Morgunblaðið - 05.03.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 05.03.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1998 9 FRÉTTIR Hvalfj ar ðargöngin 8-9 mánuðum á undan áætlun Sundabraut / Möguleik- ar á fjár- mögnun kannaðir BORGARRÁÐ hefur sam- þykkt að fela borgarverkfræð- ingi að vinna greinargerð um helstu möguleika hvað varðar fjármögnun, áfangaskiptingu og rekstur Sundabrautar. í tillögunni er gert ráð fyrir að óskað verði eftir samvinnu við Vegagerðina um greinar- gerðina og er stefnt að því að leggja hana fram um leið og tillögur um legu Sundabrautar á miðju þessu ári. I bókun borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks segir að þeir geti mjög vel fallist á þessa útvíkkun á tillögu sjálf- stæðismanna um könnun á einkaframkvæmd við Sunda- braut. Sjálfsagt sé að leita allra leiða til að flýta þessu brýna hagsmunamáli allra borgarbúa. (ilæsileiiur höliiðlíiliiaður lyrir íslenskl veðmfar LTIVISTAHIÍÍWIIX við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072. FRAMKVÆMDIR við Hvalfjarð- argöng eru átta til níu mánuðum á undan áætlun og ráðgert er að fyrstu bílar fari löglega um göngin í júlí næstkomandi. Jóhann Kröyer, yfírverkfræðingur og ör- yggisfulltrúi Fossvirkis, segir að nú sé verið að steypa upp ganga- skálann að norðanverðu og leggja raf- og drenlagnir í sunnanverðum göngunum. Búið er að steypa fjórar einingar áf sex í steypuskálanum og ráðgert að verldnu verði að fullu lokið í lok mars. í næstu viku verður líklega lokið við að koma lögnunum fyrir í sunnanverðum göngunum. Einnig er verið að aka inn efni í veginn og búið er að steypa fjórar spennistöðvar í göngunum. Göng- unum er skipt í fjögur öryggis- svæði og er einn spennir á hverju svæði. Verið er að koma fyrir vatnsvörn í göngunum, annars veg- ar dúkvörn og hins vegar frauð- plasti sem sprautað er á veggi með sprautusteypu. I lok mars er áætlað að hefja malbikun á neðra lagi í göngunum sunnanverðum. Jóhann segir að það sé mjög hart tekið á óleyfílegi’i umferð um göngin. „Við kærum menn til lög- reglu ef þeir brjótast hér í gegn. Þessi umferð er stórhættuleg mönnum sem eru að vinna í skurð- um og í loftum í göngunum þar sem lýsing er takmörkuð. Við ætl- um að stöðva þetta því við verðum að fá vinnufrið," sagði Jóhann. Árshátíbir, starfsmannahópar, fundir, rábstefnur, afmæli, brúbkaup, jóiahlabborb, fermingar... - Veislusalir fyrir allt ab 350 manns. Veisluhöld allt árið Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþ/ónusta frá 1935. Boröapantanir í síma 567-2020, íax 587-2337. Helgartilboð á leðurtöskum, leðurhönskum, ferðatöskum og seðlaveskjum úr leðri. Allt að 30% afsláttur Skólavöröustíg 7, 101 Rvík. sími 551-5814. Oplö laugardaglnn 7. mars frá 10-17. Hisjakkar Flísjakkar úr gæða Arctic-flísefni sem hnökrar ekki Stærðir S-XXL. Litir: Grænt, gult, rautt og blátt. Frábært verð, aðeins 3.968- allar stærðir. SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. Ljósaknnmir Ikonar Hffft -3iofnnð munít Urval fallegra muna Antík nnurdr, Klapparstíg 40, síni 552 7977. Skildu %5* CLINIQUL 100% ofnæmisprófað Handhægur á allan máta, nýi snjalli varaliturinn frá Clinique sem þekkir sinn stað... og situr þar. Fastheldinn, alltaf sem nýr og ferskur. Rennur létt á. Mjúkur, fallegur og óhagganlegur. Nógu vel uppalinn til að skilja ekki eftir far á bollanum. Eða kraganum. Fáanlegur í 10 eftirsóttum litum, allt frá Ijósum litum til djúpra berjabrúnna tóna. ' Superlast Cream Lipstick kr. 1350. Fáðu einnig að heyra um Quickliner for Lips, kr. 1185. Nýjasta aðferðin til að draga fram línur varanna. Fastheldinn, sjálfvirkur varablýantur. Ráðgjafi frá Clinique verður í Snyrtivöruverslun Söru, Bankastræti 8, í dag og á morgun. <5ara sími 551 3140 SKÓR frá Cinde^ella

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.