Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Tómasarhagi með bílskúr Til sölu falleg 93 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýli á eftirsóttum stað í Vesturbænum. íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr. Laus nú þegar. Verð 8,5 millj. 7898. ■ GEBERIT Glöndunartæki Rafeindastýrt, snertiÍTÍtt blöndunartæki. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaði o.fl. Einnig fyrir heimili. ss= Heildsöludreifing: -------- Smiðjuvegi 11. Kópavogi TEflGlehf. Sími 564 1088,fax 564 1089 Fæst í bygpingavömuerslunum um land allt. SKOÐUN •• HVAÐ FER FORGORÐUM VIÐ FLJÓTSDALSVIRKJUN? Helgi Hallgrímsson Skarphéðinn G. Þórisson og tjörnum. Þessi mósaík gróðurvana aura, iðgrænna hólma, grárra og blárra ár- kvísla, og alla vega litra tjarna, í grennd við hvítan jökul og lit- skrúðugar hlíðar Snæ- fells, er listaverk nátt- úrunnar sem varla á sinn líka. a) Lónstæðið. Mestallt undirlendi austan og suðaustan við Snæfell færí undir Eyjabakkalón, alls um 45 km2, en þar af eru um 37 km2 gróið land, eða um 82%. Lónið FYRIRHUGUÐ Fljótsdalsvirkj- un hefur mikið verið á döfinni und- anfarið. Saga hennar spannar meira en hálfa öld, og er vörðuð af tilviljun- arkenndum atvikum og hrossakaup- um. Frá sjónarmiði náttúruverndar er það sannkölluð slysasaga, því að þarna eru meiri náttúruverðmæti í húfi en dæmi eru um við nokkra aðra virkjun á Islandi. Ef virkjun Jök- ulsár í Fljótsdal hefði ekki verið rannsökuð og hönnuð, heimiluð af Alþingi 1981 og virkjunarleyfi fengið 1991, hefði líklega fáum dottið í hug nú á tímum að stofna til hennar, á svæði sem með réttu má kalla hjarta Austurlands, við rætur Snæfells, sem er heilagt fjall í hugum margra Austfirðinga. Nú geta allir nagað sig í handarbökin; stjómmálamenn fyrir afglöp sin, og náttúruvemdarsinnar fyrir að hafa látið þetta viðgangast. Þó er enn lag. Af einhverri slembi- lukku hefur virkjunin ekki komist í framkvæmd, og því er mikilvægustu spumingunni ósvarað: Hvað er hægt að gera til að bæta úr þessum mis- tökum? Svo virðist sem margir Aust- firðingar og aðrir séu ekki nógu vel upplýstir um náttúrufar þessa virkj- unarsvæðis, og geri sér ekki grein fyrir því sem þar er í húfi. Hér verð- ur því reynt að gefa yfirlit um þau náttúmverðmæti sem spillast eða fara forgörðum við fyrirhugaða Fljótsdalsvirkjun, og þá umhverfis- röskun sem þar gæti átt sér stað. 1. Eyjabakkasvæðið Eyjabakkasvæðið er almennt talið önnur merkasta hálendisvin á íslandi, og gengur næst Þjórsárver- um við Hofsjökul, sem því er oft jafnað við. Eyjabakkar liggja að jafnaði um 70 m hærra yfir sjó. Þó eru þar ekki teljandi freðmýrar, eins og í Þjórsái’veram, enda er loftslag meginlandskenndara á Eyjabökkum og hagstæðara lífi. Ríkulegur gróður og dýralíf þrífst á báðum svæðum, og bæði era mjög mikilvæg fyrir viðhald íslensk- grænlenska heiðagæsastofnsins. Nálægð Eyjabakka við risafjallið Snæfell (1833 m), og hin firnalegu hvel Vatnajökuls, gefur svæðinu sérstakt gildi, og á sinn þátt í fjöl- breytni þess og grósku. Eyjabakkar eru flæðislétta í grunnu og víðu dal- verpi austan Snæfells, sem Jökulsá í Fljótsdal kvíslast um, milli gróinna eyja og hólma, með óteljandi pollum Náttúruverðmæti spill- ast eða fara forgörðum við fyrirhugaða Fljóts- dalsvirkjun, segja þeir Helgi Hallgrímsson og Skarphéðinn G. Þóris- son, og fjalla í yfírliti sínu um þá hugsanlegu náttúruröskun. myndi ná frá Eyjabakkafossi að norðan inn að Eyjabakkajökli, en Eyjafell og hæstu jökulgarðar við það myndu standa upp úr því. Vest- an Jökulsár færa Snæfellsnes, und- irhlíð Snæfellsháls og Þjófagilsflói undir vatn. Að austan færu Eyja- bakkar (í þrengri merkingu) og Bergkvíslanes undir vatn, og milli kvíslanna Eyjafellsflói og Þóriseyjar allar. Ef nýjustu hugmyndir um „Hraunavirkjun" verða að veruleika yrðið vatnsborð í Eyjabakkalóni hækkað um 5-7 m, og myndi stærð þess aukast um 5-10 km2, sem er nær allt saman gróið land. b) Votlendi og gróður . Um þriðj- ungur hins gróna lands sem færi undir lónið er votlendi. Af því eru Eyjar og Eyjafellsflói lífft-æðilega (vistfræðilega) mikilvægust. Þar er um að ræða flóaland, með ríkulegum staragróðri, sem er alsett grunnum smávötnum og tjömum, með marg- víslegum vatnagróðri og dýralífi, umkringt kvíslum og lænum af jök- ulvatni og bergvatni. Hvergi á ís- landi er samsvarandi votlendi að finna í þessari hæð yfir sjó (um 650 m), eða svo nálægt jökli. Há- plöntuflóra er fjölbreyttari á Eyja- bakkasvæðinu en á nærliggjandi ör- æfasvæðum. (Eyðing votlendis á Eyjabökkum brýtur á bága við al- þjóðlegar reglur um votlendisvernd, sjá d-lið.) d) Fuglalíf er mikið á Eyjabakka- svæðinu á vissum árstímum. Af fugl- um ber mest á heiðagæs og álft og verpur töluvert af þeirri síðarnefndu á svæðinu. Aiftaveiði á Eyjabökkum var fyrrum talin til hlunninda. A svæðinu er lítið heiðagæsavarp, en aftur á móti er það mjög þýðingar- mikið fyrir heiðagæsir í fjaðrafelli, er safnast þar saman í júlí svo þús- undum skiptir. A tímabilinu 1987-1997 hefur gæsafjöldinn verið að meðaltaii 8.400 fuglar. Árið 1991 töldust þær rúmlega 13 þúsund, sem er um helmingur alira geldra heiða- gæsa á landinu, og um 10-15% af öllum geldfuglum í íslensk-græn- lenska heiðagæsastofninum, eða um 7% af þessum stofni, og um leið er Helga Kristín Einarsdóttir blaðamaður og Ásdís Ásgeirsdóttir Ijósmyndari skutust í fjögur bakarí. Daglegt líf í blaðinu á föstudaginn. ;.TOVNáV>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.