Morgunblaðið - 05.02.1998, Side 49

Morgunblaðið - 05.02.1998, Side 49
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 49 FÓLK í FRÉTTUM úáð er í boði - á skemmtistöðum? ætlunin að líkjast sem mest breskum bjórkrám og hefur það tekist svo vel að margir viðskipta- vinir eru einmitt fólk frá þeim slóðum með heimþrá sem einung- is Rauða Ijónið getur læknað. Það er helst að það vanti skítugt og illa þefjandi gólfteppi, en í staðinn er á gólfum fínasta parket sem er pússað á hálfs árs fresti og er upplagt að stíga á því dans um helgar þegar boðið er upp á lif- andi tónlist. „Við eigum mjög marga fasta viðskiptavini og flestir sem hingað koma finna eitthvað við sitt hæfi. Hingað eru allir velkomnir, nema fólk sem er ofurölvi, því það er í fyrirrúmi hjá okkur að vernda okkar viðskiptavini gagnvart leið- indum sem stafar af því,“ sagði Árni Björnsson. „Fólk á að fá að njóta sín.“ NOTALEG stemmning í af- mælisveislu í koníaksstof- FOTBOLTAUNNENDUR eru hér vaktaðir af austur- lenskum yngismeyjum á Rauða ljóninu. EIGANDI Rauða Ijónsins, Árni Björnsson, á milli fé- Iaga sinna, Sigurðar Vil- bergssonar og Sigurðar Karlssonar. ÁSGEIR Guðmundsson hittir beint í mark í pílukastinu. TRÚBADOR skemmtir gest- um Rauða ljónsins. ÞEIR skemmta sér á laugar- dagskvöldi: Ásgeir Vil- lijálmsson, Trausti Guð- mundsson og Agnar Guð- jónsson. Bresk Díönu frímerki í umferð ► FRÍMERKIN sem gerð voru til heiðurs Díönu prinsessu í Bretlandi voru formlega sett í sölu 3. febrú- ar en allur ágóði þeirra rennur til minningarsjóðs prinsessunnar. Á myndinni má sjá bréf sem var póstlagt í London með frímerkjunum sem seld verða í takmörk- uðu upplagi. SLIMMA SHAKE BRAGÐGOTT OG BÆTANDI FYRIR HEILBRIGÐA ÞYNGDARSTJÓRNUN „Ég er langhlaupari og hef j borðað „Slimma Shake“ tvisvar I á dag síðan í mars 97. „Slimma | Shake“ hefur hjálpað mér að léttast og styrkjast og ná betri árangri því það inniheldur öll nauðsynleg næringarefni ásamt náttúrulegum trefjum sem hafa aukið vellíðan og hjálpað mér að efla úthald og þrek. „Slimma Shake“ er frábært á bragðið og hef ég aldrei verið í betra formi“ Kristján E. Ágústsson. 20% kynningar-l afsláttur | 5 bragðtegundir Citrin hefur áhrif á matarlyst - dregur úr iöngun í sætindi. Inniheldur ma. carcina cambogia og chormium picolinate. „Slimma Shake“ er tilvalið þegar ekki er tími fyrir máltíð og er miklu næringarríkara en flest það sem fólk lætur í sig dagsins önn. „Slimma Shake“ er prótein og næringarefna- ríkt og inniheldur náttúrulegar trefjar sem bæta meltinguna og halda jafnari blóðsykri“. Fríða Rún Þórðardóttir. Næringarráðgjafi Kynning: Fimmtudaginn 5. Feb. Breiðholts apótek kl. 14-18 Föstudagur 6. Feb. Apóteki Garðabæjar kl. 14-18. Slimma shake er: Bráðhollur trefjadrykkur. Fullur af víta- minum og steinefnum. Minna en 200 hitaeiningar t einni máltíð. Fyrir þá sem vilja heilbrigða þyngdarstjórnun. Fyrir þá sem vilja bragðgóða og holla máltíð. Góður heima, í vinnunni, í ferðalagið, allsstaðar. Söluaðilar: Apótek Keflavíkur, Apótek Grindavíkur, Apótek Norðurbæjar, Kópavogsapótek, Breiðholtsapótek, Ingólfsapótek, Ámesapótek, Apótek Garðabaejar, Lyfja, Apótek Árbæjar, Siglufjarðar apótek, Sauöárkróksapótek, Apótek Akureyrar, Sunnuapótek, Studio Dan, isafirði, Heilsuhom Hagkaups, Kringlunni og Kjörgarði, Hraunbergs- apótek, Lyfjabúð Hagkaups, Skeifunni. Umboðsaðili: CETUS, Skipholt 50c, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.