsku og skemmtilegu umhverfi. Staðurinn er rúmgóður en samt má eiga þar notalega og nána stund með vinum, þar sem stærðin felst í mörgum minni söl- um hverjum inn af öðrum og lýs- ingin er hæfilega mikil. Rauða ljónið er sérlega snyrtilegt og skreytt fallegum hlutum frá öllum heimshornum. Eins og nafnið bendir til var “JÆJA, strákar, hvernig er stað- an?“ „Það er 6-0.“ „Er það? Fyrir hverjum?" „Innskeifum á móti útskeifum.“ „Jæja, þið segið það.“ (Sést það á fólki ef það hefur ekki vit á fót- bolta?) Þetta laugardagseftirmiðdegi á Rauða ljóninu var bein útsending frá leik Liverpool og Blackburn eins og blaðamaður komst að þeg- ar hún hrópaði: „Afram Manchester", við birtingu úrslita annarra leikja á skjánum. En þótt fótboltinn sé ekki sterkasta hlið blaðamanns, er óþarfi að hrekjast út af Rauða ljóninu. Þar er nóg að gerast og stendur sú krá með rentu undir því að vera hverfískrá. Jafnt að HLJÓMSVEITIN Spur leikur á Gauknum fimmtudagskvöld. Frá A-O ■ Á MÓTI SÓL leikur á mennta- skólaballi í Valaskjálf, Egilsstöðum föstudagskvöld og í Valhöll, Eskifirði laugardagskvöld. Hljómsveitin ætlar að vígja nýjan gítarleikara, Ómar Guðjónsson, sem tekið hefur við af Sæmundi Sigurðssyni. ■ ÁRTÚN Hljómsveitin Tríóið leik- ur fostudags- og laugardagskvöld. Gestaspilari fóstudagskvöld verður Þorvaldur Björnsson. Húsið opnað kl. 22.30 báða dagana. ■ BROADWAY/HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður sýningin Rokkstjörnur íslands þar sem frum- herjar rokksins verða heiðraðir. Þar tnunu allai- fremstu rokkstjömur Gullaldaráranna ásamt hljómsveit Gunnars Þórðarsonar koma fram. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður dansleikur með hljómsveitinni 8-vilIt til kl. 3. ■ BUBBI MORTHENS heldur tón- leika íimmtudagskvöld á veitingahús- inu Álafoss fot bezt í Mosfellsbæ kl. 22 og á laugardagskvöldinu á veit- ingastaðnum Langasandi, Akranesi, kl. 23. ■ BÚÐARKLETTUR BORGAR- NESI Hljómsveitin Úlrik leikur fyrir fíansi laugardagskvöld frá kl. 23-3. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöld leikur dúettinn Staff og á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Papar. Húsið opnað laugardagskvöld kl. 23.30 vegna einkasamkvæmis. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Liz Gammon leikur þriðju- dags- til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrir gesti veitingahússins. ■ CATALÍNA, KÓPAVOGI Söng- konan Mjöll Hólm skemmtir fostu- dags- og laugardagskvöld. ■ FEITI DVERGURINN Tónlistar- maðui'inn Einar Jónsson leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ FJARAN Jón Moller leikur róman- tíska píanótónlist fyrir matargesti ásamt syngjandi gengilbeinum. ■ FJÖRUGARÐURINN ÞoiTaveisl- ur að hætti víkinga. Víkingasveitin leikur og syngur fyrir matargesti. Rúnar Þór og félagar leika fyrir dansi. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveit- in Spur með söngkonunni Telmu Ágústsdóttur í broddi fylkingar leik- ur fimmtudagskvöld. Á föstudags- kvöld kemur ný hljómsveit fram og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Land og synir sem fengið hafa til liðs við sig Gunna og Bigga úr Vinum VIÐAR Jónsson leikur á Nætur- galanum fimmtudagskvöld og á Kringlukránni fóstudags- og laugardagskvöld. vors og blóma auk kvenkyns hljóm- borðsleikara. Á sunnudags- og mánu- dagskvöld leikur hljómsveitin Blush. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur perlur dæg- urlagatónlistarinnar fyrir gesti hót- elsins fóstudags- og laugai-dagskvöld frá kl. 19-23. ■ GRAND ROKK Hljómsveitin Rain Dogs Ieikur fimmtudagskvöld frá kl. 23 lög eftir Cohen, Cave og Waitz. ■ HOTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar- dagskvöld opið frá kl. 19-3. Gleðigjaf- arnir André Bachmann og Kjartan Baldursson leika fyrir gesti perlur áranna ‘50-’58. ■ INGHÓLL, SELFOSSI Á laugar- dagskvöld verður sýningin Söngbók Magnúsar Eiríkssonar með þoira- hlaðborði og dansleik á eftir með hljómsveitinni Mannakorn. Verð 2.900 kr. ■ ÍRLAND Hljómsveitin Sixties leik- ur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ KAFFI AKUREYRI Á fóstudags- kvöld sjá þeir Gulli og Maggi um fjörið. Á laugai-dagskvöld skemmtir söngkonan Erla Stefánsdóttir sem söng á árum áður með hljómsveitinni Póló frá Akureyri ásamt Helga Krist- jánssyni hljómborðsleikara. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Hunang leikm- fimmtudags-, fóstu- dags- og laugardagskvöld. Á sunnu- dagskvöld leika þau Ruth Reginalds og Birgir Bfrgisson. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. I Leikstofunni fóstudags- og laugardagskvöld leikur trúbador- inn Viðar Jónsson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljóm- sveitin Stjómin leikur fyi'ir dansi fóstudagskvöld. Á laugardagskvöld sér Ivar Guðmundsson, umsjónar- maður íslenska listans, um fjörið í búiinu. ■ MÓTEL VENUS, BORGARNESI Hljómsveitin Bingó leikur fóstudags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Hafsteiim Þórisson, Pétur Sverrisson og Sigur- þór Kristjánsson. ■ NAUSTIÐ er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Þorrahlaðborð Naustsins fóstu- dags- og laugardagskvöld, auk sér- réttaseðils. Hihnar J. Hauksson leik- ur fyrir matargesti. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn fóstudags- og laugardagskvöld. Lif- andi tónlist bæði kvöldin. Hljómsveit- in Víkingamir frá Hafnarfirði leika fóstudags- og laugai-dagskvöld. ■ NÆTURGALINN A fimmtudags- kvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni frá kl. 21-01. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Galaband- ið ásamt Önnu Vilhjálms. Á sunnu- dagskvöld leikur Hljómsveit Hjördís- ar Geirs gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1. ■ ODDVITINN, AKUREYRI er op- inn fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 22-3. Hljómsveitin Karakter leik- m- bæði kvöldin. ■ RÁIN, KEFLAVÍK Hljómsveitin Hafrót leikur fóstudags- og laugai'- dagskvöld. ■ REYKJAVÍKURSTOFAN við Vesturgötu. Píanóbai' með gleði og glaum í fyrirrúmi. Opið föstudags- og laugai-dagskvöld til kl. 3. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í siðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.