Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 57 OrvÁRA afmæli. í dag, Ov/fimmtudaginn 9. júlí er áttæður, Kristján Frið- geir Kristjánsson, fiski- matsmaður frá Bolungar- vík, Boðahlein 16, Garða- hæ. Eiginkona hans er Jdnína Elíasddttir. BRIDS Lmsjón (iuðiniiitilur Páll Arnai'Miu LIÐ íslands í opna flokkn- um varð í öðru sæti á Norð- urlandamótinu sem spilað var í Noregi í síðustu viku. Heimamenn unnu, en Svíar urðu jjriðju. í kvennaflokki varð Island í fjórða sæti, en Svíar sigurvegarar. Spilaðar voru tvær umferðir af 24 spila leikjum, samtals 10 leikh' í opna flokknum en 8 í kvennaflokki, því þar vant- aði færeyskt lið. Meðaltal úr leik í opna flokknum var 17,2 stig, en 13,75 í kvenna- flokki. I opna flokknum spil- uðu Jónas P. Erlingsson, sem jafnframt var fyrirliði, Jakob Kristinsson, Magnús Magnússon og bræðumir Anton og Sjgurbjöm Har- aldssynir. I kvennaflokki spiluðu Stefama Skarphéð- insdóttir (fyrirliði), Hi'afn- hildur Skúladóttir, Soffia Daníelsdóttir, Arngunnur Jónsdóttir og Svala Páls- dóttir. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 5 VD754 ♦ G9742 *K98 Norður * K103 V G1086 * Á1065 * Á7 Austur * ÁG4 V K932 ♦ — * G106543 Suður * D98632 VÁ ♦ KD83 *D2 Svíar voru bestu viðskipta- vinir íslendinga í opna flokknum, en þeir leikir unn- ust 24-6 og 25-5. Hér er spil úr fjrri viðureign þjóðanna: Vestur Norður Auslur Suður Jakob T. Bör. Jónas P.Bör. — — — 1 spaði Pass 3tíglar* Pass 41auf Pass 4 tíglar Pass 4 kjörtu Pass 4 spaðar Allir pass Svarið á þremur tíglum sýndi spaðastuðning og a.m.k. áskomn í geim. Á leið- inni i fjóra spaða ákvað Per Börgesson að fæla Jakob frá laufutspili með því að þykjast eiga fyrirstöðu í litnum. Sú fjrirætlun tókst fullkomlega, því Jakob kom út með tígul! Jónas trompaði og spilaði lauftíunni til baka, en hann sá þá von helsta í vöminni að Jakob ætti ekkert lauf og myndi trompa. Hann valdi tí- una til að gefa sagnhafa ekki ódýran slag ef lauftrompunin myndi bregðast. En staðan í lauflitnum var allt önnur en sagnir höfðu gefið til kynna, og sagnhafi hefði nú getað unnið sitt spil með þvi að dúkka lauftíuna. En auðvitað fór hann upp með drottning- una og drap svo kóng Jakobs með ás. Hann spilaði næst spaða, en Jónas drap strax, spilaði undan laufgosa og fékk aðra tígulstungu. Einn niður. í DAG STÚLKURNAR á myndinni heita Ólöf Stefánsdóttir, Helena Guðrún Guðmundsdóttir og Silja Stefánsdótt- ir. Þær efndu til hlutaveltu og söfnuðu 3.632 krónum og létu þær renna til Barnaspítala Hringsins. ÞESSAR brosmildu stúlkur, Margrét Nana Guð- mundsdóttir, Guðlaug Ólafsdóttir og Erla Rut Kára- dóttir, héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands ásamt vinkonum sínum Helgu Láru Sigurðardóttur og Önnu Elísu Gunnarsdóttur, sem vantar á myndina, og söfnuðu 5.602 krónum. Með þeim á myndinni er bróðir Margrétar Nönu. SKAK IJin.vjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á hol- lenska meistaramótinu sem lauk um helgina. Gamla kempan Gena Sosonko (2.520), hafði hvítt og átti leik, en Paul van der Ster- ren (2.550) var með svart. 32. Rc8+! - Hxc8 33. Hxd7+ - Kf6 (Eftir 33. - Kf8 34. Hh7 er svart- ur einnig í úlfa- kreppu, því hvít- ur tvöfaldar hrókana á sjö- undu línunni) 34. Hh7 - Hd6 35. Hxh6+ - Ke7 36. Hh7+ - Kf6 37. g4! - Hxdl 38. g5 mát! vann glæsilegan sigur á mótinu, hlaut níu vinninga af ellefu mögulegum, sem er frábær árangur á svo sterku móti. 2. Timman 8 v., .3. Nikolie l'h v., 4. Van Wely 7 v., 5. Piket 6 v., 6. Van der Wiel 5 v., 7.-8. Sosonko og Nijboer 4'h v., 9. S. Ernst 4 v., 10.-12. Van der Sterren, Reindermann og Van der Weide 3'h v. ívan Sokolov HVITUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPA eftir Franees lirakc KRABBI Aí'mælisburn dagsins: Þú átt gott með að umgangast fólk af öllum stigum þjóðfé- lagsins. Þú ert duglegur, sterkur og skipulagður. Hrútur « (21. mars -19. apríl) Þú þarft að efla sjálfsaga og setja þér skýrari markmið. Gefðu þér tíma til að skoða málin á raunsæjan hátt. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú munt fljótlega njóta ávaxtanna af verkum þínum. Vertu þolinmóður þangað til og taktu einn dag í einu. KIRKJUSTARF Tvíburar (21. maí - 20. júní) VA Láttu umtal um sjálfan þig sem vind um eyru þjóta og reyndu að taka það ekki persónulega. Haltu þínu striki. Kmbbi «r (21. júní - 22. júlí) Það skiptir miklu máli hvernig þú kemur málum á framfæri svo að samstarfs- menn þínir misskilji þig ekki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert á alvarlegu nótunum og ættir að nota tækifærið og segja það sem þér býr í brjósti við yfirmann þinn. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D(L Það er mikilvægt í öllu sam- starfi að hafa léttleikann í fyrÚTÚmi því þá verða af- köstin betri. Vertu jákvæð- (23. sept. - 22. október) 23 Nú væri upplagt að fjöl- skyldan kæmi saman til að skipuleggja ættarmót. Allir þurfa að leggja eitthvað af mörkum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gott af því að bregða þér í stutt ferðalag. Vertu óhræddur við að segja það sem þér býr í bijósti. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Að hika er sama og tapa. Þér býðst gullið tækifæri sem þú skalt grípa. Áhættan er þess virði og mun skila sér. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K* Þér verður sýndur heiður í starfi sem felur í sér aukin völd. Láttu það ekki stíga þér til höfuðs en haltu áfram að vinna vel. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur sett þér skýr markmið sem kosta þig mikla vinnu. Gleymdu þó ekki að rækta sál og líkama. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það myndi gera þér gott að leggja fram krafta þína í sameiginlegt átak. Komdu þér í samband við félagana. Stjornuspánu á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindalegra staðreynda. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30, Douglas A. Brotchie leikur. Háteigskirkja. Kvöldsöngur með taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir velkomnir. Kópavogskirkja.Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrir- bænarefnum má koma til presta eða kirkjuvarðar. Baháíar í Reykjavík verða með helgistund á musterislandi á Nónhæð í Kópavogi á hádegi í dag ef veður leyfir. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 20.30 í umsjá Pálínu og Hilmars. Italiana - nýkomnir Stærðir 35-41. Litir: Sandbrúnir og svartir. Verð kr. 4.900. SKÓVERSLUNIN I/ / H r \ tjj U:3fcI/_ Krlnglunni, 1. hæð, s. 568 9345 Póstsendum r'LAGÉRSAIÁ 1 Á SKÓM VEK» FUÁ Kll. 500 TIL KU. 2.000 Skómarkaður Ármúla 23, vesturenda Opið mán.-föst. kl. 11-18. UTSBLA Mikil verðlækkun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5 Erum 1 miðjunni Kópavogi vefnaðarvörur Hlíðasmára 14, Kópavogi, sími 564 5533 Veitum 20% afslátt af öllum efnum í júlí. Vorum að fá nýja sendingu af siffoni í fjöibreyttum litum. Verið velkomin. Barcelona alla miðvikudaga frá kr. 29.532 Heimsferðir fljúga vikulega frá 15. júlí til Barcelona. Bókaðu meðan enn er laust. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 562 4600.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.