Morgunblaðið - 30.04.1998, Síða 63

Morgunblaðið - 30.04.1998, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ______________________ FÓLK I' FRÉTTUM Ný Karma KARMA, ein nieftirsóttustu dans- hljómsveit á suðvestur-horninu undanfarin ár hefur bæst góður liðsauki, sem er gítarsnillingur- inn Björgvin Gíslason. Áður hafði gamall spilafélagi Björgvins úr hljómsveitinni Pelican, Jón Olafs- son bassaieikari, gengið til liðs við hljómsveitina, en fyrir voru þeir Olafur Þórarinsson (Labbi), sem syngur og leikur á gítar, Helena Káradóttir söngkona og hljómborðsleikari og Birgir Baldursson trommari. Björgvin Gíslason er ekki að- eins gítarleikari í fremstu röð heldur einnig liðtækur á hljóm- borð og leikur hann á það hljóð- færi með sveitinni ásamt gítarn- um. Labbi í Karma vinnur nú að gerð sólóplötu, en auk þess hefur hljómsveitin sjálf unnið að upp- tökum á nýjum lögum sem fyiir- hugað er að komi út á safnplötu. Karma stefnir sem fyrr á hinn al- menna dansleikjamarkað og nú á Iaugardaginn leikur hljómsveitin á Hótel Björk í Hveragerði. HLJÓMSVEITIN Karma: Björgvin Gíslason, Ólafur Þórarinsson, Birg- ir Baldursson, Helena Káradóttir og Jón Ólafsson. HLJÓMSVEITIN Fresh, sem sigraði í keppninni, en alls tóku átta hljómsveitir þátt að þessu sinni. JÓNÍNA Margrét þenur radd- böndin af lífs- og sálarkröftum. Geisladiskur úr Frostrokki NEMENDAFÉLAG Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi hefur gefið út geisladisk með lögum hljómsveita í árlegiá tónlistarkeppni félagsins, sem ber heitið Frostrokk. Keppnin í vetur var hin tóífta, sem haldin hefur verið á Akranesi, og hefur jafnan verið afar góð aðsókn á keppnina og var svo einnig nú. Átta hljómsveitir tóku þátt í Frostrokki að þessu sinni og má heyra lög með þeim öllum á umræddum geisla- diski, en auk þess að spila frumsam- in lög leika þær einnig lög eftir aðra og eru því samtals 16 lög á diskin- um. Upptökur fóru fram á sal Fjöl- brautaskólans á Akranesi, undir stjóm Flosa Einarssonai- og naut hann þar aðstoðar Eiríks Guð- mundssonar, kennara við skólann. Gamall nemandi skólans, Dagbjart- ur Vilhjálmsson, fjölfaldaði diskinn, sem verður til sölu í skólanum næstu vikur. Að sögn forsvarsmanna Nem- endafélagsins eru nemendur sem og skólastjórnendur afar stoltir af út- komu disksins, enda ekki á hverjum degi sem nemendafélag gefur tón- listarfólki í skólanum tækifæri sem þetta. 9{cetur£aCinn Smiðjuvegi 14, ‘Kþpavogi, sími 587 6080 Kántrýveisla með Viðari Jónssyni íkvöid frá kl. 22-03 Nú mæta allir með hattana FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 63 NO NAME ' COSMETICS — Snyrtivörukynning í dag kl. 14-18. Silla förðunarfræðingur kynnir Ho Name andlit ársins og gefur ráðleggingar. SPES, HÁALEITISBRAUT 58-60, SÍMI 581 3525 Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 5. maí. Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. Y06A# Ásmundur STUDIO Hátúni 6a, sími 511 3100 c1/Í/~6A- verslun fyrir líkama og sál \ boöi Heilsuhússins í Mbl og á FM 957 í hádeginu í dag Misosúpa með grænmeti 2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 'A hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar, saxaðir 1 dl. Wakame þang, bleytt og skorið f strimla 8 dl. vatn 1 msk. Sólblómaolía 4 tsk. Miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu. Steikið lauk, gulrætur og kál i þessari röö í sólblómaolíunni. Bætiö Wakame í og látið smákrauma í 10 mínútur. Hellið vatninu í og sjóðið við vægan hita í 20 mínútur. Slökkvið á hitanum, hrærið Miso í og látið standa í 5 mínútur aður en súpan er borin fram, skreytt meö vorlauknum. Gott er að bera fram volgt brauð með súpunni Éh Njótið vel. Þú finnur fleiri uppskriftir á heimasíðunni okkar www.heilsa.is EAL DE TOILETTE Nýr og ferskur ilmur frá GIANFRANCO FERRE www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.