Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.07.1998, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Möggu Stínu ákaft fagnað í Kaffileikhúsinu Nýverið kom fyrsta sólóplata Möggu Stínu út og í tilefni þess voru haldnir tónleikar í Kaffileikhúsinu. Guðmundur Asgeirsson fylgdist með. MARGRÉTI Kristínu Blön- dal þekkja flestir sem Möggu Stínu. Hún var lengi áberandi í tónlistarlífi Reykja- víkur á meðan hún var meðlimur Risaeðlunnar vinsælu og hefur nú skotið þar upp kollinum á ný. í þetta sinn er Magga Stína ein sins liðs, því platan sem kom út í síðustu viku er sólóplata. Aðeins þrjú lög eru á þessari frumraun og því voru auglýstir örtónleikar á laugardags- kvöldið var, í tilefni útgáfunnar. Há- tíðin fór fram fyrir troðfullu húsi æstra aðdáenda i Kaffileikhúsinu í Reykjavík. Þar á bæ hafa tónleikar verið áberandi á dagskrá sumarsins og verið öði'um frjálsum leikhúsum í miðbænum fyrirmynd. Fjörugir tónleikar Það var ljóst að áheyrendur voru spenntir og óþolinmóðir á meðan Magga Stína og félagar komu sér fyrir á sviðinu. Heldur stirðlega gekk að komast af stað, en um leið og sveitin byrjaði að spila mjmdað- ist gríðarleg stemmning sem stund- um virtist ætla að sprengja litla leikhúsið utan af sér. Gestir stigu trylltan dans og viðtökur þessa ein- getna tónlistarafkvæmis Möggu Stínu voru með ólíkindum. Sveitinni gekk sýnu erfiðlegar að hætta en Morgunblaðið/Þorkell MAGGA Stína fékk frábærar við tökur í Kaffileikhúsinu um síðustu helgi. byrja fyrir óseðjandi aðdáendum á dansgólfinu og að margframlengd- um örtónleikum loknum var haldið áfram að djamma fram á nótt í Kaffileikhúsinu. Baksviðs tók söngkonan og henn- ar knárra sveina sveit sér fáeinar mínútur til að kasta mæðinni á með- an hamingjuóskum rigndi yfir hóp- inn. Magga Stína sagði viðtökurnar fara fram úr sínum björtustu vonum og var greinilega í sjöunda himni, enda nýja platan sérlega vel heppn- uð, rétt eins og útgáfuörtónleikarn- ir. ■ ÁHORFENDUR virtust vel kunna að meta tónlistina hennar Möggu Stínu, klöppuðu, sungu og voru hinir líflegustu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MAGGA Stína tók aukalag baksviðs fyrir vini en með henni á mynd- inni eru Magga R. og Magga O. AÐDÁENDUR Möggu Stxnu tóku nokkur vel valin og æfð spor á dans- gólfinu enda tónlistin hin fjörugasta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.