Morgunblaðið - 07.07.1998, Síða 47

Morgunblaðið - 07.07.1998, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1998 47 Akureyri Rafvirki/rafeindavirki/símamaður Tölvutæki er öflugt sölu- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfirsig í heildarlausnum í skrifstofu- búnaði fyrirfyrirtæki og einstaklinga. Starfs- menn fyrirtækisins eru 22. Vegna aukinna verk- efna óskum við eftir að ráða í eftirfarandi starf: Þjónustumaður — sfmkerfi Við leitum að rafeindavirkja/rafvirkja eða manni með reynslu í símalögnum og uppsetn- ingu símkerfa. Starfið felst í uppsetningu og þjónustu á símum og símkerfum hjá viðskipta- vinum og á verkstæði. Umsóknir skulu vera skriflegar, merktar atvinn- umsókn, og þær skal senda til Tölvutækja, Furuvöilum 5, Akureyri, fyrir 18. júlí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Matreiðslumaður Okkur vantar matreiðslumann með starfs- reynslu. Aðstoðarmanneskja óskast á smurbrauðsstofu og í eldhús. Upplýsingar á staðnum næstu daga frá kl. 14.00-17.00. Ueitingohú/ið GAPt-mn HAFNARFIRÐI LECKSKÓLINN LAU6ALAN0I Leikskólakennarar óskast Leikskólinn Laugalandi í Holta- og Landsveit óskar eftir að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar hjá leikskólastjóra, Guðrúnu Þor- leifsdóttur, í síma 487 6633. Smiðir óskast við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Upplýsingar í síma 893 4284. Skólastjóri í nýju sameinuðu sveitarfélagi, Austur-Héraði, vantar skólastjóra við Grunnskólann á Eiðum. Grunnskólinn er fámennur samkennsluskóli í 13 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Þar er unnið metnaðarfullt starf í kyrrþey. Heimasíða skólans er http://www.eldhorn.is/ -eidar/. Umsóknarfrestur til 12. júlí 1998. Upplýsingar gefurformaður skólanefndar, Signý Ormarsdóttir, vinnusími 471 2558 og heimasími 471 2627. Trésmiðir Viljum ráða til starfa, á höfuðborgarsvæði, nokkra trésmiði. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSTAK „Au pair" óskast til Brussel á heimili þar sem er ein 6 ára telpa. Má ekki reykja. Þarf að kunna ensku og einfalda matar- gerð. Áhugi á frönskunámi æskilegur. Upplýsingar í síma 553 2592. Lipurtá fótaaðgerðastofa Löggildurfótaaðgerðafræðinguróskast í hluta starf. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Halla í síma 565 3331. „Au pair" til Noregs Óskum eftir „au pair" til að gæta stráks sem er 1 árs og að hjálpa við heimilisstörf. Góð laun og fríarferðir. Upplýsingar í síma 551 1953. Háskóli íslands Frá starfsmannasviði Ástarfsmannasviði Háskóla íslands eru tvö hlutastörf laus til umsóknar: * Lögfræðingur (50%). í starfinu reynir á starfsmanna- og stjórnsýslurétt, sem og túlkun laga og reglna og um Háskóla íslands. Starfið felst einkum í umsjón með atvinnuaug- lýsingum, umsóknargögnum, ásamt ráðgjöf og leiðbeiningum til dómnefnda * Háskólamenntaðurstarfsmaður (50%). Starfið felst einkum í umsjón með starfs- og frammistöðumati, móttöku nýrra starfsmanna og starfsþjálfun. Þá er gert ráð fyrir að starfinu fylgi ýmiskonar gagnavinnsla í tengslum við starfsmannahald. Menntun á sviði félagsvís- inda, sérstaklega sem tengist starfsmanna- málum eða reynsla á því sviði, er æskileg. Ofangreind störf krefjast færni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðra vinnubragða. Laun eru skv. kjarasamningi og fjármála- ráð- herra f.h. ríkisins og Félags háskólakennara. Samkvæmt forsendum aðlögunarsamkomu- lags raðast bæði störfin í launaramma B. Umsóknarfresturertil og með21. júlí nk. og æskilegur upphafstími ráðningar í ágúst. Skriflegum umsóknum skal skila til starfsmann- asviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum síðan greint frá því hvernig starfinu hafi verið ráðstafað þegarsú ákvörðun liggurfyrir. Nánari upplýsingar veitir Edda Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri starfs- mannasviðs, í síma 525 4390. 1 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus staða Vi staða námsráðgjafa við Lækjarskóla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 555 2550 eða 896 5141. Framkvæmdastjóri fræðslusviðs Hafnarfjarðar. TILKYISIIMIIMGAR Iðntæknistof nun 11 Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí til og með 3. ágúst 1998. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæðaeftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Iðntæknistofnun, Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 570 7100. PJÓIMUSTA Langar þig að missa allt að 5—15 kg á einum mánuði? eða langar þig að hjálpa öðru fólki að ná árangri? Hringdu og kynntu þér tækifærið. Hulda, sími 561 8533 og 896 8533. I TILBOÐ / UTBOÐ UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald loftræsti- kerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu okkará 1.000,- kr. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 22. júlí 1998 kl. 11:00 á sama stað. BGD 79/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 I ÓSKAST KEYPT íslensk myndlist Fyrir góðan viðskiptavin okkar, fjársterkan að- ila, höfum við verið beðnir að útvega verk eftir Jón Stefánsson og Mugg (GTH). Vinsamlegast hringið, skrifið eða lítið inn. Bókavarðan ehf. - Antiquariat, Vesturgötu 17, sími 552 9720, fax 562 9720. TIL SÖLU Vinnubúðaeiningar Til sölu 40 stk. notaðar vinnubúðaeiningar með rúmum fyrir 25 manns, hreinlætisaðstöðu og setustofum. Húsgögn fylgja. Formaco, sími 588 7155. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR BEinkatímar með Helgu Mogensen • Þú lærir að lesa • Þú lærir slökun. Upplýsingar og tímapantanir í síma 552 4365. 6 daga útivistarnámskeið fyrir unglinga í júlí og ágúst. Göngu- ferðir, klettaklifur, tjaldbúðarlíf, ísklifur, fjöruferð og margt fleira. Sumarleyfisferðir: Núpsstaðaskógar—Skaftafel I 9,—12. júlí, 16,—19. júlí, 30. júlí—2. ágúst, 13.—16. ágúst og 27.—30. ágúst. Laki—Núpsstaðaskógar 23.—26. ágúst. Núpsstaðarskógar— Djúpárdalur 9,—12. júlí, 23.-26. júlí, 6.-9. ágúst og 18.—21. ágúst. Bláfellsháls—Hveravellir 12,—17. júlí. Hveravellir—Arnarvatns- heiði—Kalmannstunga 18,—24. júlí. Grænland Bakpokaferð á Ammassalik-eyju 6.—11. ágúst. Hvannadalshnjúkur og skrið- 'öklar daglega. slenskir fjallaleiðsögumenn, sími 587 9999.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.