Morgunblaðið - 09.07.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 09.07.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 57 OrvÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 9. júlí er áttæður, Kristján Frið- geir Kristjánsson, fiski- matsmaður frá Bolungar- vík, Boðahlein 16, Garða- hæ. Eiginkona hans er Jdnína Elíasddttir. BRIDS Lmsjón (iuðiniiitilur Páll Arnai'Miu LIÐ íslands í opna flokkn- um varð í öðru sæti á Norð- urlandamótinu sem spilað var í Noregi í síðustu viku. Heimamenn unnu, en Svíar urðu jjriðju. í kvennaflokki varð Island í fjórða sæti, en Svíar sigurvegarar. Spilaðar voru tvær umferðir af 24 spila leikjum, samtals 10 leikh' í opna flokknum en 8 í kvennaflokki, því þar vant- aði færeyskt lið. Meðaltal úr leik í opna flokknum var 17,2 stig, en 13,75 í kvenna- flokki. I opna flokknum spil- uðu Jónas P. Erlingsson, sem jafnframt var fyrirliði, Jakob Kristinsson, Magnús Magnússon og bræðumir Anton og Sjgurbjöm Har- aldssynir. I kvennaflokki spiluðu Stefama Skarphéð- insdóttir (fyrirliði), Hi'afn- hildur Skúladóttir, Soffia Daníelsdóttir, Arngunnur Jónsdóttir og Svala Páls- dóttir. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 5 VD754 ♦ G9742 *K98 Norður * K103 V G1086 * Á1065 * Á7 Austur * ÁG4 V K932 ♦ — * G106543 Suður * D98632 VÁ ♦ KD83 *D2 Svíar voru bestu viðskipta- vinir íslendinga í opna flokknum, en þeir leikir unn- ust 24-6 og 25-5. Hér er spil úr fjrri viðureign þjóðanna: Vestur Norður Auslur Suður Jakob T. Bör. Jónas P.Bör. — — — 1 spaði Pass 3tíglar* Pass 41auf Pass 4 tíglar Pass 4 kjörtu Pass 4 spaðar Allir pass Svarið á þremur tíglum sýndi spaðastuðning og a.m.k. áskomn í geim. Á leið- inni i fjóra spaða ákvað Per Börgesson að fæla Jakob frá laufutspili með því að þykjast eiga fyrirstöðu í litnum. Sú fjrirætlun tókst fullkomlega, því Jakob kom út með tígul! Jónas trompaði og spilaði lauftíunni til baka, en hann sá þá von helsta í vöminni að Jakob ætti ekkert lauf og myndi trompa. Hann valdi tí- una til að gefa sagnhafa ekki ódýran slag ef lauftrompunin myndi bregðast. En staðan í lauflitnum var allt önnur en sagnir höfðu gefið til kynna, og sagnhafi hefði nú getað unnið sitt spil með þvi að dúkka lauftíuna. En auðvitað fór hann upp með drottning- una og drap svo kóng Jakobs með ás. Hann spilaði næst spaða, en Jónas drap strax, spilaði undan laufgosa og fékk aðra tígulstungu. Einn niður. í DAG STÚLKURNAR á myndinni heita Ólöf Stefánsdóttir, Helena Guðrún Guðmundsdóttir og Silja Stefánsdótt- ir. Þær efndu til hlutaveltu og söfnuðu 3.632 krónum og létu þær renna til Barnaspítala Hringsins. ÞESSAR brosmildu stúlkur, Margrét Nana Guð- mundsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir og Erla Rut Kára- dóttir, héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands ásamt vinkonum sínum Helgu Láru Sigurðardóttur og Önnu Elísu Gunnarsdóttur, sem vantar á myndina, og söfnuðu 5.602 krónum. Með þeim á myndinni er bróðir Margrétar Nönu. SKAK IJin.vjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á hol- lenska meistaramótinu sem lauk um helgina. Gamla kempan Gena Sosonko (2.520), hafði hvítt og átti leik, en Paul van der Ster- ren (2.550) var með svart. 32. Rc8+! - Hxc8 33. Hxd7+ - Kf6 (Eftir 33. - Kf8 34. Hh7 er svart- ur einnig í úlfa- kreppu, því hvít- ur tvöfaldar hrókana á sjö- undu línunni) 34. Hh7 - Hd6 35. Hxh6+ - Ke7 36. Hh7+ - Kf6 37. g4! - Hxdl 38. g5 mát! vann glæsilegan sigur á mótinu, hlaut níu vinninga af ellefu mögulegum, sem er frábær árangur á svo sterku móti. 2. Timman 8 v., .3. Nikolie l'h v., 4. Van Wely 7 v., 5. Piket 6 v., 6. Van der Wiel 5 v., 7.-8. Sosonko og Nijboer 4'h v., 9. S. Ernst 4 v., 10.-12. Van der Sterren, Reindermann og Van der Weide 3'h v. ívan Sokolov HVITUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPA eftir Franees lirakc KRABBI Aí'mælisburn dagsins: Þú átt gott með að umgangast fólk af öllum stigum þjóðfé- lagsins. Þú ert duglegur, sterkur og skipulagður. Hrútur « (21. mars -19. apríl) Þú þarft að efla sjálfsaga og setja þér skýrari markmið. Gefðu þér tíma til að skoða málin á raunsæjan hátt. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú munt fljótlega njóta ávaxtanna af verkum þínum. Vertu þolinmóður þangað til og taktu einn dag í einu. KIRKJUSTARF Tvíburar (21. maí - 20. júní) VA Láttu umtal um sjálfan þig sem vind um eyru þjóta og reyndu að taka það ekki persónulega. Haltu þínu striki. Kmbbi «r (21. júní - 22. júlí) Það skiptir miklu máli hvernig þú kemur málum á framfæri svo að samstarfs- menn þínir misskilji þig ekki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert á alvarlegu nótunum og ættir að nota tækifærið og segja það sem þér býr í brjósti við yfirmann þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D(L Það er mikilvægt í öllu sam- starfi að hafa léttleikann í fyrÚTÚmi því þá verða af- köstin betri. Vertu jákvæð- (23. sept. - 22. október) 23 Nú væri upplagt að fjöl- skyldan kæmi saman til að skipuleggja ættarmót. Allir þurfa að leggja eitthvað af mörkum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gott af því að bregða þér í stutt ferðalag. Vertu óhræddur við að segja það sem þér býr í bijósti. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Að hika er sama og tapa. Þér býðst gullið tækifæri sem þú skalt grípa. Áhættan er þess virði og mun skila sér. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K* Þér verður sýndur heiður í starfi sem felur í sér aukin völd. Láttu það ekki stíga þér til höfuðs en haltu áfram að vinna vel. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur sett þér skýr markmið sem kosta þig mikla vinnu. Gleymdu þó ekki að rækta sál og líkama. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það myndi gera þér gott að leggja fram krafta þína í sameiginlegt átak. Komdu þér í samband við félagana. Stjornuspánu á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindalegra staðreynda. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30, Douglas A. Brotchie leikur. Háteigskirkja. Kvöldsöngur með taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Kópavogskirkja.Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrir- bænarefnum má koma til presta eða kirkjuvarðar. Baháíar í Reykjavík verða með helgistund á musterislandi á Nónhæð í Kópavogi á hádegi í dag ef veður leyfir. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 20.30 í umsjá Pálínu og Hilmars. Italiana - nýkomnir Stærðir 35-41. Litir: Sandbrúnir og svartir. Verð kr. 4.900. SKÓVERSLUNIN I/ / H r \ tjj U:3fcI/_ Krlnglunni, 1. hæð, s. 568 9345 Póstsendum r'LAGÉRSAIÁ 1 Á SKÓM VEK» FUÁ Kll. 500 TIL KU. 2.000 Skómarkaður Ármúla 23, vesturenda Opið mán.-föst. kl. 11-18. UTSBLA Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5 Erum 1 miðjunni Kópavogi vefnaðarvörur Hlíðasmára 14, Kópavogi, sími 564 5533 Veitum 20% afslátt af öllum efnum í júlí. Vorum að fá nýja sendingu af siffoni í fjöibreyttum litum. Verið velkomin. Barcelona alla miðvikudaga frá kr. 29.532 Heimsferðir fljúga vikulega frá 15. júlí til Barcelona. Bókaðu meðan enn er laust. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.