Morgunblaðið - 07.07.1998, Side 9

Morgunblaðið - 07.07.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 9 ________FRÉTTIR______ Þriggja bfla árekstur vegna framúraksturs HARÐUR árekstur þriggja bfla varð við Dalsmynni í Norðurárdal á sunnudagskvöld. Þrír bílar skullu saman þegar fólksbíll rakst á jeppa- bifreið við framúrakstur með þeim afleiðingum að hún snerist og lenti á annarri jeppabifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Sú bifreið var með hestakerru í eftirdragi sem í voru tvö hross. Þau sakaði ekki við áreksturinn. Einn farþegi skarst í andliti og var fluttur á slysadeild en aðrir far- þegar voru fluttir þangað til skoð- unar. Báðir jepparnir skemmdust töluvert en fólksbíllinn minna. Mikið um minni háttar óhöpp Annasamt var hjá lögreglunni í Borgamesi um helgina og mikið um lítils háttai- óhöpp þar sem ekki urðu slys á fólki en ökutæki skemmdust töluvert. A Holtavörðuheiði valt jeppabifreið efth’ að öxull hennar brotnaði. Við Skipanes var aftaná- keyrsla auk þess sem tveir ökumenn vélhjóla misstu stjóm á ökutækjun- um og féllu á veginn. Engan sakaði. Veitum allt að 85% afslátt af lítilsháttar gölluðum eldri kápum, jökkum, buxum, vestum og pilsum. ©crð frd kr. 990- S^Aftusaitut Suðurlandsbraut 12, sími 588 1070 Kanaríeyjaflakkarar Sumarhátíð að Geysi í Haukadal 10.—12. júlí. Svæðið opnað kl. 16 föstudag. Létt skógarferð kl. 13 laugardag. Leiðsögumaður Arnór Karlsson í Arnarholti. Boðið verður upp á útsýnisflug ef veður leyfir með félögum okkar úr Kanaríeyjaflökkurum. Grillað sameiginlega kl. 5 e.h. Hver sér um sig í mat og drykk. Góð tjaldstæði. Hver er í kassanum? (leynigestur). Dansað og sungið undir bláhimni. Hljómsveitin Lýsa — Siggi Hannesar, Amgrímur og Ingibjörg, Garðar Jóhannesson og fleiri í Kanarístuði. Allir velkomnir. Takið með ykkur gesti og góða skapið. Örn — Hvammstanga s. 4512467, Sigurborg — Reykjavík s. 5535556, Siggi og Rúna — Garðabæ s. 5656929, Kalli Ara — Keflavík s. 4216037, Gylfi — Mosfellsbæ s. 8920042, Gerður — Hafnarfirði s. 5554960 Útsalan er hafin 20-40% afsláttur kvenfataverslun Hverfisgötu 108, á horni Hverfisgötu og Snorrobrautor, sími 551 2509 Man Enn fleiri stretsbuxur Úrval af peysum, skyrtum, drögtum og kjólum á útsölu Jú&QýOnfhhildi Mtr ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kvenfataverslunin Alfabakka 12 - í Mjóddinni -Sími 557 7711 Vönduð - ryðfrí HÚSASKILTI Töfraundirpilsin komin Opið virka daga 9—18, laugardaga 10—14. TESS neðst við Dunhaga, sími 562 2230. Verslunin er full af nýjum vörum! Kjólar — pils — bermudabuxur blússur — bolir og margt, margt fleira. Allt á góðu verði! Meyjarnar Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? ; -SWRAK fKAMÚK Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík SímiSII 2030 • FaxSII 2031 www.itn.is/skatabudin Utboð ríkisbrefa og 12 mán. ríkisvíxla 8. júlí 1998 Óverðtryggð ríkisbréf, RBOO-IOIO/KO RB03-1010/KO RV99-0616 12 mánuðir Flokkur: Útgáfudagur: Gjalddagi: Lánstími: Einingar bréfa: Skráning: 1. fl. 1995 22. september 1995 10. október 2000 Nú 2,3 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á 1. fl. 1998 9. janúar 1998 10. október 2003 Nú 5,3 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Verðbréfaþingi íslands Flokkur: Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Einingar bréfa: Skráning: Viðskiptavaki: 8. fl. 1998 C 18. júní 1998 Nú 11 mánuðir 16. júní 1999 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónlr króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 8. júlí 1998. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.