Morgunblaðið - 07.07.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 45
Góður árangur
á Norðurlandamóti
BRIPS
Umsjón Arnðr G.
Ragnarsson
Sprengiþátttaka í
Sumarbridge 1998
LJÓST er að heimsmeistaramótið
i knattspymu hefur nokkur áhrif á
þátttöku í Sumarbridge 98. Miðviku-
dagskvöldið 1. júlí var frí í boltanum
í Frakklandi og um leið var sett þátt-
tökumet þegar 36 pör mættu til leiks
og spiluðu eins kvölds Mitchell-tví-
menning. Meðalskor var 364 og þessi
pör urðu efst:
NS
Gísli Hafliðason - Gylfí Baldursson 473
Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 421
Guðbjörn Þórðarson - Steinberg Ríkarðsson 405
Loftur Þór Pétursson - Sigurleifur Guðjónsson
401
AV
Þórður Sigfusson - Jón Stefánsson 430
Jón Hákon Jónsson - Hafþór Kristjánsson 424
Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 417
Valdimar Elíasson - Sigurdur Karlsson 412
Fimmtudagurinn 2. júlí var einnig
frídagur í knattspyrnunni. Þá spil-
uðu 34 pör eins kvölds Mitchell-tví-
menning. Meðalskor var 364 og þessi
pör urðu efst:
NS
Ormarr Snæbjörnsson - Cecil Haraldsson 461
Hrólfur Hjaltason - Fnðjón Þórhallsson 446
Dröfn Guðmundsd. - Asgeir P. Ásbjömsson 413
Sveinn Rúnar Einksson - Rúnar Einarsson 404
AV
Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson 432
Einar L. Pétursson - Sigurður Þorgeirsson 430
Steinberg Ríkarðsson - Þórður Sigfússon 418
Guðrún Jóhannesd. - Bryndís Þorsteinsd. 413
Föstudagskvöldið 3. júlí mættu 14
pör. Staða efstu para (Meðalskor
156):
Halla Bergþórsd. - Vilhjálmur Sigurðsson 186
Nicolai Þorsteinsson - Böðvar Magnússon 184
Ámi Már Bjömsson - Heimir Tryggvason 181
Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 177
Þórður Sigfússon - Guðbjörn Þórðarson 172
Efth- tvímenninginn var svo spiluð
útsláttarsveitakeppni að venju. Sex
sveitir tóku þátt og vann sveit Frið-
riks Jónssonar að þessu sinni. Með
honum spiluðu Jón Viðar Jónmunds-
son, Eyþór Hauksson og Helgi Sam-
úelsson. I öðru sæti varð sveit Þórð-
ar Sigfússonar, en auk hans spiluðu
Guðbjöm Þórðarson, Sigurjón
Tryggvason og Bjöm Arnason.
Spilað er öll kvöld nema laugar-
dagskvöld og hefst spilamennskan
alltaf kl. 19:00 Spilastaður er að
venju Þönglabakki 1 í Mjódd, hús-
næði Bridgesambands Islands. Allir
em hvattir til að mæta, hjálpað er til
við að mynda pör úr stökum spilur-
um. ‘
BRIDS
Klekken, IVoregi
NORÐURLANDAMÓT
Norðurlandamótið í brids var haldið
30. júnf til 4. júlí. ísland tók þátt í
opnum flokki og kvennaflokki.
ÍSLAND varð í 2. sæti í opna
flokknum á Norðurlandamótinu í
brids sem lauk á laugardag og í 4.
sæti í kvennaflokki. Islendingar
áttu raunar möguleika á sigri í mót-
inu með hagstæðum úrslitum í síð-
ustu umferð, en Norðmenn tryggðu
þá titilinn með ömggum sigri á
Finnum.
Islenska liðið í opna flokknum var
skipað Antoni Haraldssyni, Sigur-
birni Haraldssyni, Magnúsi Magn-
ússyni, Jakobi Kristinssyni og
Jónasi P. Erlingssyni. Þeir þrír
fyrstnefndu voru allir að spila sína
fýrstu landsleiki í opnum flokki fyr-
ir ísland; Sigurbjörn er raunar að-
eins 19 ára gamall og Magnús er 25
ára. Frammistaða liðsins er því sér-
lega ánægjuleg og sýnir að við þurf-
um ekki að kvíða framtíðinni á al-
þjóðlegum vettvangi.
Þetta var lokastaðan:
Noregur 188
ísland 178
Danmörk 168
Svíþjóð 152
Finnland 122
Færeyjar 88
íslendingar unnu Finna og
Færeyinga í báðum leikjunum, og
unnu annan leikinn gegn Norð-
mönnum, Svíum og Dönum stórt en
töpuðu hinum með álíka mun,
þannig að spilamennskan var nokk-
uð sveiflukennd.
Hjartafjarkinn
varð slagnr
Norðmenn voru nokkuð öruggir
sigurvegarar í opnum flokki, þótt
þeir yrðu að þola 23-7 tap fyrir Is-
lendingum í næst síðustu umferð.
Þegar þessar þjóðir mættust í fyrra
skiptið kom þetta spil fyrir:
Sjá hendur og sagnir efst í næsta dálki.
Við annað borðið létu Norðmenn
sér nægja að spila bút í NS en við
hitt borðið komust Jónas og Jakob í
Norður gefur, allir á hættu.
Norður
* KDG7
¥ G98
* DG6
* K72
Austur
* Á64
¥ ÁD102
* 10974
* GIO
Suður
¥ K654
* ÁK832
* 843
Vcstur Norður Austur
BB JPE ES
— 1 tígull 1 hjarta
pass 2 spaðar pass
pass 3 grönd/
geim. í AV sátu Erik Sælensminde
og Boye Brogeland.
Brogeland spilaði út litlu laufi og
Sælensminde fékk fyrsta slaginn á
tíuna. Hann spilaði laufagosa sem
kóngurinn í blindum átti. Jakob
fékk næsta slag á spaðakóng en
sýndist af merkingum að spaðinn
lægi 4-4 hjá andstöðunni. Þá var
ekki hægt að halda áfram með spað-
ann því austur gæti spilað þriðja
spaðanum og búið til innkomu á
vesturhendina.
Jakob spilaði því hjartagosanum
úr blindum, í þeirri von að vestur
ætti tíuna blanka. Austur lagði
drottninguna á, kóngurinn í suður
hélt slag og vestur lét þristinn. Þar
brást sú von.
Þá tók Jakob tígulslagina fimm
og spilaði hjarta á níuna. Þegar
hjartasjöan birtist hjá vestri varp-
aði Jakob öndinni léttar því nú var
Sælensminde endaspilaður; varð að
gefa Jakobi 9. slaginn á hjartafjark-
ann.
Gosinn fangaður
ísland vann Finnland í báðum
leikjunum. I þessu spili þurfti
Magnús að finna gosa:
Sjá hendur og sagnir efst í næsta dálki.
Magnús opnaði á 15-17 punkta
grandi og Anton sýndi hjarta og
lauf, og síðan 6-lit í hjarta með 4
hjörtum. Það nægði Magnúsi sem
keyrði í slemmuna.
6 lauf hefðu verið auðveld við-
fangs en í þessari slemmu þurfti að
Norður
* 6
¥ K98642
♦ 6
* ÁDG104
Vestur Austur
♦ D982 * K10754
¥ ÁG7 ¥ 53
♦ K732 ♦ 1095
*92 * 873
Suður * ÁG3 ¥ D10 * ÁDG84 * K65
Anton og Magnús sátu NS:
Vestur Norður AH Austur Suður MM 1 grand
pass 2tígiar pass 2hjörtu
pass 31auf pass 3grönd
pass 4 i\jörtu pass 4 spaðar
pass 4 grönd pass 61\jörtu/
finna hjartagosann. Vestur spilaði
út spaða á kóng og ás, og Magnús
trompaði spaða í borði og spilaði
hjarta á drottningu og ás. Vestur
spilaði tígli sem Magnús fékk á
gosa, og hann lét næst hjartatíuna
rúlla hringinn. 980.
Við hitt borðið enduðu Finnamir
í 3 gröndum. Jakob í austur spilaði
eðlilega út spaða og nú áttu þeir
Jónas 5 slagi í vörninni svo Island
græddi 14 impa.
Jöfn spilamennska
I íslenska kvennaliðinu spiluðu
Stefanía Skarphéðinsdóttir, Am-
gunnur Jónsdóttir, Hrafnhildur
Skúladóttir, Svala Pálsdóttir og
Soffía Daníelsdóttir. Stefanía var sú
eina sem hafði spilað í landsliði áður
en liðið stóð sig ágætlega í keppni
við bestu kvennalið Evrópu. Þetta
var lokastaðan:
Svíþjóð • 176
Noregur 162
Danmörk 160
ísland 146
Finnland 136
Spilamennska íslensku kvenn-
anna var nokkuð jöfn. Þær unnu
Dani í báðum leikjunum og Svía í
síðari leik liðanna. Finna unnu þær í
öðmm leiknum en gerðu jafntefli í
hinum en töpuðu báðum leikjunum
gegn Norðmönnum.
Guðm. Sv. Hermannsson
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Dómkirkjan
Sumarferð eldri
borgara í Dóm-
kirkjusókn
EFNT verður til sumarferðar eldri
borgara á vegum Dómkirkjunnar 1
dag, þriðjudaginn 7. júlí,
Farið verður frá Dómkirkjunni
kl. 13 stundvíslega. Ekið verður
austur fyrir Fjall, um Þrengsli og
um Oseyrarbrú, til Eyrarbakka þar
sem gengið verður til kirkju, neytt
kaffiveitinga og Húsið skoðað. At-
hugið að prentvilla var í Morgun-
blaðinu á sunnudaginn þar sem
sagt var að þátttökugjald væri
7.000 krónur, en hið rétta er að
það er aðeins 700 kr.
Þátttaka tilkynnist í síma
551 2113 í dagfrá kl. 9-12.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Seltjarnarneskirkja: Foreldra-
morgunn kl. 10-12.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu í dag kl.
18.30. Bænaefnum má koma til
sóknarprests í viðtalstímum hans.
Vídalínskirkja. Opið hús í Kirkju-
hvoli milli kl. 13 og 16 alla þriðju-
daga í sumar.
Vestur
* 109862
¥73
♦ 5
*ÁD965
Suður
JK
2 tíglar
2 grönd
veiði en ekki gefin
Sýnd
SKAK
Kaupinannahöfii
4.-15. júlí
POLITIKEN CUP
Opna mótið í Kaupmannahöfn hófst
á laugardaginn. Það er liður í nor-
rænu VISA-bikarkeppninni.
STÓRMEISTARARNIR
Hannes Hlífar Stefánsson og
Þröstur Þórhallsson hafa báðir
unnið tvær fyrstu skákir sínar á
Politiken Cup-skákmótinu, sem
hófst í Kaupmannahöfn um helg-
ina. Þátttakendur á mótinu eru
144, þar af 16 íslendingar. Politi-
ken Cup er hluti af VISA-stór-
bikarkeppninni og þar er jafn-
framt barist um meistaratitil
Kaupmannahafnar í skák.
Auk þeirra Hannesar og
Þrastar hafa margir hinna Is-
lendinganna náð athyglisverðum
árangri gegn stigaháum and-
stæðingum. Þannig náði Kristján
Eðvarðsson jafntefli við enska
undrabarnið og alþjóðlega meist-
arann Luke McShane (2.490
stig). Þorvarður Ólafsson gerði
einnig jafntefli við sterkan al-
þjóðlegan meistara, Virginijus
Grabliauskas, frá Litháen (2.465
stig). Þorvarður var peði undir í
hróksendatafli og sótti Litháinn
að honum í 100 leikja maraþon-
skák, án árangurs.
Þeir Kristján Eðvarðsson og
Davíð Kjartansson eru báðir tap-
lausir á mótinu og eru með IV2
vinning.
I þriðju umferð mæta þeir
Hannes og Þröstur báðir dönsk-
um skákmönnum. Hannes mætir
Roland Greger (2.340 stig) og
Þröstur teflir við Flemming
Fuglsang (2.280 stig).
Mistækir meistarar
Stórmótinu í Dortmund í
Þýskalandi lauk um helgina og
brá þar svo furðulega við að stór-
stjörnur fyrri helmings ársins
voru gersamlega úti að aka.
Aleksei Shirov varð neðstur, en
hann vann sér nýlega áskoranar-
rétt á Gary Kasparov þar sem
himinhá verðlaun verða í boði.
Sú spuming vaknar hvort Shirov
hafi yfir höfuð eitthvað í Ka-
sparov að gera.
Úrslit mótsins:
1.-3. Adams, Englandi, Kramnik og
Svidler, Rússlandi, 6 v. af 9 mögu-
legum
4. Leko, Ungverjalandi, 5 v.
5. Ivantsjúk, Úkraínu, 414 v.
6. -8. Anand, Indlandi, Júsupov,
Þýskalandi, og Almasi, Ungverja-
landi, 4 v.
9. Beljavskí, Slóveníu, 3 v. 10.
Shirov, Spáni, 214 v.
Anand er nú næsthæstur á
stigum á eftir Kasparov, en í
Dortmund brá svo við að hann
vann ekki skák, gerði níu jafn-
tefli og tapaði í líflegri baráttu
gegn Adams. Englendingurinn
tefldi byrjunina rólega og Anand
blés til atlögu á drottningarvæng
sem endaði með því að Adams lét
af hendi skiptamun fyrir nokkrar
bætur:
Hvítt: Adams, Englandi
Svart: Anand, Indlandi
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. Rc3 - Rc6 3. g3 - g6
4. Bg2 - Bg7 5. d3 - d6 6. Be3 -
Hb8 7. Dd2 - b5 8. Rge2 - Rd4
9. 0-0 - b4 10. Rdl - Rxe2+ 11.
Dxe2 - Rf6 12. a3 - a5 13. axb4
- cxb4 14. Bd2 - Rd7 15. Ha2 -
0-0 16. Re3 - Rc5 17. b3 - Ba6
18. Rc4 - a4 19. bxa4 - b3 20.
Ha3 - Bxc4 21. dxc4 - Bb2 22.
Hxb3 - Rxb3 23. cxb3 - Hxb3
24. Hbl
Sjá stöðumynd.
24 - Dc7?
Anand gefur skiptamuninn
baráttulaust til baka. 24. - Db8
25. Ddl er óþægileg staða á
hvítt. 24. - Hb8 var besta leiðin
til að halda skiptamuninn, en þá
hefur hvítur bætur eftir 25. Be3
- Bg7 26. Hb5!
25. Bcl - Bxcl 26. Hxb3 - Hb8
27. Hxb8+ - Dxb8 28. c5 - dxc5
29. a5 - Bb2 30. a6 - Bd4 31. Bfl
- c4 32. Dxc4 - Db2 33. De2 -
Dc3 34. Kg2 - Bb6 35. Da2 -
Dd4 36. Dc2 - e6 37. Bb5 - h6
38. De2 - Dc5 39. Db2 - g5 40.
Bd3 - g4 41. Df6 - h5 42. Df4 -
Kf8 43. e5 - Dd5+ 44. Be4 - Dd4
45. Dh6+ - Ke7 46. Df6+ - Kf8
47. Bc6 - Kg8 48. h4 - gxh3+
49. Kxh3 - Dal 50. Kg2 - Dcl
51. Bf3 - h4 52. gxh4 - Dc5 53.
Bh5 - Dc6+ 54. Df3 - Dc7 55.
Db7 - Dxb7+ 56. axb7 - Bc7 57.
f4 og Anand gafst upp.
Gausdal-skák-
hátíðin 1998
Gausdal-skákhátíðin 1998
verður haldin dagana 31. júlí til
9. ágúst í haust. Aðalmót hátíð-
arinnar verður minningarmótið
um Arnold J. Eikrem sem jafn-
framt verður þriðja mótið í nor-
rænu VISA-bikarkeppninni
1998-9. Fyrsta mótið í þeirri
mótaröð var Reykjavíkurskák-
mótið sem haldið var fyn- á ár-
inu og annað mótið er Politiken
Cup (Opna Kaupmannahafnar-
mótið) í júlí.
Minningarmótið um Eikrem
hefst 1. ágúst og því lýkur 9.
ágúst. Tefldar verða 9 umferðir
eftir svissneska kerfinu. Tíma-
mörkin eru 40 leikir á 2 klst., 20
leikir á 1 klst. og að lokrnn 30
mínútur til að ljúka skákinni.
Mótið er opið öllum skákmönn-
um með FIDE-skákstig. Einnig
verður leyfður takmarkaður
fjöldi skákmanna án alþjóðlegra
skákstiga. Heildarverðlaun í
mótinu era 35.500 norskar krón-
ur. Auk þess veitir VISA verð-
laun þeim skákmönnum frá
Norðurlöndum sem bestum ár-
angri ná á mótinu.
Skráning á mótinu er hjá
norska skáksambandinu:
Norges Sjakkforbund, Frenn-
ingsvei 3, 0588 Oslo, sími 0047-
22151241, fax 0047-22710007.
Tölvupóstur: sjakkfor@online.no
Daði Örn Jónsson
Margeir Pétursson